Vikan


Vikan - 07.12.1972, Blaðsíða 57

Vikan - 07.12.1972, Blaðsíða 57
tóngæóin sem tilheyra yÓur i RANKARENA 2000GT stereo plötuspilarinn | ; ■ * J I '« I \ ^ nsfeindstæki ARENA a product of The Rank Organisation SUÐURVERI SÍMI 31315 REYKJAVÍK sinn staö, rétti upp höndina i kveBjuskyni, þegar vagninn ók upp aB gangstéttinni. — Hæ, sagBi hann, þegar Christopher var seztur I sætiB sitt. — LeikritiB verBur alltaf skemmtilegra.Og Lallie min á aB sauma öll fötin. — LiBur henni þá betur? spurBi Christopher alvarlega, þvi aB hann vissi aB Lallie hafBi orBiB fyrir slysi og orBiB aB fara á sjúkrahús. — Já, já, nú liBur henni prýBilega, sagBi Joss. — Allir fá eitthvaB aB gera. Ég á aB búa til vængina á englana. • Hann gekk hlæjandi aftur I vagninn. En Christopher gat svo vel ImyndaB sér aB hann gæti búiB til englavængr. Svona konunR- legur maBur, eins og Joss, hlaut aB geta hvaB sem var Hann mundi vel eftir Lallie, konu Joss, sem hann haföi hitt aBeins einu sinni. Hún var stór og sterkleg, vaggaBi svoIitiB, þegar hún gekk. Hún var lika glaBleg, sibrosandi, eins og hún væri ennþá I sólinni. MóBir hans var aldrei þannig á svipinn, ekki nú orBiB. ■ Um kvöldiB sagBi hann viB móBur sina: — Bill Anstey sagBi aB ég mætti koma til aB sjá hvolpana i dag. — Jæja. þaB er gott. Ruth þekkti Ansteyhjónin, þau bjuggu tveim götum neöar. Hún þurfti aB ljúka viB verk.sem hún var aB vinna, svo þaö var ágætt aö fá næBi til þess og hún losnaöi þá viB leiöar hugsanir. — En vertu ekki lengi, bætti hún viB, hálf viöutan. Christopher fór ekki beina leiB til Bills Anstey. Hann fór upp i strætisvagninn, sem ók aö klúbbnum, gegnum hverfiB þar sem búöirnar og húsin voru svo niBurnidd. Sum stóöu i Iitlum görBum, þar sem ekkert óx og giröingarnar og handriBin viB þrepin voru brotin. Nokkur húsanna voru mannlaus meB hlerum fvrir gluggunum. t mörgum þessara húsa bjuggu margar fjölskyldur saman. Christopher fannst þaB hlyti aö vera notalegt aö hafa svo margt fólk i kringum «ig. Þarna gat aldrei oröiö svo hljótt aö jafnvel tifiB i klukkunni væri eins og öskur, eins og sennilega væri heima hjá ömmu hans um jólin, þvi aB móBir hans haföi svo mikiö aB gera, aB hún mátti ekki vera aB þvi aö fara þangaö um jólin. Þegar Christopher var litill fóru þau alltaf til ömmu hans um jólin og þaB haföi veriö svo fjarskalega skemmtilegt. En nú var aumingja amma hans alltaf ein á jólunum, hún haföi heldur ekki neinn, sem þarfnaöist hennar.... Klúbburinn var i gömlu, rauBu múrsteinshúsi, sem var aö falli komiö. Þaö voru engir peningar til aB halda þvi viö og búa betur aB starfsemi Alans Shand. ÞaB voru engin tjöld fyrir gluggunum og I ljósastæöunum voru aBeins berar perurnar. En þar var hægt fá tebolla, sitja og rabba saman eBa spila og þar var hlýleiki og vinátta rikjandi. Þaö leit út fyrir aö allir væru i bakherberginu, langa herberginu sem lá meöfram allri hliBinni á neöri hæöinni. Enginn tók eftir Christopher, þegar hann kom inn, fyrr en hann var kominn innl hep- bergiö, þar sem æfingarnar voru haldnar. Þaö voru allir vanir aö sjá bæöi hvit og svört börn þarna, þau gengu út og inn. Alan Shand var upptekinn viö aB leiöbeina hópi af fólki. sem stóö á palli. Joss var þar og þetta var i f\ rsta sinn. setn ( hristopher sá hanri i öBrum fötum en ein- kennisbúningi. Christopher var stoltur vfir vini sinum. hve glæsilega búningurinn fór honum. Joss var meö kórónu á höföi, pappakórónu, málaöa gyllta meö glerbrotum fyrir eöaláteina. Ljósiö féll á kórónuna og þaö var engu likara en aö glerbrotin væru ekta gimsteinar. Hann var llka konunglegur aB reisn og hélt á gullnum veldisprota. Hann var ekki likur miöasala núna, hann var konungur og hann Ijómaöi i framan og naut þess I rikum mæli aö leika hlutverkiö i jólaleiknum. Þegar Christopher horföi á hann. fann hann sárt til reiöi gagnyart móöur sinni, sem haföi korhifi i veg lyrir ;ih hann gæti lika fengiB aB vera meö i þessu, vera meB Joss, vini sinum. Hann sneri sér viö og hljóp út I myrkriö. Flýtti sér aB strætis- vagninum og ók heim til Bills Anstey. Honum fannst eins og hann væri meö grjót i maganum og sú tilfinning hvarf ekki fvrr en hann hélt á litla hvolpinum i faBminum. — ÞaB er búiö aö gefa alla hina, sagBi Bill hreykinm — En ekki þennan, hann er vist ekki eins fallegur og hinir. — Hann er dásamlegur, ságöi JÓLABLAÐ VIKAN 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.