Vikan


Vikan - 07.12.1972, Blaðsíða 95

Vikan - 07.12.1972, Blaðsíða 95
rúms síns og leggst að sofa. Þó sauðamaður væri allan þennan tíma glaðvakandi lét hann sem hann svæfi svo að Hildur yrði einskis vör annars. En er hún var gengin til rekkju hefur hann engan andvara á sér fram- ar; sofnar hann þá fast og sef- ur fram á dag sem von var. Morguninn eftir fer bóndi fyrstur á fætur af öllum á bæn- um því að honum var annt um að vitja um sauðamann sinn. en bjóst við þeim ófögnuði í staðinn fyrir jólagleði að finna hann dauðan í rúmi sínu eins og orðið hafði að undanförnu. Um leið og bóndi klæðist vakn- ar hitt heimilisfólkið og klæð- ist, en bóndi gengur að rúmi sauðamanns og hefur höndur á honum. Finnur hann þá að smalamaður er lífs; verður bóndi af því alls hugar feginn og lofar guð hástöfum fyrir þessa líkn. Síðan vaknar sauða- maður heill og hress og klæð- ist. Meðan á því stendur spyr bóndi hann hvort nokkur tíð- indi hafi borið fyrir hann um nóttina. Sauðamaður kvað nei við, ,,en mikið undarlegan draum dreymdi mig.“ „Hvernig var draumur sá?“ segir bóndi. Sauðamaður byrjar þar á sög- unni sem fyrr er sögð, er Hild- ur kom að rúmi hans og leggur við hann beizlið, og greinir síð- an hvert orð og atvik er hann man framast. Þegar hann hef- ur lokið sögunni setur alla hljóða nema Hildi; hún segir: „Þú ert ósannindamaður að öllu því sem þú hefur nú sagt, nema þú getir sannað með skýrum jarteiknum að svo hafi verið sem þú segir.“ Sauðamaður varð ekki endurrjóða við það og þríf- — Ef við hefðum einhverja reglugerð um blótsyrði, þá værir þú í fangelsi ævilangt! GlöEsílegar ÍÓlrJgjclfír Nytsamar jólögjaflr ÚR QG SKARTGRIPIR KORNELÍUS JONSSON SKÚLAVÖRÐUSTÍG 8 BANKASTRÆTI6 ^»18588-18600 STOFU,- ELDHÚS- OG VEKJARAKLUKKUR GULL OG SILFUR SKARTGRIPIR GULL OG SILFURPLETT BORÐBÚNAÐUR LOFTVOGIR í ÚRVALI ÚRAARMBÖND í ÚRVALI VINDLAKASSAR, SILFUR OG SILFURPLETT BAKKAR, SILFUR OG SILFURPLETT STEINHRINGIR, KVEN- OG KARLMANNA TRÚLOFUNARHRINGIR VERIÐ VELKOMIN AÐ SKOÐA ÚRVALIÐ I góðar kökur þarf gott efni, gott smjörlíki, Flóru-smjörlíki. Nýja Flóru-smjörlíkið gefur kökunum ljúffengt bragð ---------------------- og lokkandi útlit. cFIOR& er fyrsta flokks SMJÖRLIKISGERÐ KEA V Réynið nýja uppskrift FLÖRU-EPLAKAKA (ÁBÆTISKAKA) Tertubotn: 150 g FLÓRU-smjörlíki, 4 msk. sykur, 1 egg, 1 eggjarauða, 5 msk. hveiti. Eplafylling: 5—6 epli, ca. 1 dl syk- ur, % 1 vatn. Marengs: 3 eggjahvítur, 6 msk. syk- ur. Skraut: 15—20 möndlur, smátt skornar. Hrærið smjörlíki og sykur létt og ljóst, bætið eggjum í og hveiti síðast. Bakið botninn í smurðu eldföstu móti við 200 °C í ca. 25 mín. Kælið botninn og setjið á bökunar- plötu. Flysjið eplin, takið kjarnahúsin úr og kljúfið eplin í tvennt. Sjóðið helmingana í sykurvatni hálfmeyra. Kælið og leggið eplin ofan á tertu- botninn. Þekið eplin með marengs- inum. (Hraðþeytið hvíturnar með helmingnum af sykrinum, blandið seinni helmingnum gætilega saman við síðast). Stráið möndlum yfir og bakið í ca. 15 mín. við 200—225 °C, eða þar til marengsinn er fallega gulbrúnn. Berið þeyttan rjóma með eplakök- JOLABLAÐ VIKAN 95
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.