Vikan


Vikan - 27.12.1991, Blaðsíða 80

Vikan - 27.12.1991, Blaðsíða 80
AD TJALDABAKS SEAN PENN LEIKARI ER ORÐINN LEIKSTJÓRI OG LEIKSTÝRÐI NÝLEGA KVIK- MYNDINNI THE INDIAN RUNNER. E R HANN KANNSKI H/ETTUR AÐ LEIKA? Myndin hans Seans Penn fjallar um tog- streitu milli tveggja bræöra. Leikarinn David Morse leikur Joe Roberts sem þarf aö selja jörð sina upp í skuldir og gerist lögreglumað- ur til aö framfleyta fjölskyld- unni. Síöan kemur bróöir hans andlega hrjáöur frá helvítinu í Víetnam. Hann hefur slæm áhrif á alla sem umgangast hann. Brátt dregur til tíðinda. Bræður munu berjast. Sean Penn átti sjálfur hugmyndina að kvikmyndinni. Þess má geta að Dennis Hopper leikur ( myndinni en hann leikstýröi Sean Penn í kvikmyndinni Colors sem gerö var áriö 1988. Hugarsmíð Seans Penn, The Indian Runner, er kvik- mynduð í miðvesturríkjaborg- inni Omaha í Nebraska þar sem menn boröa enn safarík- ar steikur í staöinn fyrir aö maula heilsufæði sem oröin er tíska í flestöllum stórborgum Bandaríkjanna. íbúar Omaha keyra auk þess um á miklum amerískum bensínfákum a la Detroit og reykja filterslausar sígarettur. Þaö var þetta um- hverfi sem leikstjórinn ungi vildi sýna. Hinn 31 árs gamli Sean Penn er afar sæll þessa dagana því kvikmyndagerðin tókst framar vonum og punkt- inn yfir i-iö setti barnsfæöing. Eiginkona hans, leikkonan Robin Wright (en þau léku Vel fer á me6 þeim Dennis Hopper og Sean Penn við töku myndarinnar The Indian Runner. einmitt saman í myndinni State of Grace), eignaöist stúlkubarn sem hlaut skírnar- nafniö Frances Dylan Penn. Þessi ungi leikari og nú leik- stjóri hefur einsett sér aö hætta aö leika. Þegar litið er um farinn veg koma upp kvik- myndirnar Taps (1981) þar sem Sean Penn lék ungan og reiðan herskólanema sem afræður að aöstoöa bekkjar- bræöur sfna, sem voru leiknir af Timothy Hutton og Tom Cruise, við aö koma í veg fyrir lokun skólans. Þeir grípa til vopna og alvöru stríðsleikur veröur til. Myndin var frumraun hans sem leikari. Síðan fylgdu Tveir bræður sem eiga eftir að kljást upp á líf og dauða í myndinni The Indian Runner. ( kjölfarið kraftmiklar myndir eins og Fast Times at Ridge- mount High (1983) þar sem hann lék úrræðasnjallan og villtan menntaskólanema. í myndinni Bad Boys (1983) lék hann bitran en staðfastan tugthúslim sem berst gegn ranglæti innan fangelsis- veggja. í ástar- og gaman- myndinni Racing with the Moon (1984) lék hann nýliða sem verður ástfanginn af stúlku sem hann síðan þarf að kveöja vegna stríðsins í heim- inum (siöari heimsstyrjöldin 1939-1945). Hann lifir stríöið af og ástfangna parið nær saman í lokin. Síðan komu safaríkar myndir á borð við The Falcon and the Snow- man (1984), pólitískur tryllir, byggður á sannsögulegum CHRISTOF WEHMEIER TÓK SAMAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.