Vikan


Vikan - 17.12.1987, Page 70

Vikan - 17.12.1987, Page 70
mor i Stöð 2 kl. 14.00 Fjalakötturlnn: París, Texas. Margföld verðlaunamynd frá 1984. Aðalhlutverk: Harry Dean Stanton, Nastassja Kinski, Dean Stockwell og Aurore Clement. Leikstjóri: Wim Wenders. Handrit: Sam Shepard. Tónlist: Ry Cooder. Mynd þessi hefur hlotið gffurlegt lof gagnrýnenda jafnt sem almennra áhorfenda og fólki er bent á að láta hana ekki framhjá sór fara. Sföð 2 kl. 23.00 Heiðursskjöldur. Sword of Honour. Framhaldsmynd i fjórum hlutum. Fyrsti hluti. Myndin fjallar um tvö ung- menni sem virðist vera ætlað að elsk- ast af eilífu. Mjög reynir þó á samband þeirra þegar hann fer að berjast I Viet- nam, en hún tekur virkan þátt I mót- mælum friðarsinna. Ríkissjónvarp kl. 23.40 Tender Mercles. Bandarísk óskarsverðlaunamynd frá 1982. Aðalhlutverk: Robert Duvall, Texas Harper, Betty Buckley og Wil- ford Brimley. Duvall leikur hór drykk- felldan söngvara sem reynir að ná sér aftur á strik i bandarlskri sveitatónlist. FM 102 og 104 RÚV. SJÓNVARP 16.35 Hár sólkonungsins. Ný sjónvarpsmynd gerð eftir ævintýri Grimms- bræðra í samvinnu evrópskra sjónvarps- stöðva. 18.00 Saga úr stríðinu Mynd Sjónvarpsins frá árinu 1976. Leikstjóri Ágúst Guðmundsson. Höfundur Stefán Júlíus- son. Myndin gerist árið 1944. Hún fjallar um ellefu ára gamlan dreng og áhrif stríðsins á líf hans. 18.30 Kardimommu- bærinn. Lokaþáttur. Handrit, myndir og tónlist eftir Thorbjörn Egner. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Sögumaður: Róbert Arnfinnsson. RÁS I 07.00 Morgunandakt. Séra Birgir Snæbjörnsson prófastur á Akureyri flytur ritningarorð og bæn. 07.10 „Góðan dag, góðir hlustendur,, Pétur Pétursson sér um þáttinn. 09.03 EtýðureftirChopin. Vladimir Ashkenazy leikur etýður op. 10 nr. 1-12 eftir FrédericChopin. 09.40 Barnaleikrit: „I leit að jólum“ eftir Hugrúnu. Leikstjóri helgi Skúlason. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Jól í koti. Ásdís Skúladóttir tekur saman dagskrá um minningarog túlkun fjögurra íslenskra skálda á jólahaldinu. Lesari ásamt henni: Sigurður Karlsson. 11.00 Messa á vegum kristilegrar skólahrey- fingar. Prestur Sér Guðni Gujnnarsson. 12.45 Veðurfregnir. 13.20 Barnatfmi Umsjón Örn Ingi (Frá Akrueyri( 14.00 Sinna Þáttur um listir og menningarmál. 14.50 Jólatónleikar Kammersveitar Reykja- vfkur í Áskirkju 20. des. sl. Einleikarar: Lárus Sveinsson, Ásgeir Stein- 70 VIKAN 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00Stundargaman. 19.25 Popptoppurinn. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lottó. 20.45Fyrirmyndarfaðir. 21.15 Stórsveit Rfkisút- varpsins. Hljómsveitin flytur nokkur jóla- og gleðilög. 22.00 Atomstöðin. Islensk kvikmynd gerð eftir samnefndri sögu Halldórs Laxness. Leikstjóri: Þorsteinn Jónsson. Handrit: Þorsteinn Jónsson, Þórhallur Sigurðsson og Örnólfur Árnason. Aðalhlutverk: Tinna Gunnlaugsdóttir, Gunnar Eyjólfsson Arnar Jónsson og Árni Tryggva- son. Á undan sýningu myndarinnar ræðir Baldur Hermannsson við Þorstein Jónsson kvik- myndagerðarmann. 23.40 Guðsgjafir. Sjá umfjöllun. 01.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. grímsson, Rúnar H. Vilbergsson, Laufey Sigurðardóttir og Arnald- ur Arnarson. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Göturnar f bænum. - Lindargata. Umsjón Guðjón Friðriksson. Lesari: Hildur Kjartans- dóttir. 17.00 Stúdíó 11 18.00 Umburðarlyndi. Séra Heimir Steinsson flytur erindi. 18.45 Veðurfregnir. 19.35 Spáð f mig Þáttur í umsjá Sólveigar Pálsdótt- ur og margrétar Ákadótt- ur. 20.00 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Einar Guðmunds- son og Jóhann Sigurðsson. 20.30 „Skín f rauðar skotthúfur" Jólaþáttur í umsjá Arndísar Þorvalds- dóttur og Ingu Rósu Þórðardóttur. (Frá Egilsstöðum). 21.30 Danslög. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 I hnotskurn Umsjón Valgarður Stefánsson. (Frá Akureyri). 23.00 Stjörnuskin. Þáttur í umsjá Ingu Eydal. (Frá Akureyri). 00.10 Tónlist. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengd- um rásum tii morguns. RÁSII 00.10 Næturvakt Útvarps- ins. Þorsteinn G. Gunnars- son. STÖÐ II 09.00 Með afa í jólaskapi. 10.30 Jólin hjá þvotta- björnunum. Teiknimynd með íslensku tali. 10.55 Selurinn Snorri. Teiknimynd með íslensku tali. 11.20 Jólin hjá Mjallhvíti. Teiknimynd með íslensku tali. 12.10 Hlé. 14.00 Fjalakötturinn: París, Texas. Sjá umfj. 16.30 Fæðingardagur frelsarans Nativity. Falleg mynd sem segir frá sam- bandi Maríu og Jóseps og lýsir sögulegum ofsóknum og spennu sem ríkti fyrir fæðingu frelsarans. Aðal- hlutverk: Madeline Stowe og John V. Shea. Leik- stjóri: Bernard Kowalski. 18.05 Miklabraut. 18.50 Klassapíur. 19.19 19.19. 19.55 íslenski listinn. 20.35 Jól upp til fjalla. Smoky Mountain Christmas. Fræg söngkona flýr glaum stórborgarinn- 07.00 Hægt og hljótt. Umsjón: Rósa Guðný 10.00 Með morgunkaff- inu. Umsjón: Guðmundur Ingi Kristjánsson. 12.45 Léttir kettir. Jón Ólafsson gluggar í heimilisfræðin... og fleira. 15.00 „Vesalingarnir11 Sigurður Skúlason kynnir söngleikinn „Vesaling- ana" sem gerður er eftir skáldsgöu Victors Hugo, „Les Miserables." Síðari þáttur. 16.05 Jólalög frá ýmsum löndum. Þorbjörg Þóris- dóttir kynnir. 17.00 Góðvinafundur Jónas Jónasson tekur á móti gestum í Saumastof- unni í Útvarpshúsinu við Efstaleiti. 19.30 Rokkbomsan Umsjón Ævar örn Jóseps- son. 22.07 Út á lífið. Umsjón Andra Jósndóttir. 00.10 Næturvakt Útvarps- ins. Erla B. Skúladóttir. Fréttir kl.: 8.00, 9.00, 10.00, 12,20, 16.00, 19.00 22.00 og 24.00 STJARNAN 08.00 Anna Gulla Rúnars- dóttir. Það erlaugardagur og nú tökum við daginn snemma með laufléttum tónum. 10.00 Leópóld Sveinsson Laugardagsljónið lífgar uppá daginn. Gæða tónlist. ar og fer ein upp til fjalla til þess að eiga rólega jólahátíð en lendir þess í stað í ófyrirsjáanlegum ævintýrum. Aðalhlutverk: Dolly Parton, Lee Majors, Bo Hopkins og John Ritter. Leikstjóri: Henry Winkler. 22.10 Hasarleikur. 23.00 Heiðarsskjöldur. Sword of Honour. Sjá um- fjöllun. 00.35 Nýlendur Outland. Spennumynd sem gerist á næstu öld á annarri reiki- stjörnu. Aðalhlutverk: Sean Connery, Peter Boyle og Frances Sternhagen. Leikstjóri: Peter Hyams. 02.20 Lady Jane. Árið 1553 var sextán ára stúlka krýnd drottning Englands. Vfirráð hennar stóðu að- eins í níu, stranga og við- burðarríka daga. Aðal- hlutverk: Helena Bonham Carter, Cary Elwes og John Wood. Leikstjórn: Tevor Nunn. 04.40 Dagskrárlok. 13.00 Jón Axel Ólafsson Jón Axel á réttum stað á réttum tíma. 16.00 íris Erlingsdóttir Léttur laugardagsþáttur í umsjón Irisar Erlingsdótt- ur. 18.00 „Milli min og þín“ Bjarni Dagur Jónsson. Bjarni Dagur talar við hlustendur í trúnaði um allt milli himins og jarðar og að sjálfsögðu verður Ijúf sveitatónlist á sinum stað. 19.00 Árni Magnússon. 22.00 Helgi Rúnar Óskarsson. 03.00-08.00 Stjörnuvakt- in. Stjörnufréttir kl. 10.00, 12.00 og 18.00. BYLGJAN 08.00 Á laugardagsmor- gni. Hörður Arnarson. 12.10 Á léttum laugar- degi. Ásgeir Tómasson. 15.00 íslenski listinn. Pétur Steinn Guðmunds- son leikur 40 vinsælustu lög vikunnar. 17.00 Hressilegt laugar- dagspopp. Haraldur Gíslason. 20.00 í laugardagsskapi. Anna Þorláksdóttir. 23.00 Þorsteinn Ásgeirs- son. 04.00-08.00 Næturdag- skrá Bylgjunnar. Kristján Jónsson. Fréttir kl. 8.00, 10.00. 12.00, 14.00, 16.00 og 18.00.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.