Vikan


Vikan - 27.12.1991, Blaðsíða 51

Vikan - 27.12.1991, Blaðsíða 51
VIÐSKIPTAKORT LESENDA VIKUNNAR: Þessi mynd sýnir hve erfiða aðgerð læknarnir áttu fyrir höndum, en systurnar voru samvaxnar á höfðunum. SAMVÖXNU SYSTURNAR í LITHÁEN i!M:Wui.i.una Lausnin er: Enzymol .Nýtt í Evrópu EURO-HAIR á íslandi ■ Engin hárígræðsla ■ Engin gerfihár ■ Engin lyfjameðferð ■ Einungis tímabundin notkun Eigið hár með hjálp lífefha-orku pSlsiLi Rvík ® 91 ■ 676331 e.ki.16.00 S 676330 HVERAFOLD I-3 GRAFARVOGI HÖFDÐLAUSNIE HÁRSNYRTISTOFA ► Ellefu tima þurfti Konovalov læknir við skurðaðgerðina sem skildi færa litlu systrunum nýtt og betra líf. tekin um aögeröina þurftu þær aö gangast undir miklar rann- sóknir. Aöeins tvö til sex prósent síamstvíbura fæöast sam- vaxnir á höfði og það er lang- erfiðast aö aðskilja þá, ef þaö er þá hægt. Fyrsta aðgerð af því tagi var gerð fyrir tuttugu árum og mistókst þannig að bæði börnin dóu. Heilar Viliju og Vitaliju voru ekki samvaxnir og það gerði gæfumuninn. Stelpurnar eru sem eðlilegt er langt á eftir jafnöldrum sín- um í þroska. Aðgerðin tók ell- efu klukkustundir og foreldr- arnir biðu með öndina í hálsin- um, vissu að sá möguleiki væri fyrir hendi aö þetta mis- tækist. Sem betur fór tókst allt vel og telpurnar leika sér saman í fyrsta sinn. Þær eiga eftir að gangast undir nokkrar lýtaað- gerðir því það þarf að lagfæra höfuðlag þeirra. Þess vegna eru þær oftast með húfu eöa skýlu á höfðinu. Þær eru óðum að ná valdi á göngulaginu og við vonum bara aö þeim gangi allt í haginn í framtíðinni. □ Vilija og Vitalija eru tveggja ára gamlar, þær eru tvíburar og ( fyrsta skipti á ævinni sjá þær nú hvor aðra. Þær fæddust ekki blindar heldur samvaxnar á höfði. Þær voru aðskildar á Burd- enko-sjúkrahúsinu í Moskvu. Það var erfið og hættuleg aðgerð. Áður en ákvörðun var SILFURHUÐUM GAMLA MUNI Kaffikönnur, kertastjaka, borðbúnað, skálar o. fl. Upplýsingar í síma 91-19775. Höfum opið þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga kl. 4-6. á£>ilfurf)úöun Framnesvegi 5, 101 Reykjavík. S. 19775. HÁRSNYRTISTOFAN s QRAMDAVEQI47 0 626162 Hársnyrting fyrir dömur og herra Veitum 10% afslatt við afhendingu þessa korts! OPID A LAUGAKDÖGUM SÉRSTAKT VCRÐ FYRIR ELLILtFEYRISÞEGA Hrafnhildur Konrádsdóttir hárgreiðslumeistari Helena Hólm hárgreiðslumeistari Asgerður Felixdóttir hárgreiðslunemi m/13314 <ajnst RAKARA- & HARqRE/ÐSMSTVFA HVERFISGÖTU 62 -101 REYKJAVlK 26. TBL. 1991 VIKAN 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.