Vikan


Vikan - 04.12.1969, Blaðsíða 69

Vikan - 04.12.1969, Blaðsíða 69
Indíánar, sem hafa fyllt kirkj- una, kveikja nú á löngum og mjóum vaxkertum, sem þeir hafa haft með sér, takast í hendur, svo að þeir mynda samfellda keðju, og ganga syngjandi inn í kór og fram hjá altarinu og jötunni og til baka út að dyr- um. Indiánarnir kringum okkur, sem hafa tekið eftir að við erum aðskotadýr, sem ekki kunnum jólasiði þeirra og höfum ekkert kerti haft með okkur, rétta okk- ur logandi kerti og brosa til okk- ar og draga okkur inn í keðjuna. Með lítinn, alvarlegan og hrif- inn „fjárhirði" í annarri hend- inni og gamla og hrukkótta Indíánakonu í hinni, blandast ég inn í hinn syngjandi skara með öllum logandi kertunum. Eftir að við höfum farið endi- langa kirkjuna fjórum til fimm sinnum í hring og kertin okkar eru að brenna út, hættir söng- urinn og keðjan er rofin. Jólahátíðin er á enda, og með- an presturinn og meðhjálparinn eru að slökkva á stóru kertunum, tæmist kirkjan algerlega smátt og smátt. Við stöndum úti á Plaza undir þúsundum af blikandi stjörn- um jólanæturinnar. Kliður lágra radda og fótatak fjöldans á máð- um götuhellunum dvínar út í fjarskann. Hér og þar blikar og flöktir dauft ljós í myrkrinu. Það eru Indíánabörn með kerti, sem ekki eru enn brunnin út. Með litlu höndunum hlífa þau mjó- um, blaktandi logunum til að varðveita sem lengst síðasta end- urskinið frá hinu gullna ævin- týri jólanna. •£? Jólin hans Vöggs litla Framhald af bls. 13 Hver skyldi nú vera þar á ferð, hugsaði Vöggur. Hann fer ekkj alfaraveg, heldur stefnir liann þvert yfir heið- ina. Hann vissi svo sem, hann Vöggur litli, hvar leiðin lá, hann sem hafði tint þarna hæði bláber og krækiber og farið fram og aftur, — mörg hundruð álnir hringinn i kringum kofann. Hver sem mætti nú aka með svona bjöllum og aka sjálfur! Naumast liafði Vöggur látið jiessa ósk i ljós, fyrr en sleð- ann har þar að og fyrr en hann staðnæmdist á hlaðinu fyrir utan gluggann. Hvorki meira né minna en fjórum fákum var hoilt fyr- ir sleðann; en þeir voru líka minni en minnstu folöld. Þeir höfðu numið staðar, af ]iví að sá, sem stýrðj þeim, ríg- r I§éí ■ i VAV.V.VA íiSSÖfiS#; ::SS:íí;:í;í;í: rhAMÍLí \r Námið er auövelt nú á ég National Mini segulband Skólafólk hafið þið athugað hvernig NATIONAL MINI-segulbandstækið getur unnið fyrir ykkur? Er eitthvað erfitt? Lesið lausnina inn á NATIONAL MINI og leikið þegar ykkur þóknast. Er próf framundan? Geymið aðalatriðin á NATIONAL MINI þar til þið þurfið á þeim að halda og hlustið þá á. SKÓLAFÓLK SPYRJIÐ UM NATIONAL MINI SEGULBANDSTÆKIÐ. National-umboðið: RAFBORG, Rauðarárstíg 1. VIKAN-JOLABLAÐ 69
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.