Vikan


Vikan - 07.12.1972, Blaðsíða 61

Vikan - 07.12.1972, Blaðsíða 61
Tauscher SPORTSOKKAR 40 den eru í þremur stœrðum með tvöfaldri yl, hœl, og tá, þar af leiðandi mjög sterkir TAUSCHER sokkabuxur eru jafnan fyrirliggjandi í 20-30 den og í eftirtöldum litum, AMBER, SAFARI, GRAPHIT, SMOKE, OG TAUPE. UMBOÐSMENN ÁGÚST ÁRMANN H.F. Sími 22100 húsiö. Hann opnaöi dyrnar og kallaöi til hennar. — Ég beiö, ef ske kynni aö þér skiptuö um skoöun og vilduö koma meö mér. Ruth sat teinrétt viö hliö hans, meöan þau óku gegnum göturnar þar sem jólaskrautiö glitraöi 1 búöargluggunum. Það sást inn um gluggana á sumum húsunum, eins og ibúarnir vildu Iáta alla fá hlutdeild i jólaönnum slnum. Svo komu þau inn I hverfi, þar sem göturnar voru þröngar og i búðargluggum mátti sjá bómullarsnjó og Gíeðileg jól skrifaö meö ójöfnum stöfum á skilti. — Ég hefi ekki skipt um skoðun, sagöi Ruth. eins og til aö verja sig, þegar þau komu aö klubbnum. Hann svaraði ekki. Hún leit á hann, - þrekin mann meö dökkt hár, en hann var mjög geðfelldur. Hann var örugglega mjog vilja- sterkur maöur, sem trúði á málelmö, sem hann beitti sér fyrir og hann minnti á Andrew. — Æfingarnar eru líklega byrjaöar, sagöi Alan, þegar hann vlsaði henni leiö gegnum bak- herbergið. — Viö verðum aö láta þau vera i fullum skrúða á hverju kvöldi, þeim þykir svo gaman að búningunum. En ennþá vantar mig dreng til aö leika geita- hirðinn, bætti hann viö. — Þér getiö tekiö Christopher, sagöi hún þreytulega. — Þér komuð þá ekki tómhent, sagði hann. Kvöldgolan hafði vft á henni hárið og það leit út fyrir aö hún væri grati nær. Hun var eins og villuráfandi barn og hann langaöi til aö hugga hana. En þar sem hann vissi að þaö var of snemmt aö sýna henni samúð, rétti hann henni höndina og sagði: — Riðið eftir mér. ég skal aka ykkur heim eftir æfingu. llann ytirgal hana strax, þegar hann kom inn i æfingaherbergið Ljósin voru öll við sviöið, innst I herberginu. Christopher haföi troöiö sér nær sviðinu en hann haföi gert áður og ljósiö féll á andlit hans, sem ljómaði af barnslegri ánægju. O, hve hann er likur Andrew, hugsaði Ruth, þaö heföi átt aö vera mér huggun allan timann. Ruth horföi á þaö sem fram fór á sviðinu. Vitringarnir þrir gengu hægt og virðulega að dimmu baksviðinu, þar sem stjarnan skein skært. Hörund þeirra var svo dökkt aö þaö féll eiginlega saman viö myrkriö. Joss var auð- þekktur, I gullnu skikkjunni með kórónu á höföi. Rödd hans var hljómmikil og hann sagöi fram textann, sem Alan haföi samiö, meö mikilli innlifun. Hann var svo hár I lofti, aö hann heföi auöveldlega getaö strokiö um stjörnurnar. Þegar ljósiö féll á hann, var eins og hann gengi um i sól^kini. A morgun mvndi hann vera i einkennisbúningnum sinum og selja miöa i strætisvagmnum, sem ók út að Elm Road, taka við peningum af fólkinu. En I kvöld var hann konungur. Og hann var llka einn af þeim mönnum, sem alltaf gengu um I sólskininu - eins og Andrew, Christopher og 'Alan Shand. Ég gæti kannske lært það lika, hugsaði Ruth. Henní fannst húí raunverulega finna yl og birtu, eins og sólskinið væri raunveruleiki, ekki aðeins vfir- skin, til aö geöjast litlum dreng um jólin. Hún hugsaöi lika um heitiö á leikriti Alans Shand . . . .og sumir komu með gjafir. Sumir komu llka tómhentir, eins og ég. Og sumir komu lika með grjót og hjólhestakeðjur- sumir komu til aö fremja spellvirki aö næturlagi. Alan halöi skiliö þetta allt . . . . Þegar ljósin voru kveikt i áhorfendasalnum, þurrkaði Ruth burtu síöustu tárin meö vasa- klútnum. Christopher gekk út um hliöardyr en hún náði honum, þegar hann kom aö aöaldyrunum. — Chris, kallaöi hún. Hann sneri sér við, undrandi og svolitið óttasleginn. — Shand tók mig meö, til aö sjá leikritið, sagöi hún einfaldlega þegar hún gekk til hans, hröðum skrefum. — Mér þótti það gott. Hann segir að það sé ekki of seint fyrir þig að taka við hlutverki geitasmalans. En þá verð ég lika aö flýta mér heim, svo ég geti farið að sauma búninginn handa þér. Helduröu það ékki? Ljómandi bros brauzt fram á andliti hans. Hún fann með þakklæti I huga aö hann þarfnaðisthennar ennþá. Og Alan Shand haföi sagt henni að biða eftir sér. — Ég þarf aö fara til Bills, tautaöi Christopher, rjóður I framan. Hún kinkaði kolli. — Ég veit þaö. Mamma Bills sagði mér allt um hvolpinn. Viö sækjum hann á Fram.hald á bls. 64. JÓLABLAÐ VIKAN 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.