Vikan


Vikan - 27.12.1991, Blaðsíða 68

Vikan - 27.12.1991, Blaðsíða 68
STIÖRNUSPÁ HRÚTURINN 21. mars - 19. apríl Bjartsýnin fylgir þér út árið 1991 og þú reynist hug- myndarík(ur) í upphafi ársins 1992. Þú leggur grunninn að sjálf- stæðri braut varðandi atvinnumál þín seinna á árinu. Fátt kemur þér á óvart en fyrstu vikulok ársins verða notaleg. dnpb NAUTIÐ 'íjl 20. apríl - 20. maí Rómantíkin er líkleg til að blossa upp um áramótin. Sterkar tilfinningar og sameiginlegt mat bjóða upp á traustan grunn fyrir varanleg tengsl. í ársbyrjun 1992 hefst uppskerutími síðustu tutt- ugu ára vegna áhrifa Satúrnusar í tíunda húsi þjóðfélags. TVÍBURARNIR 21. maí - 21. júní Brugðið gæti til beggja vona hjá þér um áramótin því að samskiptakort þitt er fremur erfitt um þær mundir. Þetta lagast snemma á nýja árinu og heimilis- aðstæður batna til muna vegna jákvæðra áhrifa frá Júpíter. KRABBINN 22. júní - 22. júlí Flest bendir til að síðustu dagar ársins verði þér annasamir. Þú hefur líka nóg að gera eftir áramót en þá styrkir Júpíter hug- arorku þína þannig að þér vinnst betur. Þar að auki kemur Plútó inn ( ánægjuhús þitt og ýtir undir sköpunargáfuna. LJÓNIÐ 23. júlí - 23. ágúst Eftir aðkenningu aö ein- manaleika um jólin gægist róm- antíkin fram um áramótin. Áhrif Júpíters verða til þess snemma á nýja árinu aö auðga anda þinn, jafnvel þannig aö þú færð hug- myndir til að auðgast efnalega. Sýndu lipurð í umgengni. MEYJAN 24. ágúst - 23. sept. Samskipti við vini og kunningja verða ánægjuleg um áramótin og þér er óhætt að tala út um hlutina. Áhrif Júpíters í upphafi nýs árs eru þér sérstak- lega hliðholl. Árið byrjar því vel og gæti auk þess orðið þér almennt happaár. VOGIN 24. september - 23. okt. Þú átt gott með að hæna fólk að þér ( árslok og því verða áramótin þér eftirminnileg. I árs- byrjun 1992 getur hins vegar brugðið til beggja vona. Ýmis teikn í almennu korti Vogarinnar benda til róttækra breytinga á næstunni. SPORÐDREKINN 24. október - 21. nóv. Seigla og útsjónarsemi koma þér á réttan kjöl áður en ár- inu lýkur. Þú reynir líka að halda góðu sambandi við fólk eftir ára- mótin, þótt árangurinn geti reynst misjafn. Getur verið að stjórnsemi þín eigi þar einhvern hlut að máli? BOGMAÐURINN 22. nóvember - 21. des. Síðustu dagar 1991 ein- kennast af jafnvægi tilfinninga og skynsemi. Þetta heldur áfram fyrstu vikur 1992. Sjálfstraust þitt er með besta mótj.uppúr áramót- um og vegna áhrifa Júpíters helst það nokkuð stöðugt þangað til í október. STEINGEITIN 22. desember - 19. jan. Settu þér háleit markmið strax eftir jólin. Aflaöu þér nýrra sambanda um áramót. í vændum er nýtt orkutímabil upp úr áramót- um og ef rétt er haldið á spilunum verður þetta mikilvægt fjármálaár fyrir þig vegna jákvæðrar stöðu Satúrnusar. VATNSBERINN 20. janúar - 18. febrúar Áhyggjur skyggja svolítið á áramótin og í ársbyrjun 1992 verður þú sennilega að takast á við vandamál sem þú hefur forðast. Þú ert sem sé í eins kon- ar lægð en sem betur fer er þetta aðeins tímabundið ástand. Sýndu svolitla þolinmæði. FISKARNIR 19. febrúar - 20. mars Til árekstra gæti komið milli þín og þinna nánustu síðustu daga ársins og þig langar að fara þínar eigin leiðir um áramót. í árs- byrjun 1992 hefurðu um margt að hugsa og finnur andlega leið sem hentar þér. Vertu vakandi fyrir tækifærum til að láta drauma þína rætast. írinn Pat O’Reily var farinn að venja komur sínar á krá eina í London þar sem eingöngu voru Englendingar fyrir. Fasta- gestunum var heldur lítið um hann gefið og voru tveir þar fremstir í flokki, þeir Charlie og George. „Við verðum að reita hann til reiði,“ sagði George eitt kvöldið, „svo að hann ráðist á okkur. Þá verður okkur ekki skotaskuld úr því að koma honum fyrir kattarnef. Það er best að ég tali við kauða.“ Hann gekk að borðinu þar sem Pat sat og var að drekka bjórinn sinn. „Veistu,“ sagði George, „þessi verndardýrlingur ykkar, Patrekur eða hvað hann hét, var ekkert annað en þroska- heftur grautarhaus?" „Nú vinur? Grautarhaus, segirðu? Ja, það var svei mér fróðlegt að heyra.“ „Ekki nóg með það. Hann var líka huglaust skítseiði." „Þú segir ekki? Ja, alltaf heyrir maður eitthvað nýtt, vinur.“ Charlie, sem hafði hlustað á þetta, gekk nú að George og hvíslaði að honum: „Þetta gengur ekkert. Ég veit hvernig á að gera hann alveg fjúkandi vondan." Hann sneri sér að Pat og sagði: „Svo var ekki írskur blóð- dropi í þessum þjóðardrýiingi ykkar. Hvort sem þér líkar bet- ur eða verr, lagsi, þá var hann réttur og sléttur Englending- ur.“ „Já,“ sagði írinn og saup á bjórnum. „Vinur þinn var ein- mitt að segja mér það.“ Forstjórarnir tveir hittust yfir há- degisverði, og voru að bera saman bækur sínar um stressið sem fylgdi starfi þeirra. „Það er svo mikið af vandamálum og verkefnum sem hvílir á mér, að ef eitthvað kemur upp á í dag, þá get ég ekki haft áhyggjur af því fyrr en í fyrsta lagi eftir tvær vikur,“ stundi annar þeirra. Ingi innbrotsþjófur sat og horfði á sjónvarpið. Evrópulöggur voru á skerminum, og í einu atriðinu var maður að brjóta upp peninga- skáp. „Kalli litli,“ kallaði Ingi á son sinn. „Komdu og kíktu aðeins á skólasjónvarpið." Finnið sex villur eða fleiri á milli mynda n|ns -euioiq e u|luo>| je eiue|d ‘e66n|6 \ jbiuba jnQru ‘jsjAnjQO je Qjdde) ‘isAejq jnjei) sujsuueuj jndwsuunuj ‘iuuiuj js uujdLuei ‘jbqsu ms jnuipjeo 68 VIKAN 26. TBL.1991
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.