Vikan


Vikan - 07.12.1972, Blaðsíða 68

Vikan - 07.12.1972, Blaðsíða 68
baðstofudyrnar og presturinn á eftir henni. Hann gekk til Grims, rétti höndina og sagði: „Sæll vertu, Grimur bóndi”. „Sæll”, sagði Grimur og tók i hönd presti Abigael visaði presti til sætis vif boröið gagnvart Grimi, sjálf fói hún að tina af sér klúta og skjól- flikur. Þögn varð i stofunni nokkra stund, eins og enginn hefði neitt að segja. Presturinn strauk hnén i ákefö og horfði niður á gólfið, eins og honum væri mikið niðri fyrir. En Grimur strauk skeggið og virtist rólegur, og var hálf- kæringur og þrjózka i svipnum. '68 VIKAN JÓLABLAÐ inni”, sagði Grimur og bjóst að opna gluggann. ,,Nei, nei. þess gerist ekki þörf. Mér er ekkert of heitt”, flýtti prestur sér að segja. Slðan staðnæmdist h*ánn, leit til Grims og mælti: ■ 1 „Ég kom hingað, Grimur minn, eftir beiðni konu þinnar, til að laga, ef hægt væri, snurður þær, sem henni virðist vera komnar á þráðinn nú upp á siðkastið”. „Rokknum hefur verið snúið heldur hratt I morgun, býst ég við”, sagði Grimur og glotti. „t gærkveldi lika og jafnvel fyrr”, sagði prestur. „Hún hefur nú verið svo slæm af gigtinni, að spuninn hefur gengið litið undanfarið”, sagði Grimur. „Þú skilur vonandi hvað ég á viö”, sagöi prestur og hnyklaði brýrnar. „Ef þú meinar eitthvað annað en orðin þýða, þá fylgist ég ekki með. Ég kann ekki rósamál”, sagði Grimur. Hann studdi oln- bogunum á hnén og saug þráalega upp I nefið. „Ég skal tala ljósara”, mælti prestur. „Erindi konu þinnar til min var að fá mig til að tala við þig fyrir sina hönd um......” „Við höfum getað talað saman vitnalaust allt fram.að þessu”, greip Grimur fram i. „Kona þin hefur þunga ákæru á þínar hendur að bera, svo þunga,* að slikt er ekki samboðið þér sem kristnum manni, ef sönn reynist”, hélt prestur áfram. „Það að vera i þingum við vinnu-, konu sina, er engum húsbónda sæmandi, ekki að minnsta kosti þeim, sem guð hefur gefið eins góða konu og þér, Grimur minn. Mér þótti slæmt að heyra þetta, m ekki von á slíku I minum sofnuði. Krafa konu þinnar er, að Signý fari héðan strax i dag, og kem ég til að styðja hana i þvi, ef sönn reynist þessi ákæra”. „Ég kannast ekki við, að neitt óheiðarlegt hafi átt sér stað”, sagði Grimur. „Til hvers fóruð þið fram I hlöðu i r^4tt?” spurði Abigael i æsingi. „Það er seint að spyrja að þvi nú, þegar allt er komið I bál og brand, Hefðir þú látið svo lítið að tala við mig i nótt eða morgun, þá hefði ég getað leiðrétt allan mjsskilninginn og vitleysuna. Um þetta þarf ekki meira að tala og er bezt, að hver gjaldi sinnar flónsku”, sagði Grimur og stóð á fætur. Þá kom Signý i baðstofudyrnar ogsagði: „Þaðer óþarfi að rifast út af mér, ég er farin og vérið þið sæl, og ég þakka fyrir mig”. Enginn tók undir kveðju hennar, en Grimur bað hana að biða andartak. Hann tók peninga úr kúfforti og fékk henni. „Þetta er of mikið, þar sem ég fer á miðju ári”, sagði Signý. „Kaldur I dag”, sagði prestur loks og leit út um gluggann. „Þolandi verður hann um hádegið, fyrst lasburða kvenfólki var fært bæja á milli i birtinguna”, sagði Grimur og leit út undan sér til konu sinnar. Aftur varð þögn, ömurleg og óviðfeldin. Og þó var sem hvislandi ómur liði um baðstofuna, af hugsunum þessarra þremenninga og þvi þvi sem lá I loftinu á milli þeirra. Prestur stóö á fætur og fór að ganga um gólfið. Hann dró þungt andann og púaði við. „Það er máske vont loft hér HEILDVERZLUN PÉTURS PÉTURSSONAR Suðurgðtu 14 - Sími: 210 20 „Það er ekki þér, að kenna, svo þú átt þitt kaup”. sagði Grimur. „Svoskalég lána skiðasleðann minn undir dótið þitt”. Þau hurfu fram úr dyrunum. Þegar Grlmur hafði látið dótið á sleðann, var hann hugsi um stund. Svo gekk’hann inn i bæinn og sagðist ætla að ná I spotta. Hann fór inn I hlöðu, tók vélina upp úr heyinu og vafði poka utan um. Siðan gekk hann til dyra. I bæjardyrunum voru þau prestur og Abigael að tala saman. Grimur tók pokann utan af gerseminni og mælti: „Þetta er nú ólánseplið, sem öll þessi ósköp hefur skapað. Ég hefi ekki oft glatt konuna mina með jólagjöfum og býst ekki við að reyna það oftar”. Hann gekk fram á varpann og setti vélina á sleðann. „Það er bezt, að þú, Signý min, eigir þennan grip. Ég vil ekki hafa hann i minum húsum. Hann getur orðið þér til gagns, þótt hann lánaðist ekki hérna i Hólshúsum”. Roði hljóp yfir andlit Signýjar, og augun tindruðu. „Ég tek þetta ekki i mál”, sagði hún, „mér dettur ekki Ihug að þiggja þetta”. ,,Þú getur selt skömmina. ef þú vilt ekki eiga hana. Það getur orðiö nokkur uppbót á atlætinu", sagði Grimur. Signý strauk hendinni yfir augun, gekk svo til Grims, lagði handleggina um hálsinn hans og kyssti hann rembingskoss. Þá heyrðist gráthljóð úr bæjardyrunum. Abigael tók báðum höndum fyrir brjóstið og hvarf inn göngin. Prestur gekk tiðum skrefum suður fyrir bæjar- hornið. Signý hvarf með sleðann fram af varpanum, en Grimur setti hendur á bak og rölti i áttina til hesthússins. „Ég er vist ekki borinn til höfðingsskapar?” tautaði hann. GUÐMUNDUR HAGALlN Framhald af bls. 39. „Já, þetta skeði i raun og veru. Þaö var maður, sem Magnús hét Kristjánsson, hann reri frá Selárdal, feikna duglegur maður og afbragðs skytta Þvi að þegar bændur hættu að geta skutlað, þá fóru þeir aö skjóta. Ug urðu sumir afbrigða góðar skyttur. Þessi Magnús hrakti togara burt úr firöinum með rifflinum sinum, en sjálfur varð hann um siðir að flýja úr Selárdal. Hann var barnamaður, en hann flúði ekki burt úr firðinum, heldur flutti hann sig innst inn i botn Geir- þjófsfjarðar og bjó i Langabotni, þar sem Gisli Súrsson hafðist við. Þar bjó Magnús fjárbúi, og svo hafði hann nokkrar tekjur af smokkfiski, sem kemur að visu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.