Vikan


Vikan - 27.12.1991, Blaðsíða 48

Vikan - 27.12.1991, Blaðsíða 48
Á tímabilinu 10-35 ára nær koniakið sinum mesta þroska, sé það geymt í sínum gömlu og göfugu eikartunnum. Koniakið er á bragðið eins og það var þegar því var tappað á flöskurnar. Koníakið i flöskunní til hægri er kennt við Hinrik 13. Frakkakeisara. Framleiðandinn, Remy Martin, staðhæfir að það sé 50 ára gamalt. Þess má geta að i Fríhöfninni í Keflavik kostar flaskan rumar 28.000 krónur. Þá voru góð ráð dýr því hinir hvítu nýlenduherrar vildu franskt hvítvín hvað sem það kostaði. Þetta varð til þess að farið var að eima vínið áður en því var skipað um borð i fleyt- urnar. Hvítvininu var breytt i svokallaö brandí sem var þétt- ara, sterkara og tók minna rúm um borð í skipunum. Vonuð- ust nú framleiðendur til þess að þegar á áfangastað væri komið yrði hinn brenndi drykk- ur þynntur út með vatni og þar með væri komin blanda sem kæmi í stað vínsins. Ekki varð þessi drykkur vin- sæll enda kom hann tæplega i stað hvítvínsins. Þvi reyndist erlendi markaðurinn ekki mikill og upp söfnuðust birgðir. Vínið, sem þannig hafði safn- ast upp, þótti hafa mjög sér- stakt bragð en heldur hrátt Framleiðendur tóku nu eftir því að við geymslu í eikar tunnum breyttist liturinn og varð gullnari og bragðið varð fyllra með tímanum. Næst gerðist það að brandiið frá Cognac varð virisælt fyrir bragðið og orðstir þess breiddist út. Fyrr en varði var það orðið tískudrykkur á með- al franska aðalsins og yfirstétt arinnar. Margar tegundir brandis eru framleiddar viða um heim. Vörumerkið koníak aftur á móti, Cognac, mega þær teg- undir einar bera sem eiga upp- runa sinn að rekja til Cognac- héraðsins (nokkru fyrir norðan Bordeaux) og til hvitvínsþrúg- anna sem þar vaxa i frjóum jaröveginum. Koniaksvæðinu er skipt i nokkra hluta sem hver hefur sín sérkenm, hað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.