Vikan


Vikan - 27.12.1991, Blaðsíða 23

Vikan - 27.12.1991, Blaðsíða 23
aðeins eitt svar. Loks hringdi ég í „hann“ og sagði honum fréttirnar. Hann þagði. „Og hvað viltu gera?“ spuröi hann og ég heyrði svarið í rödd hans svo ég svaraði kuldalega: „Er nokk- uð nema eitt að gera?“ Hann var fljótur að taka undir það, við vaerum full af metnaði og draum- um og lítið barn kæmi í veg fyrir áform okkar. Hann nefndi ekki hvort hann myndi standa mér við hlið ef ég veldi annan kost og ég spurði hann ekki að því. Ég var hrædd, ég þoldi ekki að hann hafnaði mér. Nokkrum dögum síðar var ég komin á sjúkrahús. Aðgerðin fór fram daginn eftir en um nóttina svaf ég lítið og vaknaði hvað eftir annað. Ég lá á stofu við hliðina á nýju mæðr- unum. Það var mjög óþægilegt og ég var að því komin að hlaupa út á náttfötunum. Ég sá sjálfa mig í rúmi með bros á vör og með nýfætt barn mér við hlið. Eftir aðgerðina vaknaði ég og var með mikla verki. Ég áttaði mig á því að núna væri það orðið of seint, nú yrði ekkert aft- ur tekið. Of seint fyrir mig og það sem mikil- vægara var, fyrir barnið. Ég þurfti að dvelja í fjóra daga á spítalanum. Ástæðan fyrir því var sú að læknarnir héldu að aðgerðin hefði ekki tekist að fullu og þeir þyrftu því að endurtaka hana til þess aö ná „öllu“ út. Enginn kom í heimsókn, ég þekkti engan og ég grét öllum stundum. „Hann“ hringdi og ég grét í símann og sagði honum að ég héldi að ég hefði gert mistök. „Uss, þetta lagast allt, ég elska þig.“ Mér létti að vita að þrátt fyrir að ég segði „Við ættum að hætta saman." Ég reyndi ekki að stilla mig, ég öskraði í símann, ég grét og skalf í senn. Ég hafði alltaf hlegið að setning- um í ástarsögunum, eins og „hjartað brast, brotnaði, kramdist" og svo framvegis. Þetta kvöld sannreyndi ég að þetta var eina lýsingin sem hægt var að nota. Hjartað í mér brast. Ég hljóp grátandi út. Það voru tveir mánuðir liðnir frá aðgerðinni og mér fannst líf mitt vera ömurlegt. Ég hafði enga löngun til að lifa lengur og var komin á fremsta hlunn með að gera tilraun til sjálfsmorðs. Á síðustu stundu fannst mér að það væri ekki sanngjarnt gagnvart foreldrum mínum og litlu systur minni. Tíminn leið og sárin tóku að gróa. Ég var far- in að ná tökum á lífi mínu. „Hann“ hringdi ann- að slagið eftir þetta. Undir vor vaknaði ég um miðja nótt við mikla martröð. Ég grét lengi því ég vissi af hverju ég grét. í svefni hafði hugur minn munað að þetta var áætlaður fæðingar- dagur barnsins okkar. Nú er liðinn nokkur tími og ég útskrifast brátt úr menntaskóla. Við höldum sambandi, hann hringir öðru hverju og við höfum sofiö saman þónokkrum sinnum síðan um árið. Ég hef enn ekki sagt honum frá tilfinn- ingum mínum og hvað ég gekk í gegnum. vegna þess að ég elska hann ennþá og er hrædd um að styggja hann alveg ( burtu. Ég ætla að mennta mig meira en það líður ekki sá dagur að ég leiði ekki hugann að því að heim- er fullur af einstæðum mæðrum sem urinn spjara sig vel. Á hverjum degi spyr ég sjálfa mig: „Gerði ég mistök?" Ég horfi á eftir ungum mömmum á rölti með barnavagnana sína og með bros á vör. Ég bið Guð stundum að snúa tímanum til baka en hann hefur ekki bænheyrt mig enn. Fóstureyðing er kannski úrelt hugtak sem enginn hefur lengur áhuga á. Ég gat ekki stytt mál mitt því svona er saga mín. En kannski veit einhver að við sem göngum í gegnum þetta gerum það ekki með köldu blóði. Við líð- um hræðilegar tilfinningar sem oftast gleymast aldrei og hugsum að nú væri barnið orðið eins árs og svo framvegis - hefði það fengið að lifa. Kannski erum við morðingar, alla vega spyr ég sjálfa mig oft þeirrar spurningar. Einu sinni hafði ég óþrjótandi lífskraft og vilja og var ákaf- lega hamingjusöm. Núna er ég breytt og ég hugsa og hugsa: „Er ég morðingi, - óham- ingjusamur morðingi í stað hamingjusamrar móður?“ Kannski honum ekki — brandara lengur 1 þá elskaði hann 1 mig enn. Loks lauk mar- traðarvistinni á sjúkra- húsinu. Verkirnir hættu eftir nokkra daga - en hjartað öskr- aði enn af sársauka og tárin vættu koddann minn á kvöldin. „Hann“ kom í heimsókn og við átt- um saman ágæta daga. Við ræddum ekki um að- gerðina eða tilfinningar mín ar. Ég reyndi bara að brosa og njóta þess að hafa hann hjá mér. Eftir þá heimsókn hætti ég að heyra orðin þrjú. Ef ég hvíslaöi þeim í símann fékk ég annaðhvort þögn í staðinn eða „ég veit“. Ég hugsaði samt ekki mikið um það. Að því kom brátt að „hann“ hætti að hringja og þá fór mig að gruna það versta. Ég hringdi því og fékk útskýr- ingu á sambandsleysinu. Hann játaöi fyrir mér að hafa verið með annarri stelpu. Ég reyndi að halda aftur af tár- unum. „Þetta gengur ekki,“ sagði hann. í 21. tölublaði Vikunnar birtust þýdd viðtöl við norskar konur sem gengist höfðu undir fóstureyðing ar. Um leið óskaði Vikan eftir því að fá að heyra frá íslenskum konum, sem hefðu reynslu af slíkum aðgerð- um. Fljótlega barst blaðinu bréf það sem hér birtist, en það er frá skóla- stúlku, sem kallar þessi kynni sín martröð. rnahrtZðingere vor, - Pvl "eit- / , ~ Sj l,,. ~~ eiSnast I Ma!!U sér að Tert se jv Ptfiöar ^i&dur banH, ekt / m aúin aó ,rá Pessþe9ar 6 '■saieiA^ adi?ar bstti t£íru,n'sjafia>r Zkur 'ó°n',írlUmbaí'örsnrn- , te°°“ -9 barr> n,,Jmerinta edéohi,Jæ'<niri„n::bg an \»oné?ry«tfi?r*r i ol S Um lgir'n el9leyrn> £* <pjað %V Þeirn f: " 'éinu. Sern tl'y.m/na IÚkre- “«h á fjj9' aö , ge' eilZ 'ngar- . r ékari„nJe"að i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.