Vikan


Vikan - 27.12.1991, Blaðsíða 2

Vikan - 27.12.1991, Blaðsíða 2
EFNI ÞESSARAR VIKU 6 VÖLVUSPÁIN Ekkert íslenskt tímarit er prentað í stærra upplagi en Vikan með völvu- spánni. Upplagið er 20 þúsund eintök. Og nú er að sjá hverju völva Vikunnar spáir fyrir árið 1992. 22 MORÐINGI? „Er ég óhamingjusamur morðingi í stað hamingjusamrar móður?" Þannig spyr ung, íslensk skólastúlka, sem gekkst undir fóstureyðingu. 24 SJÁLFSVÖRN Vikan ræðir við Björgu Marteinsdóttur sem kennir kvenfólki sjálfsvörn. Einnig er rætt við stúlku sem fór á slíkt nám- skeið eftir að hafa verið nauðgað. BRÚÐUR OZ MANAÐARINS Sigurvegari í brúðarmyndasamkeppni Kodak umboðsins og Vikunnar er Ás- grímur Ágústsson á Ijósmyndastof- unni Norðurmynd á Akureyri. Vikan ræddi við hann og sömuleiðis brúði mánaðarins, Sigríði Jónsdóttur. ELÍN VIGDÍS OÓ HALLVARÐSDÓTTIR er fulltrúi lögreglustjórans í Reykjavík. Hún þykir afar hörð í horn að taka og ákvörðunum hennar verður ekki haggað. Hún ræðir um starf sitt í Viku- viðtali. 1 Ó DAVÍÐ ODDSSON FORSÆTISRÁÐHERRA tók sér stutta hvíld frá fjárlagagerðinni einn sunnudagseftirmiðdag og ræddi við blaðamann Vikunnar. Var víða komið við og umbúðalaust talað um þau málefni sem efst eru á baugi og framundan eru. 40 SONIA RENARD Hún er frönsk en býr í Hamborg þar sem hún vinnur að myndlist sinni. Hún var meðal myndlistarmannanna er- lendu sem unnu um hríð í Straumi sunnan Hafnarfjarðar. Hún var ekki fyrr komin heim á ný en hún fékk ákafa löngun til að snúa aftur til (slands - og lét verða af þvi. Vikan ræddi þá við hana. 42 BÖRN Vikan heimsækir leikskólann Yl sem rekinn er í anda Rudolfs Steiner. 46 KONÍAK Nokkrir fróðleiksmolar um hinn gullna mjöö frá Frakklandi. 52 TRAPP-FJÖLSKYLDAN Fjölskyldan sem The Sound of Music fjallar um er raunveruleg og rekur nú hótel í Bandaríkjunum. Blaðamaður Vikunnar segir frá ferð sinni um sögu- slóðir Trapp-fjölskyldunnar í Austur- ríki. 58 LISTIN AÐ LÆRA Viðtal við Jamie-Lynn Magnússon, vestur-íslenskan doktor í sálarfræði við Manitobaháskóla í Kanada. Hún vinnur við kennslusálarfræðirannsókn- ir á háskólastigi. 60 BÍLAPRÓFUN Vikan reynsluók á dögunum Lancer hlaðbak GLXi, sem er fjögurra dyra fólksbíll með stóru hleðslurými. 64 SENUÞJÓFUR Það er svo sannarlega töggur í leikkonunni vinsælu Michelle Pfeiffer. ÁRAMÓTA- 71 HUGLEIÐING Jóna Rúna Kvaran skrifar um mikil- vægi markmiða. 76 METSÖLUHÖFUNDAR Vikan átti viðtal við metsöluhöfundana Maj Sjövall og Tomas Ross er þau voru hér á ferð til að kynna bók sína „Konan sem líktist Grétu Garbo“. 80 AÐ TJALDABAKI Sean Penn leikari er orðinn leikstjóri og leikstýrði nýlega kvikmyndinni The Indian Runner. I kvikmyndaþætti Vik- unnar er sagt frá kvikmyndagerð hans og einnig brugðið upp nærmynd af leikaranum Joe Mantegna. 84 HÁRGREIÐSLA Sagt frá hátíðarsýningu hárgreiðslu- meistara í máli og myndum, en sýn- ingin var haldin í tilefni af 60 ára af- mæli félags þeirra. Einnig leit Vikan inn á hárgreiðslustofuna Ónix og myndaði nokkra viðskiptavini sem voru að stíga upp úr stólunum. 88 ÁR SÖNGSINS Viðtal við Þórunni Björnsdóttur, for- mann Tónmenntakennarafélags Is- lands, sem segir það verulegt á- hyggjuefni að innan grunnskólans eru mörg börn sem kunna hvorki algeng- ustu lög né texta. 2 VIKAN 26. TBL. 1991
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.