Vikan


Vikan - 04.12.1969, Blaðsíða 17

Vikan - 04.12.1969, Blaðsíða 17
Rætt við séra Sigurð Hauk Guðjónsson um íslenzka kristni í orði og verki, popmessur, frjálslyndi og orþódoxíu innan kirkjunnar, afstöðu hennar til vísinda og þjóðfélagsmála og margt fleira. Varla mun ástæða til að ætla, að litið sé gert úr neinum þeirra ágætu kennimanna, er fylla klerkastétt íslenzku þjóðkirkj- unnar, þótt því sé haldið fram, að á þessu ári hafi um engan þeirra meiri stormur staðið en séra Sig- urð Hauk Guðjónsson, sem ásamt séra Árelíusi þjónar Langholts- prestakalli. Séra Sigurður hefur lengi verið kunnur sem einn af liðsoddum hins frjálslyndari arms kirkjunnar og meðal annars haft forgöngu um nýjung þá í starfi hennar er í alþýðu- munni hefur hlotið heitið pop- messur. Þetta tilefni og fleiri gerðu að verkum, að blaðamaður Vikunnar sótti séra Sigurð fyrir skömmu heim í safnaðarheimili sóknar hans, sem jafnframt er notað til guðsþjónustuhalds, þar eð ennþá hefur söfnuðurinn enga kirkju eignazt. Þessutan er hús- næðið hagnýtt til fundahalds og ýmiskonar annarrar starfsemi á vegum safnaðarfélaganna, þar á meðal snyrtiþjónustu fyrir aldr- að fólk, og gagnfræðadeildir Vogaskóla hafa fengið þar að- stöðu til húsmæðrafræðslu. Séra Sigurður er fæddur 25. okt. 1927, ættaður norðan úr Svarfaðardal og sunnan úr Hafn- arfirði en alinn upp í Gufudal í Ölfusi. Hann tók stúdentspróf úr Menntaskólanum í Reykjavík og guðfræðipróf úr Háskóla íslands. En segja má með nokkrum rétti, að fyrstu spor hans sem sáð- manns á Drottins akri hafi verið þyrnum stráð. — Ég féll fimm sinnum í prestskosningum, segir hann án minnstu sjálfsvorkunnar og engu líkara en honum þyki gaman að hugsa til þess, nú á eftir.. - - Ég held, að það sé íslandsmet, að minnsta kosti á jafnskömmum tíma. Ég veit nú, að það var margt í sambandi við prestskosn- ingar, sem ég ekki skildi þá eða áttaði mig á. Svo varð ég prest- ur á Norðurlandi, í einu minnsta prestakalli á landinu. Þar var ég í hálft níunda ár, en byrjaði hér síðast á árinu 1963. pí!?i n imm—i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.