Vikan


Vikan - 27.12.1991, Blaðsíða 53

Vikan - 27.12.1991, Blaðsíða 53
Trapp Georg Ritter von Trapp barón var sjóliðsforingi í austurríska sjóhernum í fyrri heimsstyrjöldinni. myndahúsgestur og bætti því viö að sér hefði þótt söngleikurinn betri en myndin. „Hvort hann hefur verið raunsannari veit ég ekki en henni féll hann sem sagt betur," sagði frú Holtz. KONAN DÓ FRÁ BÖRNUNUM Hverfum nú til upphafs sögunnar. Georg Ritter von Trapp barón far fæddur 4. apríl árið 1880 í Zara í Júgóslavíu, sem þá var enn hluti af Keisaradæminu Austurríki-Ungverjalandi. Hann tók þátt í fyrri heimsstyrjöldinni og hlaut margfalda viðurkenningu fyrir frammistöðu sína í sjóhernum. Kona hans, lafði Whitehead, lést og skildi hann eftir meö sjö börn og einmitt það varð til þess að hann sneri sér til abbadís- arinnar í Nonnenberg-klaustrinu og bað hana að útvega sér kennslukonu og barnfóstru fyrir börnin. Fyrir valinu varð María von Kutschera, fædd 25. janúar árið 1905 í Vínarborg. Hún missti Kortið sýnir Stowe í um 500 kílómetra fjarlægð frá New York. foreldra sína tveggja ára gömul og ólst upp hjá gamalli föðursystur sinni. Hún gekk í skóla eins og önnur börn og lauk að lokum kennara- prófi. Eftir það fór hún að hugleiða hvort hún ætti ekki að verða nunna og var komin í Nonn- enberg-klaustrið þótt enn hefði hún ekki unnið heitið. Að sjálfsögðu gerði hún eins og abba- dísin bauð og hélt til heimilis von Trapp-fjöl- skyldunnar í Aigen til þess að hugsa um börnin sjö. Þegar hún hafði verið hjá þeim í eitt ár báðu börnin föður sinn að tryggja að hún færi ekki frá þeim aftur og þá helst að giftast henni. Von Trapp svaraði því til að hann vissi ekki einu sinni hvort Maríu líkaði við sig hvað þá meira. En eftir að börnin höfðu spurt hana var vandinn leystur og brúðkaup haldið í nóvemb- er 1927. TRAPP FAMILY LODGE ( BANDARÍKJUNUM María og Georg von Trapp eignuöust fljótlega tvær dætur og fjölskyldan lifði saman í sátt og samlyndi. Árið 1935 tók fjölskyldan þátt í söngvakeþpni á tónlistarhátíðinni í Salzburg og vann þar fyrstu verðlaun. Það var vinur þeirra, faðir Wasner, sem stóð fyrir þátttöku þeirra i keppninni. Um þessar mundir var farið að halla undan fæti fyrir fjölskyldunni fjárhags- Trapp Villa í Aigen í Salzburg. Hermenn Þriöja rikisins lögðu húsið undir sig og settu þar upp símstöð. Himmler dvaldist um tima í husinu. Nú er það í eigu trúboðasamtaka. lega því hún hafði tapað öllum fjármunum sín- um I kreppunni. Það var því gott að geta unnið fyrir sér með söngnum og það átti von Trapp- fjölskyldan eftir að gera í ein tuttugu ár. I fyrstu var fjölskyldunni þoðið f söngferðalög um Evróþulönd en síðar lá leiðin lengra - allt tll Ameríku þar sem hún rekur nú hótelið Trapp Family Lodge í Stowe í Vermont, um fimm hundruð kílómetra norðvestur af New York- borg. 26. TBL. 1991 VIKAN 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.