Vikan


Vikan - 04.12.1969, Blaðsíða 68

Vikan - 04.12.1969, Blaðsíða 68
íslenzku NORMA sokkabuxurnar 30 DENIER með skrefbót VANDAÐAR - STERKAR Útsöluverð aðeins kr. 139,00 Kr Þorvaldsson & Co. Heildverzlun Grettisgötu 6 Símar 24730 — 24478 UíðarUljur á loft ou veoai EIK GULLÁLMUR ASKUR CAVIANA LERKI BEYKI FURA OREGON PINE TEAK VALHNOTA MANSONIA HARDVIDARSAtAK sf. Þórsgötu 13 Sími 11931 & 13670. __________________ urs kristnidómsins yfir heiðnum goðum. Við fyllum hóp þann úr hús- um og hreysum, sem safnast saman undir hárri kirkjuhvelf- ingunni þessa miðnæturstund. Þarna eru efnaðir Tlaxcalaborg- arar með fólk sitt í hátíðabún- ingi og fátækir Indíánar úr ná- grannaþorpunum með kynstur af krökkum, sem gægjast forvitin fram milli pilsanna á mæðrum sínum. Allra augu mæna upp að blómskrýddu forhenginu, sem hylur höfuðaltarið og á að tákna fjárhúsið, sem Jesúbarnið fædd- ist í. Á sama augnabliki, sem klukk- an slær tólf, byrja allar klukk- ur að hringja; forhengið er dreg- ið til hliðar, altarið er í gulln- um ljóma hundraða af kertum, og þar liggur Jesúbarnið í jötu og uxar, hirðar og svífandi engl- ar í kring og blikandi jólastjarna hátt uppi. Presturinn gengur fyrir altar- ið í gullbryddum hökli. Hann lyftir „nino santo“ — Jesúbarn- inu — upp úr jötunni og fagnað- arsöngur fyllir kirkjuna og allir krjúpa á kné, en presturinn ber barn:ð fram endilanga kirkjuna, svo að allir geti séð að jólaboð- skapurinn hafi rætzt. Indíánabörnin stara hrifin stórum, svörtum augum á bleik- rautt amerískt plast-barnið með bláu augun og gula hárið, sem á að tákna „nino santo“. Þegar presturinn kemur aftur upp að altarinu sézt hann hjá tómri jöt- unni með barnið í fanginu. Löng röð af börnum fer nú af stað inn eftir kirkjugólfinu. Mörg þeirra eru í dragsíðum kápum og hafa blómskreytta smalastafi eða reyrflautur í hendinni. Það eru hirðarnir, sem eiga að færa Jesú- barninu gjafir. Þau staðnæmast hvert eftir annað við altarið, þylja vers eða hafa yfir ritningargrein, sum tafsandi og feimin, önnur hátt og skýrt svo að heyrist um alla kirkjuna, og afhenda svo prest- inum gjafirnar. Flest koma þau með lifandi fé, svo sem dúfur, hænsni, endur, gæsir, kalkúna, smágrísi, geitakiðlinga eða lömb, prýdd blómum og silkiböndum. Presturinn tekur alvarlegur móti gjöfunum fyrir hönd Jesúbarns- ins og afhendir þær meðhjálpar- anum, d'grum og feitum presti, sem líkist meir matglöðum kokk en herrans þjóni; kringluandlit- ið á honum ljómar af ánægju í hvert sinn sem hann ber feita önd eða gæs i skrúðhúsið, sem smám saman breytist í dýragarð, kliðandi af fuglakvaki, jarmi og snörli. Eftir að síðustu börnin hafa af- hent gjafirnar og starað lengi á „nino santo“, stendur presturinn upp og byrjar messuna, sem lýkur með því að hann blessar söfnuðinn. Hinir mörgu Mexicanar og 68 VIICAN-JÓLABLAÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.