Vikan


Vikan - 07.12.1972, Blaðsíða 71

Vikan - 07.12.1972, Blaðsíða 71
yngir upp hdmilið Hin afar vinsælu My Lady feppi eru dvallt fyrirliggjandi í fjórum litum. Hlýleg og litrík teppi fyrir jafnt unga sem eldri. Persía h.f. er með teppa-vöruhús að Skeifunni 11. Þar er að finna eitt glæsilegasta teppaúrval landsins. Stök teppi, ryja og wilton teppadreglar 4ra metra breiðir. Sérþjólfað fólk leggur teppin með stuttum fyrirvara. SKEIFUNN111 SÍMI 86822 dæmis, er Jón heitinn Magnússon tók upp á þvi, veturinn nitján hundruð og sautján til átján, aö fella niður fimmta bekk, til þess aö spara kol. Sigurftur, sem seinna varð skólameistari á Akureyri, varð óskaplega hneykslaöur á þessu. Hann var ekkert hikandi viö að láta það i ljós, og gaf okkur þetta sem stils- efni. Ég skrifaði stil um þetta eins og aðrir, þá nýkominn i skólann, og varð haröorður, eins og ég varð snemma, þegar ég byrjaði blaðamennsku. Ég setti málið fram sem svo: NU seinkgr þarna tuttugu-þrjátiu piltum um eitt ár i þeirra námi. Ja, hvers virði er eitt ár i ævi svona manns - fyrir þjóðina, ekki fleiri menntamenn en við eigum? Og hvers virði er svo eitt ár i ævi tuttugu-þrjátiu manna? Siöan reiknaöi ég Ut verðið á kolunum, sem ég áætlaði aö eytt hefði verið i þessa einu stofu, og Sigurður las stilinn upp fyrir bekknum. Hann sagði mér svo, aðhannhefðiviljaö láta birta stilinn I Morgunblaðinu, sem þá var orðið dagblað, en ópólitiskt i þann tið. En rektor tók það ekki i mál, taldi hið mesta hneyksli ef Ur þvi hefði orðið. Þaö þótti meira að segja nokkuð langt gengið, ef við gerðumst svo djarfir að birta kvæði I blöðum.” „Það hefur vitaskuld verið slæðingur af skáldum i M.R. þá, eins og oftar?” „Þárna var nU Jóhann Jónsson, til dæmis, i samá bekk og ég, Davið Stefánsson var einum bekk á undan, og svo þegar ég kem i fimmta bekk, þá eru I fjórða bekk Tómas Guðmundsson, Sigurður Einarsson, Halldór Laxness og fleiri, sem ortu, þótt það séu náttUrlega ýkjur að þá hafi verið sextán skáld i fjórða bekk. En margir föndruðu viö þetta. Og ég man aö þá strax mótaði fyrir einu, milli min og sumra annarra, sem siðan hefur framkomið. ÞU ma nst kannski eftir tveimur mönnum á átjándu öldinni, ágætum mönnum sem þó voru ekki sammála um það, hvernig endurnýja skyldi. menningu Islands, Eggert Ölafssyni og HannesiFinnssyni.Þeir höfðu um sig flokk, hvor fyrir sig. Eggert stýrði Bændasonaflokknum, sem kallaður var, og Hannes Biskups- sonaflokknum, báðir afbragðs- menn. Og það var ekki laust við, að þarna I menntaskólanum hjá okkur mótaði fyrir svipuðu. Ég var hiklaust i Bændasona- flokknum, og ég hef eiginlega haldið þeirri stpfnu siðan Ég tel, svipuð mót séu ennþá til, i islenzkum bókmenntum, ég segi svipuð, en ekki sömu. Ég er ekki alsáttur með þetta Listin fyrir listina. List þarf það að vera, og menn þurfa að vanda sig sem mest, en að þeir séu gjörsamlega hugsunarlausir og sinnulausir um velferð og gengi þjóðarinnar i skáldskap sínum, þaö er svo gagnstætt minu eðli, að mér finnst það eiginlega • ekki ná nokkurri átt. Það sem til dæmis ' sameinar nkkur Matthias Johannessen, það er alls ekki pólitik. Viö tolum varla nokkurn- ,tima um pólitik. Það er heldur það, aö mér finnst bera svo mikið á ást á islenzkri náttUru hjá Matthiasi, ást á landinu, gróörinum - sem sagt þvi já- kvæða, þrátt fyrir það, að hann sé að miklu leyti módernisti að formi. NU hef ég ekkert á móti þvi, að menn séu módernistar að formi, en ég vil hvorki að þeir sleppi sajnbandinu við það i for- tiðinni, sem ég tel að hafi haldið lifihu I þjóðinni, það er að segja bókmenntirnar - né heldur hitt, að þeir frekar ýti undir svartsýni, lifsbeiskju og vesaldóm! Að þeir séu uppreisnarmenn, það er alveg Ut af fyrir sig, þvi að þeir vilja eitthvað. En þetta sinnu- lausa vol, eða þá að ganga bara upp i formi! Það er það, sem ég er á móti. ..ÞU ert þá að vissu leyti á svipaðri líku og róttækir sósial- istar sumri, þeir vilja að bók- menntirnar hafi einhvern félags- legan tilgang.” „Já, en ég vil nú ekki ganga - eins langt og þeir. Það er llka hægt að fara of langt þar. Ég Vil ekki láta skipa mönnum fyrir verkum, um hvað þeir eigi að skrifa, og það verður hver að finna sitt form, sem við á þeirra hæfileika, en þegar einhver volæðisaldan gengur yfir þjóð- félagið, þá tel ég ekkúsjálfsagt, að skáldin og rithöfundarnir geri sig að forustumönnUm i þvi. Mér finnst að þeir eigi að sjá lengra og stærra, annars væru þeir komnir Ur samhengi viö þær stefnur, sem rikt hafa i okkar menningarlifi. Það er staöreynd, sem oft hefur verið bent á, að höfðingsháttur og reisn gat jafnvel verið til hjá kot- ungum - vegna andans, sem rikir I Islendingasögunum. Mér er þaö ákaflega minnisstætt, að i minni sveit, eða á minu heimili og fleirum, að þar voru menn ekki metnir eftir jarðeign, bátaeign eða öðru sliku, heldur eftir þvi hvort þeir voru menn! Ég man til dæmis eftir fátækum manni, syni Sighvatar Grimssonar Borg- firðings, sem var mikill ljóða- og sagna- og rimnamaður. Hann var mjög vel virtur og kom venjulega i heimsókn á hverjum Vetri. Og þessi stéttamunur, sem mér virðist sumsstaðar hafa verið i sveitum, hann var. ekki eins á- berandi fyrir vestan og viöa annarsstaðar. „Rlmnaöldin hefur að sjálf- sögðu ekki verið liðin I þinni æsku?” „Nei, siður en svo. Þá voru lesnar sögur og kveðnar rimur, JÓLABLAÐ VIKAN 71
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.