Vikan


Vikan - 04.12.1969, Blaðsíða 30

Vikan - 04.12.1969, Blaðsíða 30
30 VIKAN-JÓLABLAÐ Hinir mörgu Mexicanar og Indíánar, sem hafa fyllt kirkjuna, kveikja nú á löngum og mjóum vaxkertum, sem þeir hafa haft með sér, takast í hendur svo þeir mynda samfellda keðju og ganga síðan syngjandi framhjá altarinu og jötunni... GREIN EFTIR AAGE KRARUP NIELSEN JÓLÍA/ Ég hafði dvalið nokkra mán- uði í Mexícó án þess að hugsa um hvort heldur var sumar eða vetur. í einu rólegasta hverfinu í Mexico City hafði ég leigt mér tvö stór, björt herbergi og þar hafði ég mína aðalbaekistöð, þeg- ar ég var ekki í flakki út um land. Örlögin eru glettin og höfðu hagað því svo, að ég átti heima í götu sem hét Calla Copenhague — Kaupmannahafnargata — nafnið. var svo huggulegt og notalegt, en svo var það líka það eina, sem minnti mig á Dan- mörku. Á hverjum degi í tvo mánuði hafði ég opnað breiðu dyrnar út á svalirnar og látið bjarta Mexi- cósólina senda mér flóð af geisl- um inn í stofuna. Ég hafði horft á blátæran himininn, sem hvelfd- ist yfir borgina dag eftir dag, og hafði andað að mér stórum teygum af léttu, hressandi lofti. Calle Copenhague var róleg gata með tvílyftum heldrimanna- húsum; en einn morguninn hafði allt, í einu færzt fjör i götuna. Það var sem kliður gaggandi, gargandi og ropandi hljóða. Ber- fættur Indíáni úr einu granna- þorpinu, með barðastóran som-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.