Vikan


Vikan - 04.12.1969, Blaðsíða 73

Vikan - 04.12.1969, Blaðsíða 73
Skröggur liesta sína við hlöð- una á bóndabæ. Úr hlöðunni heyrðist lágt, •eglubundið þrusk, eins og verið væri að þreskja korn þar inni; en þó lét hærra i ljæjarlæknuin. þar sem hann stöklc á steinum og vatt sér inn á milli viðarrótanna í grenitrjánum. Skröggur harði á hlöðuhlerann og opn- aðist hann þegar. Komu þá tveir loðbrýndir smásveinar í ljós. Þeir voru sællegir í andliti með rauðar skotthúf- ur á liöfði og í gráum úlpum. Það voru búálfarnir. Þeir voru að þreskja korn við skriðljós og raulc mélið upp úr kláfnum. Skröggur kinkaði til þeirra kolli og sagði: Búálfar, húmenn hjástrið þið enn! En búálfarnir svöruðu: „Seint fyllast kláfar svo er það enn! Kornið fyllir mælirinn, kornið fyllir mælirinn, kpnur og menn!“ „Mér finnst nú samt að þið gætuð unnað ykkur hvildar svona á sjálft aðfangadags- kvöldið,“ sagði Skröggur. Álfarnir sögðu. „Hverfur tið, liverfur stund, hver stund liefir gull í mund.“ „En þið munið þá vænti ég eftir því,“ sagði Skröggur, „hvar og hvenær við eigum að hittast?“ Álfarnir kinkuðu kolli og svöruðu: „Hittumst við hjá hamra- sjóla, þá hringt er inn lil helgra jóla.“ Nú opnaði Skröggur kistu sína öðru sinni og fór með fullt fang af jólagjöfum inn til óðalsbóndans, konu hans og barna. Meðal jólagjafanna var hermannabyssa, því að hverjum búand-manni ber að verja land sitt, ef því er að skipta. Og þannig óku þeir nú bæ frá bæ. Einna mest fannst Vögg um það, er þeir komu á pn’estssetúið. Þar gægðist hann inn um gluggann. Gamli presturinn sat í hæg- PLASTBRÉFABINDI FRÁ MÚLALUNDI Eru góð og skemmtileg geymsla fyrir í'ylgiskiöl. Sama bindið má nota aftur og aftur án verulegs viðbótar- kostnaðar. Fyrirliggjandi í ýmsum stærðum og litum. Eigum einnig fyrirliggjandi Lausblaðabækur í öllum stærð- um og úrvali lita. VELJIÐ ÍSLENZKT — VELJIÐ MÚLALUNDAR MÖPPUR. MÚLALUNDUR Ármúla 16 - Símar 38400 - 38401 - 38450 Úrval I desemberhefti Urvals er margt athyglisverðra greina og nokkrar þeirra í tilefni jólanna, eins og til dæmis kafli úr jólapredikun eftir Jón biskup Vídalín og sagan af hinum upprunalega Sankti Kláusi. Að þessu sinni eru tvær stuttar bækur og eykur það fjölbreytni ritsins. Onnur nefnist „Litla kraftaverkið" og segir frá ítölskum dreng, sem gengur á fund páfans I Róm til þess að bjarga því dýrmætasta sem hann á — asnanum sínum. Hin bók- in heitir „Sveitalæknir" og lýsir lífi og starfi héraðs- læknis og afrekum hans við hinar erfiðustu aðstæður. VIKAN-JÓLÁBLAÐ 78
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.