Vikan - 07.12.1972, Blaðsíða 21
ið límd föst. Við stönduni frammi
fvrir henni og sjáum form, liti, lin-
ur og myndir — myndin er lista-
verk. En hún er búin til úr smá-
steinum i þúsundatali, smásteinum
i öllum litum og formum. Þeir hafa
legið i hrúgu á gólfinu. Listamað-
urinn hefur velt hverjum þeirra
fyrir sig i hendi. sér, mælt stærð
þeirra, mátað |>á og fundið, hvar
a*tti að finna þeim stað, og þannig
varð mvndin til smátt og smátt.
Undarlegt að hugsa sér að hrúga
af smásteinum geti orðið að mynd,
sé steinunuin rétt raðað.
Ilið sama er ha*gt að gera með
orð og setningar, svo sem úr Hibli-
unni. Hvarvetna i Nýja testament-
inu finnum við atriði, hingað og
|)ungað og livert i síini sámhengi.
Ku plokkum við þau út og setjum
þau sanian á nvjan liátt, þannig að
þau falli saman, keniur fram ný
nivnd. áður óþekkt. A þennan hátt
getum við séð, hvernig jólaguð-
spjallið varð til. Hvergi er til frá-
sögn lim tilorðningu þess, en ímvnd-
unaraflið má auðvitað gera sér sina
mvnd af þeim atburðum, ef það
treystir sér til. Tvær persónur áttu
þar hlut að máli. Önnur hafði lifað
athurðina, sem þar er frá sagt, hin
skráði þá niður. Sú persóna skrif-
aði það sem henni var sagt, og það
var ekki einungis helg lýsing á þvi
stórfenglegasta, sem við hefur hor-
ið i veraldarsögunni, heldur og hók-
menntalegt listaverk, sem i tvö þús-
und ár hefur hrifið milljónir Og
aftur niilljónir hjartna: „Kn þáð
har til um þessar mundir . . .“
Lif og dauði eru i liendi (luðs.
Kannski leyfði (luð Mariu að lifa
þetta lengi, til þess ' að hún gæti
sagt jófaguðspjallið þeim manni, er
(luð liafði valið til að hera það
áfram til siðari kynslóða. „Kn
Maria gevmdi ölí þessi orð og hug-
leiddi þau nteð sjálfri sér,“ stend-
ur skrifað. Þegar árin liðu, hefur
Maria hvað eftir annað farið yfir i
huga sér þann hinn mcsta atburð,
sem skeð hafði í hennár lífi, nótt-
ina er hún liélt i örmum sér ný-
fieddum dreng og vissi að hún hafði
fætt heiminum frelsarla. Kfalaust
liefur Maria sagt vinum sinum frá
þessu, en éngiiin þeirra skrásetti
það. Það heið sins tima. Það var
ekki fyrr en hún var orðin gömul,
hvithærð kona, að inn í híhýli henn-
ar kom maður, sem kunni að hlusta
og festa orðin svo sér i minni, að
liann gieti skrifað þau niður og
gert þau ógleymanleg. Hann hafði
farið langvegu til að koma þvi i
verk.
Lúkas hét maður þessi, og var
læknir. Sem slikur hitti liann post-
Ulann Pál á kristnihoðsferð liins
Framhald á bls. 85.
JOLABLAÐ VIKAN 21