Vikan


Vikan - 27.12.1991, Blaðsíða 86

Vikan - 27.12.1991, Blaðsíða 86
TEXTI: JÓHANN GUÐNI REYNISSON MVNDIR: BJÖRGVIN PÁLSSON „Ónix er einn af uppáhalds- steinunum mínum,“ segir Hrafnhildur Konráðsdóttir, eigandi hársnyrtistofunnar Ónix. Steinninn er mikið notaður f herraskartgripi, þessi svarti sem sjá má í mörgum hringum. Þar með er komin skýringin á nafn- inu og blaðamaðurinn upp- lýstur um tilurð þess, ann- ars fáfróður um uppruna skarts úr steinaríkinu. Hrafnhildur tók við stofunni fyrir um það bil einu og hálfu ári en hún er siður en svo ný- græðingur í faginu. Námi i háriðninni lauk hún fyrir þrjátíu árum og hefur verið nánast ó- slitið við sérgrein sína síðan. í þessum orðum, nánast óslitið, felst einungis svar lífsins; barneignarfrí. Hrafnhildur hef- ur einnig kennt við hár- greiðsludeild Iðnskólans í Reykjavík. Það er ákaflega þægileg til- finning að ganga inn á þessa björtu og snyrtilegu hársnyrti- stofu. Hrafnhildur segir stof- una innréttaða af Krosshamri, fyrirtæki sem flytur inn sér- stakar innréttingar og vörur fyrir hárgreiðslustofur. Stofan er skemmtilega staösett að Grandavegi 47 og býður þeim sem í stól sest hvort heldur sem er spegilmynd af starfi meistarans Hrafnhildar, Hel- enar Hólm eða Ásgerðar Fel- ixdóttur eða útsýni yfir hafið, Esju, Skarðsheiði og Akrafjall. Eftir að hafa hnotið um 86 VIKAN 26 TBL 1991 sérstakt tilboðsverð fyrir ellilíf- eyrisþega spyr blaðamaður hvort einhver sérstök ástæða sé fyrir því. „Já, hér í nágrenn- inu er stofa sem rekin er af Reykjavíkurborg og hún býður ellilífeyrisþegum þjónustu á hálfvirði. Þetta er mitt svar við því. Samt sem áður eru flestir viðskiptavinir okkar ungt fólk enda er það í miklum meiri- hluta hér í hverfinu." Hrafnhildur sinnir fleiru en hárgreiðslu viðvíkjandi fagi sínu. Hún hefur skipulagt ferð- ir á námskeið hjá mjög virtum og margverðlaunuðum hár- greiðslumeistara í Belgíu, William De Ridde. William er vel þekktur meðal íslensks hárgreiðslufólks en hann þjálf- aði meðal annars íslenska hárgreiðslulandsliðið. „Ég held góðu sambandi við William og fylgist meðal ann- ars þannig með því sem er að gerast í hárgreiðslustefnum," segir Hrafnhildur en hún hefur hingað til sent tvo hópa hár- greiðslufólks á námskeið Will- iams og til stendur að senda þann þriðja fljótlega á næsta ári. Hrafnhildur hefur auk þessa sótt fjölmörg námskeið sem haldin hafa verið hér á landi enda mjög mikið atriði að vera í takt við tímann og tísku- sveiflur samtiðarinnar. „Aðalatriðið er að við bjóð- um upp á greiðslur fyrir öll tækifæri," sagði hinn geðþekki hárgreiðslumeistari, Hrafnhild- ur Konráðsdóttir, við blaða- mann Vikunnar að lokum. □
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.