Vikan


Vikan - 07.12.1972, Blaðsíða 60

Vikan - 07.12.1972, Blaðsíða 60
útvarpsvirkja MEISTARI HLJÖMUR - Skipholti 9 Sími 10278 -Pósthólf 5007 Hljómtæki stereó - mónó AÐEINS ÞAÐ, SEM VIÐ MÆLUM MEÐ ÚRVAL STEREÖ MÖNÖ Magnarar Plötuspilarar Segulbandstæki Casettu-spilarar Hátalarar Heyrnartól Bílaviðtæki Ferðaviðtæki Stofuviðtæki sorg yðar eftir manni. Þessi ranga mynd gerir yður iljt, þér verðið nðeins <,ntiþa bilurri. ettir þvl sem lengra llður. Vitið þér hvar Christopher er á kvöldin? Hann situr alltaf á æfingum. Hann veit ekki að ég hefi séö hann þar. En þér ættuð að koma og viröa hann fyrir yður eitthvert kvöldið. Þá veröur yður, ábvggilega ljóst hve sárlega hann er I þörf fyrir félagsskap. Þér þurfiö llklega ekki annaö en sorg vðar Hún fylltist hatri I garð hans, langaði til aö særa hatin \ erulega. Hún hafði samt hállgerðan beyg af þessum sterku tiltmningum slnum, en sagði kuldalega: — Þaö er ekki satt, Chris er ekki I klúbbnum. Hann fer til Bills Astey siðdegis, þegar hann kemur úr skólanum. Hún sneri sér við og greip slmann, valdi númer. Betti Anstey svaraði glaðlega. Alan heyrði hvert orð. — Chris? Nei hann er ekki hér. Hann kemur venjulega seinna og þá aðeins til að leika sér að hvolpinum, hálftima eða svo. Stundum er ég meö samvizkubit út af þvl að taka af honum peninga fyrir fæði hvolpsins, en hann vill endilega aö eg geri það. Ég vona að ég sé ekki aö ljóstra upp leyndarmáli . . . .Hann er alveg yfir sig hrifinn af hvolpinum sinum .... Ruth lagði á, rétt eins og slmatækið væri brothætt. Ég heyrði allt saman, sagði Alan, — ég bið yður að fyrirgefa mér. — Ég hefði aldrei trúað þvl að Christopher væri lyginn, sagði hún lágt. — Þaö erhann ekki heldur, ekki viljandi, eða á þann hátt, sem þér hugsið. Ég vona aö þér séuð svo skilningsrik, að þér refsið honum ekki fyrir þetta, eða veröiö honum reið, sagði Alan og nú mátti greina meðaumkun I rödd hans. Þetta verður henni erfitt, hugsaði hann. — Komiö méð mér i klúbbinn, sagði hann, — þá getið þér sjálf dæmt um þetta. — Nei, sagði hún ákveðin. Ruth tók varla eftir þvi að hann fór. Hun fór upp á loft og fann sparibvssuna. sem var opin og tóm, við hliðina á myndinni af Andrew á náttboröi Christophers. Heföi ég vitað þetta, þá hefði ég leyft honum að koma heim meö hvolpinn. sagði hún. eins og hún væri að tala við myndina. Ég er ekki kærulaus móöir og skilningslaus, - er ég það? Kannski var þaö einmitt það sem hún v.ar. Ruth lokaði augunum og fann þreytuna leggjast yfir sig og það var meira en líkamleg þreyta. Jæja þá, ég þekki ekki son minn. Ég hefi verið svo upptekin af sorginni að ég hefi ekki hjálpað drengnum sem skyldi. Chris var lifandi eftirmynd Andrews. Andrew þurfti alltaf að fullvissa sig um það að hún þarfnaðist hans og finna að ein- hv <t þurfi n • * ' eins og Christopher. En ég er ekki þannig, hugsaði hún. Ég hefi nóg I sjálfri mér og ég á ekki eins létt með aö blanda geði við fólk, eins og Andrew átti svo auðvelt meö - og Chrístopher. Hún andvarpaöi. Þaö var aldrei hægt að bæta henni hinn mikla missi. Fólk af kynþætti Joss átti sök á dauða hans. Fólk. sem flutti hingað'og, bjó I lélegum hreysum og hópaðist saman a þrongum götunum. ' Ruth fór I kápu og gekk út. Hún gat ekki gleymt sparibyssunm og þeim skilningi sem Alan Shand hafði á Christopher,- skilningi sem hún hefði sjálf átt að hafa. Hana langaði til að gráta, en hún felldi ekki nokkurt tár. BIU Alans stóð ennþá fyrir utan XX *x 5S!SSS555SSS!KSSSS!S5!S;S:!5!! HONIG VÖRUR XX VÖRUR HONIG Eggert Kristjánsson & Co Slmi 85300 60 VIKAN JÓLABLAÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.