Vikan


Vikan - 04.12.1969, Blaðsíða 60

Vikan - 04.12.1969, Blaðsíða 60
VANDIÐ VALIÐ OG VELJIÐ ÍSLENZKT t e d d y VORUMERKI OKKAR ER FYRIR LONGU LANDSÞEKKT FRAMLEIÐUNI: Ytri fatnað fyrir börn, unglinga og fullorðna. AÐALÚTSÖLUSTAÐUR í REYKJAVÍK: TEDDYBÚÐIN LAUGAVEGI 31 FRAMLEIÐANDI: SOLIDO BOLHOLT 4, IV HÆÐ. L ur vatnið gert sægróðurslagaðar blómamyndir við úrfellingu steinefnanna. í nálægð tæru hveranna eru víða leirhverir með rauðum, bláum og brúnum leir, sem eru svo latir, að þeir nenna naumast að hreyfa sig, en einstaka sinnum safna þeir þó svo mikilli orku, að þeir kasta leðjunni upp á barmanna, svo að hún myndar kögur kringum opið. Sá hverinn, sem ferðamenn héldu einna mest upp á, Stóri Strokkur, er nú hættur að gjósa. Hann hafði þá sérstöku náttúru, að hann var mjög „svörull1. Ef bið varð á „sjálfráðu“ gosi hjá hon- um, var venjulega hægt að koma honum til með því að kasta mold- arhnausum niður í gospipuna. Risinn, í hvernum, þaut þá upp öskuvondur yfir ónæðinu og kastaði hnausnum aftur í kvalara sína. Eftir síðustu jarðskjálfta hefur ekkert spurzt til gamla mannsins og allt sem maður sér er stór hola fyllt af grjóti, eins og yfirgefin grjótnáma. Arftaki hins fræga Strokks er „Litli Strokkur", fallegur lítill hver, sem ailtaf er sjóðbullandi og sí- hverfandi vatninu í hring í skál- inni; strokksnafnið hefur hann fengið af því hvað hreyfing vatnsins er lík og þegar strokk- að er. Vatnið í Litla Strokk nær ekki upp á barmana, eins og í Blesa og Geysi, heldur er það í djúpu „keri‘ í toppnum á dálitl- um hól og fer rauður og hvítur litur kersins að innan vel við ljósbláan lit vatnsins. Sumsstaðar þar sem enginn hver er sjáanlegur, heyrist kraum og suða eins og í vellandi kötlum neðan jarðar og oft sést mjó eimsúla líða upp í loftið, þótt ekkert op sjáist fyrr en við nán- ari rannsókn; þá finnur maður nálaraugastórt gat, og ef svolítið er grafið þarna, stekkur lítil spræk, heit lind upp á yfirborð- ið og gtefur sér á lítilli stundu dálitla skál í jarðveginn og byrjar líf sem „nýfæddur“ fjör- ugur hver. Maður hugsaði til þess með dálitlum ugg, að jörðin sem maður stóð á , var aðeins þunn skorpa ofan á ægistórum vatns- geymi með sjóðbullandi vatni, og ef þessi þunna skorpa brotn- aði niður, mundi maður farast með ógurlegum hætti. — „Litli Geysir“ heitir einn af þekktustu hverunum þarna. Hann gýs reglulega með hálftíma millibili, en þótt hann blási frá sér mikl- um gufustrókum, þá fer vatnið sjaldan hærra en 10—15 fet. Gos- ið stendur þrjár mínútur. Þegar við gengum heim á hó- telið, þar sem við ætluðum að borða, fórum við fram hjá heit- um lindum á öllum tilverustig- um, frá ungviði, eins og við höfð- um sjálf stofnað til, allt upp í fullþroska risahveri, sem ætluðu að springa af orku og áhuga, og r- PLÚTÖ er gæöavara PLÚTÖ er svefnsófasett sem nýtur vaxandi vinsælda ÚTSÖLUSTAÐIR: Reykjavík: Búslóð, Skeifan, Valhúsgögn. ísafjörður: Húsgagnaverzlun Isafjarðar. Siglufjörður: Haukur Jónasson. Akureyri: Bólstruð húsgögn. Eskifjörður: Elís Guðnason. Norðfjörður: Höskuldur Stefánsson. Höfn, Hornarfirði: Söluskálinn Ösp. Vestmannaeyjar: Eggert Sigurkarlsson. Keflavík: Garðarshólmi. FRAMLEIÐANDI: ÓLFAR GUDJONSSQN AUÐBREKKU 63 - KÓPAVOGI - SÍMI 41690 60 VJKAN-JÓLABLAÐ -4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.