Vikan


Vikan - 04.12.1969, Blaðsíða 98

Vikan - 04.12.1969, Blaðsíða 98
VITIÐ ÞÉR . . . ? Að við bjóöum vönduð, svört og dökk samkvæmis- fföt á AÐEINS KR. 3990.00 Ármúla 5 — Bankastræti 9. í__________________________________________________ 98 VIKAN-JÓLABLAÐ okkar Dönum finnst engin jól vera fái þeir ekki gæsasteik og hrísgrjónagraut. Danir eru fræg- ir fyrir matartilbúning og matar- ást, og niðursoðinn danskur mat- ur, m. a. gæsasteik, fæst orðið í verzlunum víða um heim, ann- ars mundu sennilega mun færri Danir voga sér að vera að heim- an um jólin. Islenzku jólasveinarnir eru all- ir komnir til byggða á aðfanga- dag, en enski jólasveinninn, hann Sankti Klaus, er svo lengi á leið- inni, að hann kemur aldrei fyrr en á jólanótt, enda er svo langt fyrir hann að fara. Hann fer nið- ur um reykháfinn og lætur jóla- gjafirnar í sokka, sem börnin hafa látið við arininn. Þar finna þau gjafirnar á jóladagsmorgun. Og einu sinni var lítil telpa, sem átti íslenzkan pabba, en enska mömmu. íslenzki jóla- sveinninn gaf henni meðal ann- ars sápu í jólagjöf á aðfanga- dagskvöldi, en af því að hún vorkenndi svo enska jólasveinin- um að þurfa að fara niður um reykháfinn um nóttina, þá skildi hún sápuna eftir fyrir hann við arininn. Hún vissi, að reykáhfur- inn væri svo óhreinn að innan. Bandaríski jólasveinninn kem- ur heldur ekki fyrr en á jóla- dagsmorgun. Hann ekur í vagni og hefur ávallt hreindýr fyrir, því að dómi bandarískra barna býr jólasveinninn hjá Eskimóun- um. Hann ekur ofar skýjum og kastar jólagjöfunum niður um reykháfinn. ASTRÖLSKU JÓLIN líkjast mest enskum jólum. Þar sem grenitré þekkjast ekki, eru aðrar trjátegundir notaðar í jóla- tré, og þær skreyttar með ljós- um. Jólamaturinn er kalkún og jólabúðingur, og einnig er ástralska pokadýrið framreitt á ýmsan hátt. Sá siður er viðhafð- ur að hengja vpp mistiltein um jólaleytið, og þau pör sem hitt- ast við hann mega kyssast. Er það víst óspart notað. Og þegar við íslendingar för- um út í marrandi vetrarsnjó til að skoða iólatrén, sem vinabæ- irnir á Norðurlöndunum hafa sent til íslands fyrir jólin, þá fara Ástralíubúar á baðströnd- ina og baða sig í sjónum og heitri sumarsólinni. Oe svo að við lítum nú í gagn- stæða átt á jarðarkúlunni, þ. e. alla leið til Grænlands, þá skul- um við skyggnast um í litlu, grænlenzku þorpi: Viku fyrir jól er húsmóðirin önnum kafin við kökubakstur og börnin við tilbúning á ióla- skrauti. Síðla sumars hefur heimilisfaðirinn safnað sér lyngi, sem hann hefur erafið í snjóinn eftir að snjóa tók. Þá helzt. það grænt til jóla, og þá snýr hann það utan um margar trjánreinar og býr til úr þeim jólatré. Um áttaleytið á aðfangadaes- morgun fara börnin með gjafir 9' -o ,ó"°> O" 1 öN ''á ■> I 'O''; cr 'á. ?'• ;* ■ n.x • ' I Ó--0-----0--Ó ó' 2. þraut. XXXVI 3. þraut. 5. þraut. 7. þraut. 8 8 8 88 88 8 1000 10. þraut.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.