Vikan


Vikan - 27.12.1991, Blaðsíða 69

Vikan - 27.12.1991, Blaðsíða 69
HOFUNDUR: JONA RUNA KVARAN INNSÆISNEISTAR AFBRYÐI Ein sú tilfinning sem veld- ur hvað mestum vand- ræðum manna á milli er afbrýði í alls kyns myndum. Venjulega liggur á bak við þannig tilfinningu óheppilegur samanburður á sér og þeim sem fyrir verður. Samanburð- ur sem auðveldlega getur fall- ið undir áráttu sem kallast of- mat á sér, en vanmat á öðrum og snjallari. Eins er nokkuð víst að á bak við afbrýðina leynist iöulega lágt sjálfsmat, mögulega af gefnu tilefni, því miður. Slíkt gerir það að verk- um að sá afbrýðisami freistast til að hífa annars lélegt sjálfs- traust upp með nánast fárán- legum aðfinnslum, tengdum persónu þess sem afbrýðin beinist að. Við getum auðveldlega ákvarðað það, sjálfum okkur að skaðlausu og öðrum að meinlausu, að enginn verður hæfur eða á annan hátt at- hyglisverður þó hann velji þá huglægu og sálrænu afstöðu að gera annað fólk tortryggi- legt eða ómerkilegt, sjálfum sér til framdráttar. Það er eitt- hvað sem oftast gerist ef vin- kona afbrýði fær frjálslegt líf og hentug vaxtarskilyrði í huga okkar og hjarta. Val á já- kvæðum og kærleiksríkum til- finningum er okkur öllum opið vegna þess að við getum kos- ið að þannig tilfinningar efli hlýtt og friðsamt samband við þá sem við unnum og vild- um svo gjarnan veita það besta og áhrifamesta sem innra með okkur býr. Afbrýði getur verið varhugaverð, í til- finningamálum sér í lagi, ef annar sambandsaðili er illa haldinn af þessu sterka en um leið eyðileggjandi afli sem vax- iö getur um hug og hjarta höf- undar síns þannig að það grefur undan og hugsanlega með tímanum eyðileggur vaxt- ▲ Afbrýði er eyði- leggjandi og niðurríf- andi afl, en traust er upplyft- andi, hvetj- andi og samstöðu- skapandi. arskilyrði heilbrigðra og ein- lægra tjáskipta. Alvarlegar efasemdir um eigið mikilvægi í huga ástvinar veita venjulegast af stað flæði fáránlegustu tilfinninga og ranghugmynda og geta sem fjötrað annars ágætasta fólk. Af þessum ástæðum er hægt að fullyrða að efasemdir, sem falla að afbrýði og hugsanir sem eru hlaðnar tortryggni til þess sem við elskum og teljum að elski okkur, eru óæskilegar. Það er mjög óþægilegt og óviðeigandi andlega aö hafa tilfinningu þess að maki okkar eða ástvinur treysti ekki á heil- indi tilfinninga okkar, sem þó er kannski búið að eyöa mikl- um tíma og alúð við að rækta, efla og skilgreina. Aukum því af eðlilegum ástæðum máttug tengsl jákvæðra, ylríkra, heið- arlegra og traustvekjandi til- finninga í samskiptum hvert við annað. Þegar við fáum upp þannig tilfinningaforsendu f til dæmis ástarsamböndum eig- um við miklu meiri möguleika en ekki að auka að mun við eigin hamingjukenndir, ásamt því náttúrlega að eiga beinan þátt í að gera þann sem við elskum og virðum sælan og öruggan í samskiptum sínum við okkur. Afbrýði er eyðileggjandi og niðurrífandi afl en traust er upplyftandi, hvetjandi og sam- stöðuskapandi afl sem veitir okkur líkur á elskulegum tengslum við þá sem okkur eru kærir og hana nú. □ m /d/Bji'H Ki*Jb KsyR&i BÁTuK KB±f{ SPrajK TBL ÚR SaJÖÍfOCr K ÚAajó i o ± O b /£/€>; Si/hR- CftórKI KLUfJbJ- AK i \ / Höac* hKftR. ú'inmjóo 'OTTÍST PRiK > s 1//W/MA- 6.JAFÍ AÍ06.L SPOfiL 'fíT'óK 5Ei tA 7 , / > ,/ HBfiT Si/dLBÍ 'OT TAST /l/£M V ■ ./ V > N \ f 3 > \ f 5MÐA 6EKKST > 9 U PPi - smert 'í\ UT > U/\J(* - tliB( ? / Z 3 Y sr é 2 RJ/C- KoR/J í ÍDL Lausnarorð 1-8: STÖNGINA 26. TBL 1991 VIKAN 69
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.