Vikan - 17.12.1987, Qupperneq 12
IIRIIWDI
METSÖLUBÆKLR
l\l SIÍLMWWII
—líf hennar og tílflnningar á mótunarskeiði
nútímamannsins
DALLR HESTAMVA er önnur bókin í skáldsagna-
flokknum „Börn Jarðar“ eftir Jean M. Auel. Bækur
hennar, sem nú fara mikla sigurför um heiminn,
bregða upp Ijóslifandi mynd af lífsháttum og
lífsbaráttu forfeðra okkar, tilfinningum þeirra,
lífsviðhorfum og heimsmynd. Þetta eru skáldsögur
af bestu gerð sem láta engan lesanda ósnortinn
Söguhetjan, Ayla, er stúlka af ættstofni nútíma-
mannsins sem verður viðskila við
fólk sitt og elst upp í helli hjá fornri
kynkvísl Neanderdalsmanna. Frá lífi
hennar þar segir í fyrstu bókinni.
ÞJÓÐ BJARNARINS MIKLA, sem gefin var út á
íslensku á síðasta ári en kemur nú í nýrri útgáfu.
Önnur bókin, DALUR HESTANNA sem er sjálfstætt
framhald hinnar fyrstu, hefst þegar Ayla verður að
yfirgefa öryggi fyrri heimkynna og takast á við
veröldina utan hellisveggjanna. Örlögin leiða liana
inn í Dal hestanna þar sem hún hittir Jondalar,
ungan mann af hennar eigin kjnstofni. Ayla verður
fyrir nýrri reynslu, hún skynjar áður óþekktar
tilfinningar og kenndir sem eiga
eftir að hafa afdrifaríkar
afleiðingar, fyrir hana, Jondalar og
allt mannkyn.
VAK41
HELGAFELL
JEAN M. AUEL hefur vakiö heimsathygli meö þessum einstöku bókum sínum. Þykir henni hafatekistfádæma vel aö skapa nútímaleg og spennandi
skáldverk sem lýsa lífi og háttum þess fólks sem byggöi jöröina fyrir 35 þúsund árum og lífi Aylu, sem er af ætt Krómagnonmanna, forfeöra
nútímamannsins. Auel kom hingaö til lands í haust, kynnti bækur sínar viö húsfylli í Norræna húsinu og kom fram í fjölmiðlum.