Vikan - 07.12.1972, Blaðsíða 20
HANN SKRÁÐI
JÓLAGUÐSPJALLIÐ
Við þekkjum öll söguna, sem hefst þannig:
„En það bar til um þessar mundir..Á hana hlusta
trúaSir kristnir menn jól eftir jól án þess aS
þreytast á henni. En þegar viS hlustum á þann boSskap,
hugleiSum viS ekki alltaf hvernig hann varS
til. í þessari fögru frásögn frá landinu helga bregSur séra
Poul Borchsenius ímyndunaraflinu fyrir sig
og lýsir því, hvernig jólaguSspjalliS mótaSist fyrir næstum
tvö þúsund árum - þegar þaS skeSi, sem enn
hefur svo mikla þýSingu fyrir fjölda fólks
um allan heim.
[inn þungbúinn febrúardag fyr-
ir mörgum árum kom ég í
fyrsta sinn til Jerúsalem.
Borgin helga var hvít af snjó;
minni háttaj- náttúruhamfarir
höfðu lostið Miðjarðarliafsbotna.
Frostið liafði komizt niður í níu
stig, og hvirflandi stormsveipir
höfðu sveipað þessi suðrænu lönd
norrænum vetrarskrúða. Borgin var
þakin snjó,' vindurinn smó eftir göt-
unum, sem voru hálar af klaka, og
þeir fáu, sem hættu sér út undir
bert loft, bogruðu áfram hálfbogn-
ir móti veðrinu. En ég bauð vetrin-
um byrginn, enda vanur honum að
heiman. Fyrst ætlaði ég að leggja
leið mína til fjallsins Síon.
Ég óð snjóinn í hné yfir dalinn,
sem greinir nýja borgarhlutann,
sem byggður er Gyðingum, frá
gömlu borginni. Hið eina af þeim
borgarhluta, er þá heyrði til Israel,
var Síon, sem ísraelskir hermenn
liöfðu tekið með stormáhlaupi. Á
vegvísi stóð á hebresku: Lehar Sí-
on, til Síon-fjalls. Stígurinn, sem
var þráðmjór, lá í ótal bugðum upp
fjallshlíðina. Uppi í hlíðinni miðri
nam ég staðar við stóra töflu, sem
einnig var með hebreskum texta.
Það var ómaksins vert að stafa sig
i gegnum hann, þvi að sjaldan hef-
ur nokkur setning úr Bibliunni ált
betur við en þessi orð úr tuttugasta
og fjórða Sálmi: „Hver fær að stíga
upp á fjall Drottins, hver fær að
dveljast á hans lielga stað? Sá, er
liefur óflekkaðar liendur og lireint
hjarta . . .“
Þctta var alveg u.þ.b. er Israel var
stofnað og hafði gengið með sigur
af hólmi úr stríðinu 1948, og þá
lágu landamærin milli ísraels og
Jórdaníu nálægt Síon-fjalli. Ofan
af vfirgefinni mosku sá ég yfir að
gráum múrum gömlu borgarinnar,
þar sem liðsmenn úr Arabalegíón-
iiini með rauða höfuðdúka stóðu
vörð. Þeir héldu byssum sínuin
þannig, að hlaupin beindust gegn
okkur, og ísraelskir varðmenn okk-
ar megin, klæddir i kaki, voru engu
síður á varðbergi. Þetta var þess
virði að bjóða byrginn vetri og
snjó, því að fjallið Síon hefur minj-
ar frá gamalli tið. Hér er gröf Dav-
íðs konungs, hér minnast kristnir
menn þess, að i liúsi hérna uppi í
fjallinu liélt Jesús kveðjuveizluna,
og liér bjó jómfrú María unz hún
var færð til himins i dauðadái
sínu, samkvæmt kaþólskum átrún-
aði. Kaþólskir kalla það himnaför
Mariu. Kirkja var reist á þeim stað,
er þetta kvað hafa gerzt, og heitir
dýrðarhús það Dormition — svefn.
Kirkjan er einmitt á þeim stað á
fjallinu, sem orðið hefur hvað harð-
ast úti i stríðum nágrannaríkjanna,
sem hér liafa átl hlut að máli upp
á síðkastið. Bæði 1948 og 1967 voru
skotin göt á þak kirkjunnar. En
auðvitað sækja þangað margir
kaþólskir pilagrímar.
En sé það rétt, að móðir Jesú
hafi liúið hér það sem eftir var æv-
innar eftir að Jósef maður liennar
dó, þá gefur það ímyndunaraflinu
þó nokkurn byr undir vængi. Hún
hlýtur að liafa orðið gömul, liá-
öldruð. Nú er það hald margra að
Jesús hafi ekki fæðzt árið 1, held-
ur fremur fjórum eða fimm árum
fyrir upphaf okkar tímatals. Það
þýðir að Marja hefur fæðzl tuttugu
lil tuttugu og fimm árum fyrir upp-
liaf okkar tímatals. Og ef heim-
sóknin, sem hér skal fjallað um,
hefur ált sér stað árið 55 eða þar
um bil, eða jafnvel síðar, þá hefur
María þá verið komin um áttrætt.
Mósaíkmynd. Hún er á sínum stað
í múrnum, þar sem liún hefur ver-
20 VIKAN JÓLABLAÐ