Vikan


Vikan - 04.12.1969, Blaðsíða 61

Vikan - 04.12.1969, Blaðsíða 61
 Vid sendum hvert á land sem er. Stólar úr sófasettum eru einnig fáanlegir einir sér. Dúna er ávallt í fararbroddi Vid gerum sífellt cndurbætur og höfum allt það nýjasta í stil, efnum og áklæðum GERIÐ BEZTU KAUP í HÚS- GÖGNUM SEM ÞÉR HUGSAN- LEGA GETIÐ GERT. Kynnið yður úrvalið á myndalistanum. svo einstaka kulnaða eða upp- þornaðra, sem ekkert sást eftir af nema dálítið ör á ósléttri jörð- inni. Umhverfið þarna er mjög gróðursnautt og eyðilegt. Við Blesa var falleg íslenzk stúlka að elda matinn okkar, hún var reglu- lega yndisleg, þar sem hún stóð þarna umvafin þunnum eimhjúpi með þykkt, ljóst hár í fléttum og skotthúfu með löngum silkiskúf og silfurhólk á höfði. Hún var í aðskornum, svörtum klæðisfötum með gull- og silfurísaumi. Ömur- legt umhverfið jók á glæsileik hennar og yndisþokka. Hún var svo upptekin af að hlusta á lag- legan pilt, sem hjá henni stóð — auðsjáanlega velséðan aðdáanda — að hún hafði alveg gleymt tímanum og ábyrgð matseljunn- ar, og við höfðum mikla samúð með henni þegar hvell rödd móð- urinnar vakti hana til veruleik- ans með því að spyrja hvað lengi hún ætlaði að láta sig bíða eftir laxinum, sem hlyti að vera fyrir löngu ofsoðinn. Aumingja stúlk- an roðnaði upp í hársrætur, flýtti sér að taka fiskinn og niðursuðu- dósirnar upp úr hvernum og hljóp með þetta heim að gisti- húsinu, en ungi maðurinn fylgdi kindarlega á eftir. Hann hélt á súkkulaðilitum mysuosti í vasa- klút — að líkindum friðargjöf til hinnar væntanlegu, aðsópsmiklu tengdamóður. Við fengum bæði laxinn og ostinn á eftir, og ég er alveg samþykk áliti móður- innar, að laxinn var ofsoðinn, en allt annað var ágætlega matreitt við þessar sérstæðu matreiðslu- aðstæður. í dæld, í skjóli við stóran stein, höfðu fylgdarmenn okkar kveikt eld úr þurru rofi og voru að baka litlar, flatar rúgkökur á glóðinni, sem þeir ætluðu að hafa til kvöldverðar með smjöri og hert- um þorski. Nokkrar blíðeygðar kýr lötruðu heim úr haganum og fylgdi þeim lítil telpa á hestbaki, hún var í íslenzkum skóm og reið berbakt, klofavega og barði fóta- stokkinn í ákafa, svo að fætur hennar líktust seglum á vind- myllu. En hesturinn lét sig þetta engu skipta og fór sinn hæga seinagang. Við mötuðumst við óbreytt langt plankaborð, sem stóð á eina staðnum í áður lýstu herbergi gistihússins, þar sem ekki voru rúmstæði, en gestir þeir, sem fyrir voru, lágu á rúmum sínum og horfðu á okkur á meðan og reyktu sljóir á svip, rammt tóbak úr pípum sínum. í miðri máltíð- inni var kallað að Geysir væri að búa sig undir að gjósa. Við köstuðum frá okkur hnífum og matkvíslum og stukkum út. Á meðan við hlupum í áttina til Geysis, fundum við jörðina titra ákaft undir fótum okkar og við heyrðum eins og í fjarlægum þrumum. Þetta reyndist þó prett- ir, þvi þótt hverinn kæmist á GOD JOLAGJOF -sM^ LoðfóðraSar hettukápur. Stærðir: 38—48. Verð: kr. 4.155.00. Litir: Ljósdrapp, millibrúnt, dökkblátt og rautt. Póstsendum um land allt. • VERÐUSTINN LAUGAVEGI 116, (Húsi Egils Vilhjálmssonar). Sími 83755. I__________________________________ VIKAN-JÓLABLAÐ 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.