Vikan


Vikan - 27.12.1991, Blaðsíða 81

Vikan - 27.12.1991, Blaðsíða 81
Hér er leikstjórinn Sean Penn að sýna einum aðalleikara The Indian Runner réttu handtökin. heimildum. At Close Range (1986) er kröftug mynd þar sem hann lék ungan mann á glapstigum. f löggumyndinni Colors lék hann harðhentan lögreglumann sem þarf að taka sig saman í andlitinu og læra rétt lögreglustörf af læri- föður sínum sem leikinn var af Robert Duvall. í myndinni State of Grace lék hann írsk- ættaðan rannsóknarlögreglu- mann. Sean Penn fékk lof- samlega dóma fyrir leik sinn í myndunum The Falcon and the Snowman, At Close Range, Colors og State of Grace. Auk þess má ekki gleyma myndinni Casualties of War, Víetnamstríðsmynd undir stjórn Brians D. Palma. sú mynd var gerð árið 1988. Það eru þó tvær myndir sem Sean Penn vill gleyma sem fyrst. Það eru Shanghai Sur- prise þar sem hann lék á móti fyrrum eiginkonu sinni, Ma- donnu, og Neil Yordan myndin We’re No Angels þar sem hann lék strokufanga sem síðan dulbjóst sem prestur. Með honum lék önd- vegisleikarinn Robert De Niro. Við gerð Shanghai Surprise leið Sean bölvanlega. Þung- lyndi ásótti hann auk þess Dcnnis Hopper leikur barþjón í The Indian Runner. sem hann drakk pela af viskíi á degi hverjum. Nú er komið annað hljóð í strokkinn og hann Iftur björtum augum til framtíðarinnar. Að hafa tekið þá ákvörðun að hætta leikara- starfinu var að hans mati það eina rétta. Honum er gersam- lega sama um fé og frama. Hann vill njóta sín sem lista- maður og skapa sjálfur en ekki vera undir stjórn annarra. Hann er líka stoltur af að hafa hætt allri drykkju en hann var í eina tíð drykkjusvoli hinn mesti og óreglumaður. Snúum okkur aftur að The Indian Runner. Hvernig fékk hann hugmyndina að þessari mynd? Hver voru tildrögin? Við skulum fara tíu ár aftur í tímann. Sean Penn var stadd- ur í íbúð sinni í New York ásamt kærustu sinni og var að hlusta á breiðskífu Bruce Springsteen, Nebraska. Eitt lagið var eins og smásaga og sagði frá tveimur bræðrum og sambandi þeirra sem síðan splundraðist. Sean Penn var heillaður af textanum og ákvað að hringja f söngvar- ann. Þetta reyndlst auðvelt þar sem kærastan hans hét Pam Springsteen og var systir Bruce Springsteen. Sean tjáði Bruce að hann vildi gera mynd sem væri byggð á söngtextan- um. Þaö eina sem Bruce Springsteen sagði var: Ohhh, allt í lagi. Og þar með búið spil. Sean Penn þurfti þó að bíða í ein níu ár. Nú er samt búið að framkvæma hug- myndina og til er orðin kvik- mynd sem heitir The Indian Runner eða Indíánahlaupar- inn. Enginn vafi er á því að þessi hæfileikaríki og staðfasti listamaður á eftir að láta meira að sér kveða á næstunni. 26. TBL1991 VIKAN 81
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.