Vikan - 17.12.1987, Blaðsíða 33
Jk j**
Friðrik Indriðason, blaðamaður Vikunnar,
fylgdi Bubba Morthens eftir hvert fótmál í
heilan dag. Járn pumpuð í líkamsræktarstöð,
skipst á fyrripörtum og botnum á gönguferð-
um um bæinn, hádegisverður snæddur á
Borginni, kaffi sötrað á heimili Bubba, flogið
með honum til tónleikahalds í Eyjum þar sem
Megas kom líka fram og flogið til baka með
söngvarann við stjórnvölinn. . . .
„IVUlllUU UlC99<tUUl)
segir Bubbi Morthens
við mig er ég banka upp
á hjá honum snemma
morguns einn fímmtu-
dag fyrir skömmu.
Bubbi er klæddur galla-
buxum og gallaskyrtu,
fleyginni í hálsinn.
Hann býr í stóru báru-
járnsklæddu timburhúsi
vestur í bæ. íbúð hans
er stór, björt og rúmgóð.
Málverk prýða alla veggi.
Fyrir utan verk eftir
nána vini eins og Megas,
svo og Tolla bróður,
hanga þama myndir
meistara á borð við
Kjarval, S. Blöndal, Al-
fireð Flóka og Kela í
Oxmá.
VIKAN 33