Vikan


Vikan - 15.03.1979, Qupperneq 26

Vikan - 15.03.1979, Qupperneq 26
Undirvagninn má ekki gleymast, þegar bíllinn er þveginn Það er mikilvæg og ödýr ryðvörn að spúla bílinn að neðan. Óhreinindin safnast undir hjólhllfarnar og þrengja sór inn í hvert skot í undirvagninum og mynda gróðrarstíu fyrir ryðið. En flestir bílaeigendur hafa engar áhyggjur af undirvagninum, þegar bíllinn er þveginn. Þeim er nóg að sjá hreint og gljáandi yfirborðið. Sundurryðgaður bíll er ömurleg sjón, og slíkur bíll er lítils virði í endursölu. íslenskar aðstasður eru heldur óblíðar bifreiðum með öllu særokinu og úrkom- unni, drullunni og slabbinu. Það er því áreiðanlegt, að greinin, sem hér er þýdd og endursögð, á erindi til íslenskra bíla- eigenda. Ef hægt er að tefja fyrir ryðmyndun, er um leið verið að lengja ævi bílsins. Fyrir utan reglubundna meðferð á rvðvarnarverkstæði, er besta ryðvörnin að þrífa bílinn vel. En það nægir ekki að þrifa ytra borðið. Það er ennþá mikilvægara að þrifa undirvagninn og þá einkum aftast í innri brettunum. Besta aðferðin er að spúla með kraft- mikilli bunu, sem stjórnað er með hand- afli. Vélaþvottur er ekki nógu góður Margir þvo bílana sína og bóna sjálfir og telja þá vonandi ekki eftir sér að þrífa undir þeim líka. En svo eru líka margir, sem eru því fegnir að losna við þetta erfiði, að minnsta kosti stundum. En þeir sem alltaf láta þvottastöðvar um þrifin á bílunum, eru illa settir. í Svíþjóð eru sjálfvirkar bílaþvotta- stöðvar víðs vegar um landið, og á mörgum þeirra er þvottakerfið þannig, að bíllinn er spúlaður að neðan. Það kemur þó að litlu haldi. Sænsku neytendasamtökin könnuðu þessi mál og komust að þeirri niðurstöðu, að véla- þvottur væri ekki nógu góður. Farið var með mjög óhreina bíla í þvott á slíkum stöðvum, og í ljós kom, að spúlunin undir bílinn gerði lítið gagn. Sú niður- staða virtist ekki koma starfsmönnum stöðvanna neitt á óvart. Einn þeirra sagði, að það þýddi ekki að koma með bíl, sem væri mjög skítugur að neðan, í sjálfvirkan þvott og halda, að bíllinn yrði hreinn eftir einn þvott. Skilyrðið væri, að bíllinn væri fyrst handþveginn rækilega og síðan vélþveginn oft og reglulega. Hér verður mannshöndin að koma til Það er reyndar ekki að undra, þótt erfitt sé að koma við áhrifaríkri undir- ) King Features Syndicate, Inc., 1978. World rights reserved. © Bulls 26 Vlkan ll.tbl.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.