Vikan - 04.12.1969, Blaðsíða 64
lfélsmiðiao DYNJANDI
Skeifan 3 h. - Sími 82670.
MaCULLQCH
Framleiðum:
Miðstöðvarkatla
lofthitara
vatnshitara.
Framkvæmum:
Alls konar vélaviðgerðir
og járnsmíði,
svo sem skipaviðgerðir,
hita- og kælilagnir.
Umboð fyrir:
Dieselvélar, dælur, blásaxa,
utanborðslireyfla, rafsuðu,
vélar, gufugildrur, frysti-
vélar, rafstöðvar, flutninga-
bönd, eyrna- og höfuðhlífar,
öryggisskó o. fl.
YARAHLUTIR —
VIÐGERÐARÞJÓNUSTA.
TPtomffiw
Loftbarkar
Gufugildrur
Armstrong
Miðstöðvardælur
Loftblásarar
hefði hann staðið við hverinn og
horft ofan í gospípuna og misst
af sér hattinn, sem hvarf niður
í myrkrið. Hann beið þess nú að
hverinn skilaði aftur eign sinni,
því hann hefði það orð á sér að
vera heiðarlegur í öllum við-
skiptum — þótt stundum skorti
á stundvísina. Mér er ánægja að
skýra frá því, að manninum varð
að trú sinni, því áður en við fór-
um, hafði hverinn skilað hatt-
inum í miklu betra ástandi en
áður en hann fékk dýfuna.
Eftir að við höfðum horft á
mörg Geysis-gos, yfirgáfum við
Geysisdalinn og fórum sem leið
liggur yfir Brúará, sem dregur
nafn sitt af einkennilegri brú,
er liggur aðeins yfir miðju ár-
innar, þar sem hún steypist frá
báðum hliðum niður í V-lagaða
gjá, um 40 feta (12m) breiða. Það
var mjög örðugt að fá hestana til
að fara þarna yfir, því þeir voru
hræddir við að fara eftir mjórri
plankabrúnni, og öskrið í flúð-
um og fossi vakti ótta þeirra.
Með lagni og lipurð tókst þetta
þó giftusamlega, en augljóst var
að þeir voru fegnir að komast á
gróðurlendið hinumegin, þar sem
við áðum og létum þá bíta nægju
sína áður en við héldum áfram
að Laugarvatni.
Ó. Sv. Þýddi.
Jól í Mexico-sól
Þér soariO med éskrift
IIIKAN
Skiptiolti 33 - sími 35320
Framhald af bls. 31
mikla sparigrisi með bláum rós-
um á huppunum, glergráenar
kanínur og lavendelblá tígrisdýr,
zebraröndótta fíla og furðunaut
með tinnusvörtum glergljáa, en
gull- og silfurdeplum á skrokkn-
um.
Með leirklumpinn og litardall-
ana fyrir framan sig, hefur Indí-
áninn hugsað sér að hann væri
skaparinn sjálfur og glaðst yfir
því, að geta bætt úr þeirri
gleymsku og vöntun á hug-
kvæmni, sem skaparinn gerði sig
sekan um í öllu flaustrinu, þegar
hann var að skapa heiminn.
Allt þetta er þó ekki búið til
vegna jólanna eingöngu. Það er
framleitt og selt allan ársins
hring, hvert á sínum stað í land-
inu, en safnast fyrir á sama stað
einu sinni á ári, á jólamarkaðn-
um í Mexico City. Hins vegar
eru hinar stóru, litríku pinatas
eingöngu gerðar vegna jólanna.
Þetta eru geypistórar leirkrukk-
ur, vafðar inn í mislitan pappír
með myndum, sem eiga að sýna
fugla, fiska, skip, skoplegar eða
ferlegar mannamyndir. Þær
hanga dinglandi undir þakinu og
vekja mikla gleði hjá krökkun-
um. Þær eru ætlaðar fyrir pos-
ada-hátíðina, sem er einskonar
inngangur að jólunum.
Ég hef farið á jólamarkaðinn
af forvitni, án þess að hugsa mér
að kaupa nokkuð, en samt fer ég
á burt svo hlaðinn af skrani, að
og
NÆLONSOKKABUXUR
★
Brugðin lykkja,
engin lykkjaföll,
endingin því margföld.
★
Einkamuboð:
J. Ároionn Mognússon
heilverzlun
Hverfisgötu 76, sími 16737.
64 VIKAN-JÓLABLAÐ