Vikan - 04.12.1969, Síða 98
VITIÐ ÞÉR . . . ?
Að við bjóöum
vönduð, svört og
dökk samkvæmis-
fföt á
AÐEINS
KR. 3990.00
Ármúla 5 — Bankastræti 9.
í__________________________________________________
98 VIKAN-JÓLABLAÐ
okkar Dönum finnst engin jól
vera fái þeir ekki gæsasteik og
hrísgrjónagraut. Danir eru fræg-
ir fyrir matartilbúning og matar-
ást, og niðursoðinn danskur mat-
ur, m. a. gæsasteik, fæst orðið í
verzlunum víða um heim, ann-
ars mundu sennilega mun færri
Danir voga sér að vera að heim-
an um jólin.
Islenzku jólasveinarnir eru all-
ir komnir til byggða á aðfanga-
dag, en enski jólasveinninn, hann
Sankti Klaus, er svo lengi á leið-
inni, að hann kemur aldrei fyrr
en á jólanótt, enda er svo langt
fyrir hann að fara. Hann fer nið-
ur um reykháfinn og lætur jóla-
gjafirnar í sokka, sem börnin
hafa látið við arininn. Þar finna
þau gjafirnar á jóladagsmorgun.
Og einu sinni var lítil telpa,
sem átti íslenzkan pabba, en
enska mömmu. íslenzki jóla-
sveinninn gaf henni meðal ann-
ars sápu í jólagjöf á aðfanga-
dagskvöldi, en af því að hún
vorkenndi svo enska jólasveinin-
um að þurfa að fara niður um
reykháfinn um nóttina, þá skildi
hún sápuna eftir fyrir hann við
arininn. Hún vissi, að reykáhfur-
inn væri svo óhreinn að innan.
Bandaríski jólasveinninn kem-
ur heldur ekki fyrr en á jóla-
dagsmorgun. Hann ekur í vagni
og hefur ávallt hreindýr fyrir,
því að dómi bandarískra barna
býr jólasveinninn hjá Eskimóun-
um. Hann ekur ofar skýjum og
kastar jólagjöfunum niður um
reykháfinn.
ASTRÖLSKU JÓLIN líkjast
mest enskum jólum. Þar sem
grenitré þekkjast ekki, eru
aðrar trjátegundir notaðar í jóla-
tré, og þær skreyttar með ljós-
um. Jólamaturinn er kalkún og
jólabúðingur, og einnig er
ástralska pokadýrið framreitt á
ýmsan hátt. Sá siður er viðhafð-
ur að hengja vpp mistiltein um
jólaleytið, og þau pör sem hitt-
ast við hann mega kyssast. Er
það víst óspart notað.
Og þegar við íslendingar för-
um út í marrandi vetrarsnjó til
að skoða iólatrén, sem vinabæ-
irnir á Norðurlöndunum hafa
sent til íslands fyrir jólin, þá
fara Ástralíubúar á baðströnd-
ina og baða sig í sjónum og heitri
sumarsólinni.
Oe svo að við lítum nú í gagn-
stæða átt á jarðarkúlunni, þ. e.
alla leið til Grænlands, þá skul-
um við skyggnast um í litlu,
grænlenzku þorpi:
Viku fyrir jól er húsmóðirin
önnum kafin við kökubakstur og
börnin við tilbúning á ióla-
skrauti. Síðla sumars hefur
heimilisfaðirinn safnað sér lyngi,
sem hann hefur erafið í snjóinn
eftir að snjóa tók. Þá helzt. það
grænt til jóla, og þá snýr hann
það utan um margar trjánreinar
og býr til úr þeim jólatré.
Um áttaleytið á aðfangadaes-
morgun fara börnin með gjafir
9' -o
,ó"°>
O" 1 öN
''á ■>
I 'O'';
cr 'á.
?'•
;* ■ n.x •
' I
Ó--0-----0--Ó
ó'
2. þraut.
XXXVI
3. þraut.
5. þraut.
7. þraut.
8
8
8
88
88 8
1000
10. þraut.