Vikan


Vikan - 07.12.1972, Blaðsíða 44

Vikan - 07.12.1972, Blaðsíða 44
HUfíð papplrunum við óþarfa hnjaski og yður við stððugriieit ióreiðunni Notið til þess plastáhöldin vinsælu frá Múla- lundi. Þau hjálpa yður til að halda pappírun- um á sínum stað. Við fylgjumst með þörfinnj og framleiðum nú flestar gerðir af möppum og bréfabindum í mörgum stærðum og lit- um, til hvers konar nota, ennfremur hUlstur og poka úr glæru plasti t.d. fyrir skírteini, reglugerðir, 1. dags umslög o.fl. Fyrir fundarhöld getið þér fengið skjala- möppur með rennilás og einnig aðrar teg- undir, ásamt barmmerki með nafni hvers þátttakanda. Fyrir bridgekeppnir framleiðum við Bridge- bakkann góða. Vörur okkar eru stilhreinar og vandaðar og við allra hæfi. MÚLALUNDUR — ÁRMÚLA 34 — REYKJAVÍK - SÍMAR 38400 OG 38401 CABARET Framhald af bls. 27. — Heila eilífö. Næstum þrjá mánubi. Þetta er ágætt hús .... HUn leiddi hann gegnum her- bergin, sem þefjuðu af gömlum húsgögnum, ryki og eggjalíkjör. Hún sýndi honum herbergiö, sem var til leigu, litla kompu, sem varla var stærri en kústaskápur. Hann gretti sig, vonsvikinn. — Hvað þarftu annað en rúm til að sófa I, elskan? -Nemendur-. Ég verðaðkenna, til að eiga fyrir húsaleigunni. — Hver er ekki blankur núna? En þú getur notað herbergið mitt. Það er næstum eins og heil ibúð. Er það ekki stórkostlegt? Stórt herbergi, st'órt rúm. —-Sjáðu til, ég er næstum aldrei heima. Stundum tek ég stráka með mér heim, en ekki oft. Mér finnst betra að fara heim með þeim, þá er ekki eins og maður ætlist til neins, er þaö ekki rétt? Hann samþykkti þaö. — Þú virðist vera nokkuð lifsreynd. — Þetta er ekki lifsreynsla, elskan, þetta er eðlishvöt. Hún braut tvö hrá egg i glös og hrjeröi út i þau Worchestersósu og rétti honum annaö glasið. — Þetta er morgunverður ég kalla það gresjuostrur, mér finnst þetta afskaplega gott. Ég ' hefi einhverja furðulega tilfinningu gagnvart þér, sagði hún. Hann hló vandræöalega, bar glasiö að vörunúm og gretti sig. — Gresjuostrur með pipar- myntubragði. Hún skellihló. — Drottinn minn, sagði hún, — þú hefir fengið tannburstaglasið. Um nætur heyrðist trampið I stigvélum brúnu mannanna, stundum óp og brothljóð. Nasistum var bannaöur aðgangur aö Kit Kat klúbbnum, þar sem Sally söng. Brian kom þangað eitt kvöldiö. Hann sat afsiðis, einn við borð yfir ölglasi og horfði á hana. Hún sá hann ekki fyrr en seint og síðarmeir. Hún var i stuttum flegnum kjól, einum fata og hann huldi ekki nema að litlu leyti fagurt vaxtarlagiö. Karlmennirnir i sainum supu hveljur, þegar hún gekk á milli boröana og lagði sig alla fram, eins og hún vildi dáleiöa þessa áhorfendur, fá þá til að dást aö sér og bera sig á höndum, til hæða, sem aöeins voru ætlaðar nokkrum útvöldum. — Þú ert stórkostleg, sagöi Brian. — Ég veit það,sagði hún. — Er það ekki dásamlegt? Þau fylgdust að heim. Það var orðið mjög áliðið og neðanjarðar- lestin skrölti, næstum mannlaus, gegnum göngin. Hvað fannst honum um Kit Kat klúbbinn? Það var nokkuð óvenjulegur staöur. Var hann hissa á þvi að hún kæmi þar fram? — Ég er bara svona, elskan. Þetta er óvenjulegur staður, óvenjuleg ástarævintýri lika. Ég er nokkuð skrltin, ég er llka óvenjuleg. Ertu hneykslaður? — Alls ekki — Hefir þú pokkurn tima lagzt með dverg? Hann reyndi að fylgja eftir talsmáta hennar: — Einu sinni, sagði hann, — en þaö stóð ekki lengi......Hann var ekki ennþá laus við slna ensku hlédrægni, en það rjátlaðizt þó af honum, með hverjum degi .... Hún útvegaði honum nokkra nemendur i ensku og lika þýðingar. Þýðingarnar útvegaði hún hjá herra Ludwig, sem var útgefandi og bjó I herberginu innaf eidhúsinu hjá frú Schneider. Brian var að lesa bókina, þegar hún smeygði sér inn i herbergið til hans. — Þetta er hreint klám, sagði hann. — Að sjálfsögðu elskan.jAllar bækurnar sem herra Ludwig 44 VIKAN JÓLABLAÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.