Vikan


Vikan - 17.12.1987, Síða 69

Vikan - 17.12.1987, Síða 69
 RÚV. SJÓNVARP 16.10 Missa brevis. Frá tónleikum Drengjakórs Hamborgar í Eyrarbakka- kirkju sl. sumar. Stjórn- andi Ekkhard Richter. 16.30 Gæfuskórnir Ný þýsk ævintýramynd gerð eftir samnefndri sögu H.C. Andersen. Mýrarhúsaskóla syngur, Dindill og Agnarögn koma í heimsókn og sýndur verður lokaþáttur leikritsins „Ájólaróli". Að lokum verður svo heilmik- ið „jólagaman" í sjón- varpssal þar sem börn, brúður og óvæntir gestir koma fram. Umsjón: Helga Steffensen og Andrés Guðmundsson. 19.00 Leyndardómar Vatnajökuls. Ferð kvik- myndagerðarmanna fyrir Vatnajökul. Helstu viðkomustaðir eru 18.00 Jólastundin okkar. (jólastundinni ganga börn og brúður í kringum jólatré. Kúkú kemur og brúðan Kalli syngur „Ég sá mömmu kyssa jóla- svein". Við fáum að sjá brúðuleikritið „Afmælis- dagur uqlunnar". Kór fjiWf RÁS I 07.00 Klukknahringing 07.05 Tóniist á jóladags- morgun. 08.15 Veðurfregnir. 08.20 „Jólaóratoría" eftir Johann Sebastian Bach. Fyrsti og annar þáttur. 09.30 Jólamorgun með smáfólki. Litlar sögur og Ijúfir tónar. Umsjón Sigrún Sigurðardóttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 „Heyrið málmsins mál“ Fyrri þáttur um kirkjuklukkur í umsjá séra Gunnars Kristjánssonar. 11.00 Messa í Frfkirkjunni f Reykjavfk Prestur Séra Gunnar Björnsson. Organisti Pavel Smid. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Helg eru jól. Jólalög í útsetningu Árna Björns- sonar. Sinfóníuhljómsveit (slands leikur Páll P. Pálsson stjórnar. Grímsvötn, Öræfajökul og íshellarnir miklu í Kverkfjöllum. Höfundar myndarinnar eru Jón Björvinsson og Gerald Favre. 19.55 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.20 Punktur punktur, komma, strik. Sjá umfjöll- un. 13.30 Marfukirkjan í París. Dagskrá um sögu kirkjunnar. Sigurður Pálsson tekur saman. 14.30 „Ljómar jata lausnarans". Mótettukór Hallgrímskirkju syngur aðventusálma. 15.20 Viðtaisþáttur í umsjá Pálma Matthíasson- ar. (Frá Akureyri). 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaefni. 17.50 Tónlist. 18.45 Veðurfregnir. 19.20 „Lffsól Ijómar skær“ Þáttur í umsjá Trausta Þórs Sverrissonar. 20.00 Lúðrasveit Hafnar- fjarðar leikur jólalög Hans Ploder stjórnar. 20.30 Af fornum kirkju- stöðum við Arnarfjörð Finnbogi Hermannsson sækir heim Álftamýri og Hrafnseyhri við leiðsögn Kjartans Ólafssonar. Fyrri þáttur. 21.15 Tónlisteftir Wolf- gang Amadeus Mozart. 21.50 Úr Tatarakviðum. Þorgeir Þorgeirsson les órpentaðar þýðingar 21.50 Ljós f lofti glæðast. Samsett jóladagskrá í umsjá Sigrúnar Stefáns- dóttur. Fjallað er um þátt Ijóssins f jólahátíðinni og þau tímamót sem jólin marka í skammdeginu. Jólasiðir eru gerðir að umtalsefni, tilurð jólatrés- ins f jólahaldinu, gamlar hefðir í sambandi við jólamat o.fl. 22.35 Jólahljómar (Sound of Christmas) Jólaþáttur Julie Andrews tekinn upp í Salzburg. Flytjendur auk hennar eru m.a. Placido Domingo, John Denver og The King Singers. 23.30 Dagskrárlok. STÖD II 13.00 Tónaflóð. Sound of Music. Sjá umfjöllun. 15.45 Jólabörn. Afi og amma, sem leikin eru af Erni Árnasyni og Sögu Jónasdóttur, draga upp mynd af jólunum eins og þau voru í gamla daga. 16.30 Jóladraumur. Jóla- ævintýri Charles Dickens með Albert Finney í aðal- hlutverki. 18.30 Jólastef Al Americ- an Television 10 vinsæl- ustu jólalög allra tíma. 19.20 Betlehem. Síðastlið- in jól kom fólk með ólík trúarbrögð saman í Betl- ehem til þess að fagna jólahátíðinni og viðhalda gömlum siðum. 19.50 Nærmyndir. Nær- mynd af listmálaranum Erró. Umsjónarmaður er Jón Óttar Ragnarsson. 20.50 Aftur til framtíðar. Sjá umfjöllun. 20.40 Martin Berkovski. Martin Berkovski leikur á píanó. 22.45 Herramenn með stil Going in Style. Gam- anmynd um þrjá eldri borgara sem eru í leit að tilbreytingu frá hvers- dagsleikanum og ákveða að ræna banka. Aðalhlut- verk: George Burns, Art Carney og Lee Strasberg. Leikstjóri: Martin Brest. 00.15 Elskhuginn. Mr. Love. Gamanmynd um mann sem gerir sér ekki grein fyrir þörf sinni til þess að elska fyrr en á efri árum. Aðalhlutverk: Barry Jackson, Maurice Denham og MargaretTyzack. Leik- stjóri: Roy Battersby. 01.55 Dagskrárlok. sínar á Ijóðum Federico Garcia Lorca. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Tónlist. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengd- um rásum til morguns. RÁS II 00.10 Næturvakt Útvarps- ins. Gunnlaugur Sigfús- son. 07.00 Morgunútvarpið. Umsjón: Einar Kárason. 10.05 Miðmorgunsyrpa. Krfistfn Björg Þorsteins- dóttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón Snorri Már Skúlason. 15.00 „Vesalingarnir" Sigurður Skúlason kynnir söngleikinn „Vesaling- ana" sem gerður er eftir skáldsgöu Victors Hugo, „Les Miserables." Fyrri þáttur. 16.00 Jóladagskrá Dægurmálaútvarps. 19.30 Eftirlæti Umsjón Valtýr Björn Valtýsson. 22.07 Snúningur. Umsjón: Skúli Helgason. 00.10 Næturvakt Útvarps- ins. Gunnlaugur Sigfús- son. Fréttir kl.: 10.00, 12,20, 19.00 og 22. STJARNAN 07.00 Morguntónlist. Þorgeir Ástvaldsson. 09.00 Jón Axel Ólafsson. 12.00 Hádegisútvarp. Rósa Guðbjartsdóttir. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. 16.00 Mannlegi þátturinn. Jón Axel Ólafsson. 18.00 (slenskir tónar. 19.00 Stjörnutíminn á FM 102,2 og 104. 20.00 Árni Magnússon. 22.00 Kjartan „Daddi" Guðbergsson. 03.00 Stjörnuvaktin (til kl. 08.00). Stjörnufréttir kl. 08.00, 10.00, 12.00, 14.00, 16.00, 18.00, 23.00, 02.00 og 04.00. Stöð 2 kl. 13.00 Tónaflóð. The Sound of Muslc. Þessi sfgilda mynd ætti að verða veisla fyrir alla fjölskyld- una. Börn hafa alltaf gaman af að sjá þetta ævintýri um Trappfjölskylduna og barn- fóstru þeirra og hinir fullorðnu ættu ekki síður að hafa gaman af að rifja upp gömul kynni. Með aðalhlutverk fara Julie Andrews og Christopher Plummer. Leikstjóri er Robert Wise. Rlkissjónvarpið kl. 20.20 Punktur, punktur, komma, strik. Kvikmynd Þorsteins Jónssonar gerð eftir hinni geysivinsælu sögu Péturs Gunnarssonar. Myndin fjallar um æskuár hins baldna Andra Haralds- sonar og brugðið er spaugilegu Ijósi á ýmislegt í tilverunni. Leikstjórn og handrit: Þorsteinn Jónsson. Sföð 2 kl. 20.50 Aftur til framtfðar. Back to the Fut- ure. Bandarfsk gamanmynd frá 1985. Aðalhlutverk: Michaeal J. Fox, Christ- opher Lloyd og Lea Thompson. Leik- stjóri: Robert Zemeckis. Myndin er sérlega skemmtileg fantasía um dreng sem ferðast aftur I tfmann með aðstoð vinar sfns sem er upfinninga- maðu.r. Þegar þangað er komið hittir hann foreldra sína um það leyti sem þeir eru að kynnast. Fréttir fyrir fólk. VIKAN 69

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.