Vikan


Vikan - 27.12.1991, Blaðsíða 61

Vikan - 27.12.1991, Blaðsíða 61
A Hér er öllum hlutum haganlega fyrlr komið. Allir mikilvægir takkar eru á áberandi stöðum og er tilgangur þeirra æviniega augljós. Góð hönnun. ◄ Unnt er að fella niður bak aftursætanna og auka þannig hleðslurýmið umtalsvert. Þess má geta að bíllinn er búinn stillanlegu stýri sem bæði er hægt að draga inn og út og velta upp og niður, allt eftir því hvaða staða þess hentar ökumanninum best. Margs konar aukabúnað má fá meö bílnum eins og til dæmis aflstýri, stafræna. klukku, handföng til að opna lítra dísilvél eða 1,5 lítra, 12 ventla bensínvél með blönd- ungi eða beinni innspýtingu. Þessar nýhönnuðu 12 ventla vélar hafa áberandi meira snúningsvægi yfir allt snún- ingssviðið en eldri vélarnar. Þetta fæst með því að hafa þrjá mismunandi stóra ventla fyrir hvern strokk. Það er að bensínlúgu og farangurs- geymslu frá ökumannssæti, höfuðpúða á aftursætum, rofa fyrir birtustillingu á inniljósum, bakka undir hægra framsæti fyrir ýmiss konar dót, þriggja punkta öryggisbelti í aftursæt- um, samlæsingu, rafstýrða úti- spegla, rafstýrða sóllúgu og rúðuvindur, framsvuntu með loftinntaki (spoiler), léttmálms- felgur með mismunandi útliti og stærð, þrettán eða fjórtán tommu, svo eitthvað sé nefnt. NÝ HÖNNUN VÉLA Við reynsluakstur Vikunnar kom i Ijós að Lancer hlaðbak- ur er einstaklega lipur og þægilegur í akstri innanbæjar, þó svo hann teljist ekki til smábíla í orðsins fyllstu merk- ingu. Bíllinn var búinn aflstýri sem kom skemmtilega á óvart og fær það hæstu einkunn undirritaðs. Sömu sögu er að segja á malarvegi þar sem hann skiljar mjög vel því hlut- verki sem ætlast er til. Afl og vinnsla vélarinnar er mjög góð og er það stór þáttur í því að gera aksturinn skemmtilegan. Vélin er 1,8 lítr- ar að stærð og með sextán ventlum og tveimur yfirliggj- andi kambásum. Einnig er hægt að velja 1,8 0 26. TBL 1991 VIKAN ól
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.