Vikan


Vikan - 17.12.1987, Side 73

Vikan - 17.12.1987, Side 73
 1 Á þessum 8 flötum eru 32 punktar, og hægt aö telja 9 punkta í hverri röð. Teiknaðu 8 fleti á pappír og at- hugaðu hvort úr 20 punktum sé hægt að gera 4 raðir þar sem einnig er hægt að telja 9 punkta í hverri röð. 2 Teiknaðu þennan ferhyrnda kassa tvisvar. Klipptu svo hvorn kassa í tvo hluta eins og sýnt er með punktalín- unni. Getið þið síðan lagt þessi 4 pússlustykki saman þannig að þau myndi sexkantaða jólastjörnu? 3 Jólasveinabakarinn er búinn að baka ósköp af kringlum. Kringlunum hefur hann blandað svo saman að þær hafa krækst í hverja aðra, en hvað eru margar kringlur sem eru ekki kræktar í neina aðra? 4 Loftbelgur jólasveinanna er saum- aður saman úr mörgum smástykkj- um. Þrjú þeirra eru alveg nákvæm- lega eins. Hvaða stykki eru það? 5 Hve margar skuggamyndanna sex passa inn á teikninguna af jólagrísn- um? 6 Ef þið dragið línu frá punkti nr. 1 og tengið hana við alla hina þar til kom- ið er að punkti nr. 32, þá sjáið þið hvað jólasveinninn óskar eftir að fá í jólagjöf. 7 Hvað er hægt að telja marga þrí- hyrninga í þessu sérstaka jólatré sem jólasveinninn teiknaði? 8 Reiknispilið Fyrst klippið þið út fimm litla pappírs- miða og skrifið tölurnar 1, 2, 3, 4 og 5 á þá. Hver spilari notar tölu sem spilapening. Eftir hverja umferð setj- ið þið litlu pappírsmiðana í litla öskju og hristið þá á borðið. Nú leggur sá sem á að gera tölurnar sem snúa upp saman. Síðan færir hann sinn pening fram um jafn marga fleti og samlagningin sagði til um. Þú byrjar á hvíta fletinum efst í vinstra horni og flytur þig eins og pílurnar rísa - og endar í neðsta fleti í horninu til hægri. - Hver verður fyrstur!? jb6u!ujáhjjc| pz L d 6o v :j|puÁujB66n>|s jæAi 9 ZZ 6o 91. ‘z P 'JBUJLJ Q|A !PUB6UBLJ -lubs !>)>|0 ma jn|6uu>) jefjd e •LUnUBÖiJS I }SQ0U UU!U!0ASB|Of UBQ0U J!JÁ} J0 LU0S UBUJBÍ}S BQnBJ B|}!| 6o su!© q6o| jb ubujb[}S 2 'QOJ UJ0ALJ j B}>jund 6 P!|B} Q|cj Q!}06 qn '0 6o 3 ‘a ‘g ! }>jund j. ueqjs 'H 6o d ‘0 ‘V J E}>jund p }sjáj Q!Í}0S l. :J!UsnB-|

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.