Vikan


Vikan - 17.12.1987, Page 22

Vikan - 17.12.1987, Page 22
Vmstrahmgað ákaflega Msburoa! „Menn eiga að varast dansk- ættað jólaglögg," sagðl vörpulegur maður, sem ég rakst á á Skólavörðustígnum fyrir skemmstu — kippti mér inn í ofurlitla sölubúð þar sem var sterkur ilmur af krydduðu víni. Glögg er nefnllega sænskur drykkur og ber að hantera eins og sænskir vilja. Danskir búa til rauðleitt piss, halda að þeir geti bætt það með möndlu. Það er makalaust hvað Danir standa sig illa þegar drykkur er annars vegar, að ég ekki tali um matinn; en látum það nú liggja milli hluta. Mikið ertu í fínum frakka. Ég samþykkti það, snaraði mér úr honum og sökum þrengsla í búðinni lagði ég hann yfir handlegg mér, tók við glöggkrúsinni og fann mér til óblandinnar ánægju að enn var greið leið milli andlits og maga, sterktkryddaður drykkurinn gerði mig ákaflega glaðan. Mér fannst ég vera eins og persóna úr nýjustu skáldsögunni hennar Álirúnar Gunnlaugsdóttur. glögginu, skildi ekki baun frem- ur en endranær. — Hringsól, sagði ég og þakk- aði fyrir mig, krækti vísifingri undir frakkakragann, sveiflaði honum atvinnumannslega aftur á bak og stefndi niður í Kvos. Skyidi það vera tifviljun að kvenfólk hefúr tekið af skarið í skáldsagnaritun á íslandi og víðar) og raðar sér í þessa frægu „fremstu röð“ sem alltaf er verið að hrúga rithöfúndum í. Álfrún auðvitað, snjallari en flestar og flestir, Vigdís Grímsdóttir sem bókmenntafræðingarnir lofa en ég á enn eftir að læra að meta, Svava með sínu lagi, Nína Björk orðin „erótískari en áður,“ eins og einhver spekingurinn orðaði það. Best að spyrja Nínu beint. Og svo auðvitað stórmeistarinn frá í fyrra: Fríða Á. Sigurðardótt- ir. Kvennaáratugurinn er greini- lega runninn upp. Þegar maður röltir um erlendu deildina blasa þær við: Drabble, Duras, Oates og Allende auk allra hinna. Eru karlar búnir að tapa pennanum eða dottnir langt aftur úr? Hringsól með frakka — Hvers vegna það? spurði vinurinn í örsmáu búðinni sem ilmaði af glöggi. — Vegna fimm orða á blað- síðu 24, sagði ég og hafði yflr utanbókar án leyfis höfúndar: „Yfir vinstri handleggnum samanbrotinn rykfrakki." — Hringsól? spurði kaupmað- urinn og bruddi möndlu úr o 2 Z z u Sveiflan í ASÍ-salnum var svo vönduð að hún náðist á mynd daga, hiti uppundir 10 gráðum, sumarblíða. Otrúlega margir ota að manni heitu rauðvíni, rjúk- andi jólapúnsi, spyrja hvort maður hafi lesið þessa bókina eða hina. Nei, sagði ég. í dag hef ég ekkert lesið, í dag ætla ég að hlusta á jass. Tryggvi „Armstrong“ Ólafsson Bómull við hjartað Ég veit ekki hvort það var Álfrún og hennar bók sem olli — ellegar bollinn með glögginu, en ég lenti í hringsólsstuði, rambaði í vaxandi jólaös, hring- sólaði, leið eins og væri ég með heita bómull við hjartað. Þannig segja Svíar einmitt að líðanin eigi að vera á góðum glöggdegi. Það er ævinlega rigning eða súld í Reykjavík þessa vetrar- Kona ekur smábíl að gang- stéttarbrún, dregur niður rúðuna og út um gluggann berst suðandi úr útvarpinu, einhver stórfiróður bókmenntaffæðing- ur, kvenkyns, sallar niður skáld úr Flóanum. Sú í bílnum býður far. - Hvert? Á jasstónleika. Og málverka- sýningu. — Okei, sagði ég og ákvað samstundis að segja aldrei fram- ar ókei, að minnsta kosti ekki upphátt. Það er svo púkó. Jassinn er í Listasafni ASÍ við Grensásveg. Auðvitað. Tryggvi var þar með sýningu. Og þegar Tryggvi er „mættur á svæðið", þá dunar jassinn. Einhver reyndi að kalla hann Tryggva ,Arm- strong" Ólafsson hér fyrr á árum. Það hefúr víst ekki fest við meistarann. En loftið var sem töfrum slegið í sal Lista- safnsins þennan laugardag, orð- ið þykkt af tónum, næstum reimt í raflýstum salnum; maka- laust hvað jassinn er smitandi, heillandi, töffandi. Og þótt Jón Múli hafi spilað hann í áratugi í Ríkisútvarpið hefur ekki opnast nema glufa fyrir hann á þeim bæ; og öðrum útvarpsbæjum ekki heldur. Jass ætti að dynja úr hvers manns tæki frá morgni til kvölds. Allt annað er glundur. Fegurðardís í tangó Afitur niður í Kvos. Bílstjórinn 22 VIKAN

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.