Vikan


Vikan - 17.12.1987, Page 68

Vikan - 17.12.1987, Page 68
AÐFANGADAGUR JÓLA Stöð 2 kl. 15.30 Prúðulelkararnir slá í gegn. The Muppets take Manhattan. Dagskrá Stöðvar 2 lýkur með þessari mynd um hinar geysivinsælu brúður hans Jim Henson. Kermit froskur, Svlnka og restin af liöinu leggja land undir fót til að ná frægð og frama. Þau komast þó að því að frægðin er ekki svo auðfengin og lenda í ýmsum ævintýrum. Stöð 2 kl. 09.00 Bárnaefni. Boðið er upp á stanslaust barnaefni til klukkan 17.00. Þetta ætti að vera vel þeglð bæði hjá börnunum sjálfum og foreldrum þeirra, þvi allir kannast við spenninginn og óróann sem gjarnan vilja fylgja aðfangadegi. Ekki er heldur óllklegt að ýmsir hinna fullorðnu setjist fyrir framan kassann og horfi á teikn- imyndasypruna og Andrés önd. Skínandi útvarp. RÚV. SJÓNVARP 12.55 Táknmálsfréttir. 13.00 Fréttir og veður. 13.15 Drengjakór Ham- borgar Kórinn syngur verk eftir Hans Leo Hassler, Heinrich Shuts, J.S. Bach og F. Mendels- sohn-Bartoldi. Stjórnandi Ekkehard Richter. Upptak- an var gerð í Eyrarbakka- krikju sl. sumar. 13.40 Stundin okkar. Endursýndur þáttur frá 20. desember. 14.10 Litli prinsinn. Jólaþáttur. Sögumaður Ragnheiður Steindórs- dóttir. 14.35 Jól í Ormagarði. Bresk teiknimynd. Sögumaður Sigrún Edda Björnsdóttir. llWf RÁSI 06.45 Veðurfregnir. Bæn 07.03 í morgunsárið með Kristni Sigmundssyni 09.03 Jólaalmanak Útvarpsins 1987. Gunnvör Braga. 09.30 Upp úr dagmálum. Umsjón Sigrún Björnsdótt- ir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefáns- son kynnir lög frá liðnum árum. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfs- dóttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Jóladagskrá Útvarpsins kynnt Umsjón: Trausti Þór Sverrisson. 13.30 Jólakveðjur til sjómanna á hafi úti. 14.30 „Hnotubrjóturinn" Leiknir þættir úr ballettin- um „Hnotubrjótnum" eftir Þjotr Tsjaíkovskí. 15.40 Siðasti draumur eikitrésins gamla. Jólaævintýri eftir H.C. Andersen. Steingrímur Thorsteinsson þýddi. María Sigurðardóttir les. 16.03 Dagbókln. 16.15 Veðurfregnir. 68 VIKAN 15.00 Glóarnir bjarga jólunum Bandarísk teiknimynd. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 15.25 Veiðiferðin Islensk fjölskyldumynd frá 1979. Handrit og leikstjórn: Andrés Indriðason. Aðalhlutverk: Yrsa Björt Löve, Kristín Björgvins- dóttir, Guðmundur Klemenzson, Sigurður Karlsson, Sigríður Þor- valdsdóttir, Sigurður Skúlason og Pétur Einarsson. Tónlist: Magnús Kjartansson. Myndin gerist á sólríkum sumardegi á Þingvöllum og segir frá fjölskyldu sem þangað kemur til þess að veiða og njóta veðurblíðunnar. En fleiri koma líka við sögu, börn og fullorðnir, og það fer margt á annan veg en ætlað var. 16.45 Hlé. 21.00 Jólasöngvar frá íslandi og ýmsum löndum. Skólakór Kárs- ness og sópransöngkonan Signý Sæmundsdóttir syngur tvö íslensk jólalög. Stjórnandi kórsins er Þórunn Björnsdóttir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Jólalög af nýjum íslenskum hljómplötum. 17.40 Hlé. 18.00 Aftansöngur í Dómkirkjunni í Reykjavík. Prestur Séra Þórir Steph- ensen. Organisti: Mar- teinn H. Friðriksson. 19.10 Jólatónleikar Útvarpsins. Sinfóníu- hljómsveit islands leikur Páll P. Pálsson stjórnar. Einleikarar: Þorkell Jóelsson, Lárus Sveinsson, Ásgeir Steingrímsson, Sigurður I. Snorrason og Örn Magn ússon. 20.00 Jólavaka Útvarps- ins. Jólasöngvar og kveðjur frá ýmsum löndum. Kynnir: Hann G. Sigurðardóttir. Friðarjól Biskup islands, herra Pétur Sigurgeirsson flytur ávarp og jólaljós kveikt. „Ó Jesúbarn, þú kemur nú í nótt". Jól í íslenskum skáldskap tuttugustu aldar. Flytjendur: Nína Björk Árnadóttir og Kristján Franklín Magnús. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Jólaþáttur úr „Messíasi" eftir G. F Hándel. 23.30 Miðnæturmessa í Hallgrímskirkju. Dr. Sigurbjörn Einarsson biskup prédikar. 00.40 „Nóttin var sú ágæt 21.50 Aftansöngur jóla. Frá Dómkirkjunni í Reykjavík. Séra Sigurður Guðmundsson settur biskup yfir islandi. 22.45 Ég heyrði þau nálgst. Halldór Björnsson og Alda Arnardóttir les íslensk jólaljóð undir tónlist eftir J. S. Bach. Tónlistina flytja þeir Símon (varsson og Orthulf Prunner. Umsjónarmaður Helgi Skúlason. 23.00 Jólatónleikar Jessye Normans. 23.55 Nóttin var sú ágæt ein. Sigríður Ella Magnús- dóttir syngur hið þekkta jólalag ásamt kór Öldu- túnsskóla. Áður á dagskrá á aðfangadagskvöld 1986. 00.00 Dagskrárlok. STÖÐ II 09.00 Gúmmíbirnir. Teiknimynd. 09.20 Fyrstu jólin hans Jóga. Teiknimynd í 5 þáttum. 2. þáttur. 09.40 Feldur Fyrsti þáttur í nýrri teiknimyndaröð um heimilislausa en káta ein“ Þórarinn Stefánsson sér um þáttinn. Næturútvarp á samtengd- um rásum til morguns. RÁSII 00.10 Næturvakt Útvarps- ins. Gunnlaugur Sigfús- son. 07.03 Morgunútvarpið. 10.05 Miðmorgunsyrpa 12.00 Á hádegi. Dægur- málaútvarp á hádegi. 12.45 Á milli mála. Umsjón Gunnar Svan- bergsson. 16.03 Dagskrá. Dægur- málaútvarp. 18.00 Kom blíða tíð“ Islenskir kórar og einsöng- varar syngja jólasálma. 19.00 Jólahljómar Basúnukór Tónlistarskól- ans í Reykjavík og fleiri leika. 19.30 Jólalög með Hamrahlíðarkórnum. Stjórnandi: Þorgerður Ingólfsdottir. 20.00 Jólasypra. Ýmsir þekktir listamenn leika og syngja gömul og góð jólalög. 21.00 Ungtfólk og jólasiðir. Umsjón: Guðrún Birgisdóttir. 23.00 Jólasyrpa Ýmsir þekktir listamenn leika og syngja gömul og góð jólalög. og fjöruga hunda og ketti. 10.00 Eyrnalangi asninn Nestor. Teiknimynd með íslensku tali. 10.25 Jólin sem jól- asveinninn kom ekki. Leikbrúðumynd sem fjall- ar um daginn sem jóla- sveinninn ákvað að taka sér frí. 11.15 Litli folinn og félag- ar. Teiknimynds með ís- lensku tali. 11.40 Snæfinnur snjókarl. Teiknimynd. 12.05 Á jólanótt. Teikni- mynd. Börn í litlu þorpi skrifa jólasveininum bréf. Þegar bréfin eru endur- send fara þau að efast um tilvist jólasveinsins. 12.30 Mikki Mús og And- rés Önd. 12.55 Teiknimyndasyrpa 13.30 Flóði flóðhestur. Gullfaleg teiknimynd. 15.10 Tukkiki og leitin að jólunum. Teiknimynd um lítinn eskimóadreng og vin hans norðanvindinn sem ferðast um heiminn á jólanótt. 15.30 Prúðuleikararnir slá í gegn. Sjá umfjöllun. 17.00 Dagskrárlok. 00.10 Næturvakt Útvarps- ins. Gunnlaugur Sigfús- son. Fréttirkl.: 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20. STJARNAN 07.00 Þorgelr Ástvalds- son. Morguntónlist og viðtöl. Þorgeir hefur svo sannarlega lag á því að koma fólki í gott skap i morgunsárið. Allir í jólaskapi. 09.00 Gunnlaugur Helgason. Góð tonlist, gamanmál og Gunnlaug- ur rabbar við hlustendur. 12.00 Hádegisútvarp. Rósa Guðbjartsdóttir. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Leikið af fingrum fram, með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. 16.00 Jólin að ganga í garð. Stjarnan fagnar jólum og leikur hátíða- tónlist fyrir hlustendur til morguns. Við minnum á 2 tíma Stjörnuklassík sem Randver Þorláksson sér um og helgar jólunum. Stjörnuklassík hefst kl. 6 og stendur til kl. 8. Stjörnufréttir kl. 08.00, 10.00, 12.00, 14.00 og 16.00.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.