Vikan


Vikan - 07.12.1972, Blaðsíða 31

Vikan - 07.12.1972, Blaðsíða 31
Danska varðskipiOHekla koin hingaO til strandvarna áriO 1902. Myndin er tekin eftir málverki. GuOmundur Björnsson, sýslumaOur, og Snæbjörn Kristjánsson, hrepp- stjöri I Hergiisey. Englendingar hertóku þá og sigldu meö þá til Eng- lands. og svaraöi skömmum einum og illyröum, en skipverjar bjuggust til varnar meO bareflum. Menn sýslumanns ætluöu aö ná 1 kaöal, sem hékk útbyröis af botn- vörpungnum, en þaö mistókst, svo aö báturinn seig aftur meö siöunni, en skipiö var.á hægri ferö. Þegar komið var aö aftur- stefni skipsins náðu bátsverjar i virana, sem botnvarpan var fest við. Dróst 'báturinn þá meö botn- vörpungnum. Skipstjóri og menn hans stukku þá aftur á skipiö, öskruöu eins og villidýr og börðu bareflum I boröstokkinn og hótuöu öllu illu. Sýslumaður fletti þá frá sér kápunni og sýndi einkennisbUning sinn og kraföist þess af skipstjóra, aö hann hleypti sér upp i skipiö. Skipstjórinn sinnti ekki skipun sýslumanns, og gerðist þá margt i senn. Skipverjar skutu stórri ár aö bátverjum, en hæföu ekki svo sem til var skotiö. Hlupu þá ein- hverjir af áhöfn botnvörpungsins aö spilinu og slökuðu snögglega á vfrunum, svo aö þeir féllu með miklum þunga ofan á bátinn og færðu hann i kaf á augabragöi. Stakkst báturinn á stafninn og sökk, en er honum skaut upp fyrir aftan botnvörpunginn, náðu Jón Gunnarsson og Guöjón Friðriksson táki á honum. en hinirfélagarþeirra færðust á kaf. Allir bátverjar voru ósyndir nema . sýslumaöur. Hann var sundmaöur góöur og reyndi nU að bjarga hinum þremur, er viðskila voru við bátinn. Var það þrekraun hin mesta, þar eö þeir færöu hann i kaf ööru hvoru, en ylgja var nokkur og kalsi í veöri. Tók sýslumaöur brátt aö mæðast og horföi illa um björgunina. En meðan þessu fór fram, létu skipverjar sem ekkert væri og fóru aö innbyrða vörpuna. Frá Haukadal sunnan fjaröarins haföi verið fylgzt með ferö bátsins i sjónauka. Þegar Haukdælingar sáu hverju fram fór, brugöu þeir skjótt viö, mönnuöu tvo báta og reru i áttina aö botnvörpungnum til aö bjarga. Þegar bátarnir voru komn- ir miðja vegu Ut aö botnvörpungnum, geröu skip- verjar sig fyrst liklega til aö bjarga hinum drukknandi mönnum. Byrjuöu þeir aö losa skipsbátinn, en hættu viö það, létu sér þess i staö nægjá að renna Ut björgunarhring i kaöli. En þegar þeir loks geröu þaö, voru mennirnir, sem losnuöu frá bátnum, sokknir. Haföi Hannes Hafstein ekki megnaö aö bjarga þeim þrátt fyrir hetjulega baráttu viö dauöann. Hann náði þó i kaöalinn og brá honum um sig, en var þá svo örmagna, aö hann missti meövitund i þeim svifum og vissi ekki af, þegaHhann var dreginn upp Ur sjónum. Rankaöi hann viö, þar sem hann lá á þilfarinu viö hlið hinna tveggja bátverja, sem bjargazt höföu ásamt honum. Einn hinná erlendu manna haföi þá veitzt aö honum, klippt tygilhnif Ur sliörum, sem hafði hangiö viö belti. og geröi sig nU llklegan til aö vinna á sýslumanni meö vopni þessu.Aðrir skipverjar komu þó i veg fyrir þetta tilræði, og I sömu svifum komu Haukdælir aö botnvörpungnum. Sýslumaður og fylgdarmenn hans voru nU fluttir yfir I Haukadal, bornir þar á land og hjUkrað, svo sem bezt mátti verða. En botnvörpungurinn renndi til hafs og var brátt Ur augsýn. Atburöur þessi vakti hryggö og reiöi um land allt. Bloðin sögöu ýtarlega frá atferli þessu, minntu á, aö vernd Dana væri heldur lltils viröi, ,,þar eö lögbrjótar og þorparar gætu aö ósekju traökaö hér á öllum lögum og rétti og framiö þar aö auki manndráp”. Var þaö einróma krafa blaöanna og jafnframt allrar þjóöarinnar, aö komið yröi ábyrgö á hendur illvirkjunum og landhelgisgæzlan aukin og bætt 1 prlvatbréfi, sem Hannes Hafstein skrifaöi ritstjóra Þjóöólfs tiu dögum eftir atburö þennan, segir hann, aö bátar Haukdæla hafi þvi nær veriö komnir aö skipinu, þegar björgunarhringnum var varpaö Ut. ,,Ég sem langa hriö haföi stritt I ströngu viö þá, sem voru að drukkna, og ekki náöu i bátinn, var að minnsta kosti nær dauða en lífi”, segir hann. Framháld á næstu síðu. JOLABLAÐ VIKAN 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.