Vikan


Vikan - 09.04.1970, Side 27

Vikan - 09.04.1970, Side 27
VIKAN hefur undanfarin ár veitt les- endum sínum þá þjónustu að birta myndir og nokkrar upplýsingar um helztu bílategundir, sem á markaðnum eru. Hefur þetta mælzt vel fyrir. Ekki er síður ástæða til að fjalla um bíla nú í ár, þar sem verð á þeim hefur lækkað nokkuð við inngöngu okkar í EPTA, svo að telja má líklegt, að fleiri eigi þess kost að gerast bíleigendur nú en áður. Á þessum síðum birtum við myndir og upplýsingar um nokkrar helztu bílategundirnar 1970. CITROGN AMI 8 (Frakkland). Verð 210.540,00 kr. 4ra gíra, alsamhæfður gírkassl, framhjóladrif. Vél 75 hestöfl, 4ra cylendra. Fjögurra dyra, fimm manna. llmboS: Sólfcll. SINGER VOUGUE (England). VerS 278.000,00 kr. 4ra gíra alsamhæfSur gírkassi, gólfskiptlng. Vél 80 hestöfl, 4 cylendra. Lengd 435 sm. breidd 161,3 sm og þyngd 924 kg. UmboS: Egill Vilhj&lmsson. MERCEDES BENZ 220 D (Þýzkaland) TU atvinnu- manna 545.000,00 kr., annars 600.000,00 kr. Fjögurra gíra. Vél 60 hestöfl og 4 cylendra. Lengd 473 sm, breidd 178,5 sm, sex manna, fjögurra dyra. Mercedes Benz 220 (ekki dísel): VerS 570.000,00 kr. Fjögurra gíra. Vél 105 hestöfl. Skipting f gólfi eSa stýri. Fáanlcgur sjálfskiptur. UmboS: Ræsir hf. DODGE DART, frá American Motors (Bandarikin). VerS frá 483.000,00 — 516.000,00 kr. Þriggja og fjög- urra gíra, alsamhæfSur gírkassi. Vél 125—275 hest- öfl. Lengd 196,2 tommur, breidd 69,6 tommur. Um- boS: Jón Loftsson hf. SAAB 96 (Svíþjóð). VerS 286.000,00 kr. VéUn 73 hestöfl, fjögurra cylendra fjórgenglsvéi, fjögurra gíra, alsamhæfSur, skipting f stýri, sjálfvirk kúpl- ing. Lengd 417 sm, breidd 158 sm og þyngd 870 kg. Tveggja dyra, framhjóladrif. — UmboS: Sveinn Björnsson. GREMLIN, frá American Motors (Bandarfkin). f kringum 300.000,00 kr. Þriggja gíra, sem alUr eru samhæfðir og lika er hægt að fá hann sjálfskiptan. Vél 128—145 hestöfl. Lengd 161 tomma, breidd 70 tommur og þygnd 1400 kg. UmboS: Jón Loftsson hf. CHEVROLET NOVA, frá General Motors (Banda- rikin). Verð 469.000,00 kr. Fjögurra dyra, sex manna. Þriggja gíra, alsamhæfður girkassi, stýrisskiptlng. Vél sex cylendra, 140 hestöfl við 4400 snúninga. Lengd 481,1 sm, brcidd 183,9 sm og þyngd 1340 kg. Umboð: Véladeiid Sambands ísl. samvinnufélaga. FIAT 128 (Frakkland). VerS 219.324,00 kr. (tveggja dyra), 231.422,00 kr. (fjögurra dyra), 238.422,00 kr. (stadion). Fjögurra gira, meS framhjóladrifi, flmm manna. Vél 60 hestöfl, diskabremsur á framhjól- um, tvöfalt bremsukerfi. UmboS: DavfS SlgurSs- son hf. i5. tbi. VIKAN 27

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.