Vikan


Vikan - 07.12.1972, Blaðsíða 40

Vikan - 07.12.1972, Blaðsíða 40
Skuggagil 3. kafli. Ég gat náö i lest kl. 2.30, sem mundi koma til Inlake rétt fyrjr myrkur. Ég bjó mig vandlega, valdi mér mosagræna kjólinn, sem viö mamma höföum saumaö I félagi. Þetta var þröngsniöinn kjóll, sem sýndi vel vaxtarlagiö, ef hann var haföur utan fyrir siöu lifstykki. Kjóllinn var meö mörgum ljósrauöum hnöppum eftir endilöngu, var „djarflega” þröngur, en um leiö þægilegur, þvi aö fyrir neöan m^ti var pilsiö meö felíingum aö aftan, svo aö þaö var þægilegt og gaman aö ganga i honum. Og þaö sem geröi hann ennþá þægilegri og djarfari var þaö, aö hann vantaöi tvo þumlunga til aö ná til gólfs. Ég seildist eftir hattinum mlnum, sem ég haföi sjálf búiö til og batt bandiö i honum undir hárhnútinn. Hatturinn var. úr sama efni og kjóllinn, en kring um litla baröið á honum haföi ég saumaö ljósrauöa fléttu og skreytt kollinn meö litlum flauelsdoppum. Þetta geröi hann eftirtektarverðan og snotran. Töskunetiö mitt var heklaö úr gráu ullarbandi og fóöraö meö ljósrauöu silki. Þegar ég haföi fullvissaö mig um, aö ég væri- meö hreinan vasaklút, setti ég peningana mina I netpokann og smeygöi svo hankanum upp á úlnliöinn. Ég heföi sjálfsagt verið óskaplega spennt, ef kringum- stæðurnar heföu veriö ööruvisi, þvi aö sannarlega var ég i mjög óvenjulegum erindagjöröum.. En 1 bili hugsaöi ég ekki um annaö en þaö, aö þaö sem ég ætlaöi aö fara aö gera gat haft þaö I för meö sér, aö móöir min yröi tekin föst og sett i fangelsi. Þaö er aö segja ef Nora og Sam Burgess viöurkenndu mig dóttur sina. I fyrsta sinn fór ég nú aö hugsa um, hvort þau mundu halda mig vera svikahrapp, og sú hugsun kom mér beinlínis i betra skap. En þegar ég tók öskjuna, sem á var letrað „Jane”, þá fann ég; aö nú stóöu breytingar á lifi minu fyrir dyrum, jafnskjótt sem askjan yröi opnuö. Ég þóttist viss um, aö i öskjunni væri einhver óhrek- jandi sönnun þess, að ég væri Jean Burgess, dóttir Sams og Noru Burgess. Ég fór varlega meö böggulinn, afbvi aö um- búðirnar virtust eitthvað við- kvæmar, og svo andvarpaöi ég gekk út. Hávaöasöm og óhrein járn- brautarlestin flutti mig noröur eftir og beygöi siöan og ók fram meö Hudsonfljótinu. Ég vissi, aö enn átti ég drjúga leiö ófarha, þvi aö þetta var meira en tveggja tima ferö, og ég reyndi að skoða landslagiö og heröa mig upp fyrir eldraunina, sem nú stóö fyrir dyrum. En það var engin leiö. Ég haföi um ofmargt aö hugsa, svo sem þaö, hvernig lif mitt mundi nú veröa, eftir aö búiö væri aö •viöurkenna mig sem Jane Burgess. Þaö gat þýtt sama sem aö lifa I auöi og allsnægtum i stóru húsi, á heljarstóru herrasetri. Það gat þýtt sama sem aö fá alla kjóla, sem ég vildi, feröast og sækja óperuna og leikhúsin. En mér fannst nú samt, aö allt þetta gæti samt ekki jafn- azt viö ferðirnar meö mömmu út á Coneyey eöa ökuferöir upp I Central Park á veturna, þegar tjörnin var á Is og gott aö fara á skautum. Jafnvel gæti þaö ekki jafnazt viö rólegu kvöldin heima, þegar viö geröum ekkert annaö en lesa eöa ræöa nýjustu tlzkublöðin. 1 kjöltu minni lá böggullinn, sem mamma haföi sagt mér aö fara meö til foreldra minna. Ég vissi ekkert, hvaö i honum var, og var heldur ekkert forvitin um innihald hans. Ég reyndi aö sannfæra sjálfa mig um, aö mikiö væri ég. hamingjusöm aö vera dóttir og einkabarn fyrrverandi rikisstjóra og liklega tilvonandi öldunga- deildarþingmanns. Ég haföi óljósa hugmynd um útlit Sam Burgess, eftir blaöamyndum og kosningafregnmiöum, en aö þvi er ég bezt gat munað, var hann mjög glæsilegur maöur. En hann var bara mér ókunnur. Sjálfsagt var hann hagsýnn og hygginn maður, annars heföi hann aldrei komizt svona vél áfram. Og þaö var sama sem, aö hann mundi lita á mömmu - fóstru mlria - sem glæpakvendi og koma þvl tii leiöar, aö henni yröi refsaö. Það var ótrúlegt, aö maöur af hans gerö mundi skeyta mikiö um bænir dóttur sinnar, jafnvel þótt hann heföi hana úr helju heimta. Þá kallaöi lestarvöröurinn „Inlake” og lestin vaggaöi og stanzaöi. Ég var meö enga feröatösku. Ég ætlaöi ekki aö hitta foreldra mina meö neinn farangur, rétt eins og ég gengi aö þvi vlsu aö veröa viöurkennd og boöin velkomin. Þegar ég steig út úr lestinni, óskaöi ég þess heitast, aö þau kölluöu mig svikahrapp og rækju mig öfuga burt. Ég haföi ekki tekiö mikiö eftir landslaginu, sem þaut framhjá gluggurium, en nú er ég stóö á pallinum og lestin ók burt meö miklu vélaskrölti og gufuhvin, þá leit ég kring um mig og sá, hve landslagið var eitthvað tómlegt, en villt og einkennilega fagurt. Græni liturinn slövorsins var yfir öllu og hreina loftiö barst að vitum mlnum. Ég var eini farþeginn, sem þarna fór úr lestinni og þaö var engin sála á pallinum. En utap viö pallinn sá ég roskinn mann meö kúluhatt, svo gamlan, aö hann var oröinn grænn, sem sat á ökusætinu á vagninum slnum. Hann horföi lengi á mig og spýtti slöan út úr vagninum. Svona var mér heilsaö I Inlake. Þaö var ekki annaö aö gera en nálgast hann og snlkja eöa kaupa sér far. Annars heföi ég oröiö aö ganga og hamingjan mátti vita, hve langt þaö væri. En þaö var greinilegt, aö eitthvaö varö ég aö hafast aö, þvi aö klukkan var oröin næstum fimm og myrkursins ekki langt aö biöa. Þegar ég gekk aö vagninum, sá’ ég, hve ræfilslegur maöurinn var. Hann var aö minnsta kosti hálf- sjötugur, meö þunnt andlit og þumlungasitt músgrátt skegg. Hann var I siðum svörtum frakka, sem hann hefur llklega haldiö aö gæfi honum einhvers- konar viröuleik, en heföi þó veriö áhrifameiri, heföi hann verið hreinn. Gúmmlflibba þarf ekki annaö en þvó meö blautri tusku og sápu, en hans flibbi var eins og hann hefði ekki fariö af hálsinum á honum mánuöum saman. Ekki haföi hann skeytt um aö setja á sig hálsbindi, svo aö stlfi hvlti flibbinn leit úr eins og hann væri aðeins til þess aö halda höföinu uppi. - Ég þarf aö komast heim tií 40 VIKAN JÓLABLAÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.