Vikan


Vikan - 07.12.1972, Blaðsíða 29

Vikan - 07.12.1972, Blaðsíða 29
Karl Sigtivatsson. Mjög góður orgelleikur á Magit key. er voða fint latneskt orð og merkir lokakafli." Lagið var upphaflega samið við islenzkan texta og hét þá Hallgrimur kvað. Hallgrimur kvað, var heiti á verki, sem flutt var i Tónabæ á slðustu páskum af Karli Sighvats og. félögum. Enska textann gerði Albert. Svipaður blær er yfir laginu og var yfir sam- nefndu atriði á plötunni Jesus Christ Superstar. Má vera, að það sé af yfirlögðu ráði gert. Það er Karl sím syngur Getsemane Garden. Eitt lag á plötunni er instrumental, eða bara spilaö. Er þaö lagið Butterfly eftir Björgvin. Moog er aðalhljoðfæri i þessu ágæta lagi, sem jafnframt er það lengsta á plötunni. Það hefur ekki mikið heyrst af lagasmiðum eftir Björgvin þar til rní, að hann á meira en helming laga á þessari plötu. Er ekki hægt að segja annað, en að hann komi vel frá sinu. Magic key, titillag plötunnar, er eftir Karl. Textann gerði Albert. Þessi texti minnir illi- lega á, að textar eru veikasta hlið plötunnar. Lagið er hins vegar fyllilega þess virði, að vera titillag plötunnar og er sungið af Karli. Ég get ekki að þvi gert, en mér finnst að Shady Owens. Söngkonan eina sanna. Shady hafi átt að syngja þetta lag. Tiger var nafn á hundi, er skotinn var af Kópavogslögreglunni. Samnefnt lag á plötunni er eftir Björgvin. Textann gerði Shady, en hún var eigandi hundsins. Lagið er ágætt og textinn, en söngurinn full lágur. Orgel sóíó er i þessu lagi og er það eitt af þvi betra. sem heyrst hefur á skifu hérlendis. Sigurður Arnason bassaleikari Náttúru samdi eitt lag á plötuna. Lagið er eitt það bezta á plötunni. Sigurður gerði einnig textann, sem Shady syngur. Lagið heitir Confusion og er eins og nafnið gefur til kynna, ruglingur. En það er nú vist einmitt það, sem það á að vera. Fimmta og siðasta lagið á plötunni eftir Björgvin heitir Since I found you. Jóhann G. Jóhannsson gerði textann. en Karl svngur Moog-inn kemur skemmtilega út I þessu lagi. Plötunni lýkur svo meö litlum sáimi um ást og frið eða A little hymn for love and peace. Lagið er eftir Karl og er hummað (raunverulega a-að) af Shady. Lagið er mjög gott og er nokkurs konar sálmur eins og nafnið gefur til kynna. En þaö dettur manni náttúrlega ekki I hug, fyrr en eftir aö hafa séð hvað þaö heitir. Eins og fyrirsögnin gefur til kynna fer Náttúra hamförum á þessari plötu. A henni kennir margra grasa og án efa sýnist sitt hverjum um ágæti hennar. Það verður samt sem áður að taka með i reikninginn, að þetta er fyrsta hljómplata Náttúru. Fyrsta plata hverrar hljómsveitar verður alltaf að reikna sem nokkurs konar prufustykki. Það er sjaldan sem hljómsveitir geta gert sitt bezta I fyrstu upptöku I stúdiói. Sé tékið tillit til þessa, er útkoman mjög góð. Þau hafa ekki reynt að gera einhverjar rósir, heldur bara djammað og leikið sér. Það var lika timi til kominn, að gerð yrði plata með þvi hugar- fari, sem að einkennir þessa plötu. Hún á ekki að verða eilifur minnisvarði um Náttúru Islands, heldur aðeins þrep á leiðinni upp á við. Það er vonandi liðinn sá timi, þegar islenzkar hljómsveitir gerðu allar sinar plötur eins og um þeirra siðustu væri að ræða.' Eftir að hafa heyrt Magic key eru vist allir sammála um, aö Náttúra er nauðsyn. Við skulum þvi öll vona, aö við.verðum ekki Náttúrulaus I bráð. JÓLABLAÐ VIKAN 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.