Vikan


Vikan - 27.12.1991, Blaðsíða 46

Vikan - 27.12.1991, Blaðsíða 46
TEXTI: HJALTI JÓN SVEINSSON / MYNDIR: MAGNÚS HJÖRLEIFSSON GULLINN MJÖÐUR - NOKKRIR FRÓÐLEIKSMOLAR UM UPPRUNA OG GÆÐI Koníak er orö sem mörgum kemur í huga aðeins á stórhátíöum. Þeim sem hafa sérstakt dálæti á þessum göfuga drykk þykir hann einfaldlega ómissandi ásamt dýrindis kaffi viö þau tækifæri sem gefast til aö láta sér líða vel svo um munar, eins og á laugardagskvöldum eftir erfiða vinnuviku. Þaö er jafnframt mál þeirra sem til þekkja aö fólk eigi aö njóta koníaksins og drekka helst 4<S VIKAN ?6 TRI IWI ekki fleiri en eitt eða tvö glös af því í hvert sinn - þó vitaskuld freistist unnendur þess til aö fá sér örlítið til viðbótar þegar þannig stendur á. 1 LÖNG OG MERK SAGA Koníak hefur verið framleitt í Frakklandi síðan á 17. öld og er nafnið dregið af héraði því þar sem hinar réttu vínþrúgur vaxa sem eðaldrykkurinn er búinn til úr, Cognac í suðvest- urhluta landsins. Hvergi í heiminum er hvítvínsfram- leiðsla meiri og þekja vínekr- urnar 80.000 hektara lands. Upphaf koníaksframleiðsl- unnar í Frakklandi á sér langa og merka sögu. Svo snemma sem á 12. öld var mikið flutt þaðan af hvítvíni bæði til Eng- lands og Norðurlandanna. Síðar var farið að flytja vínið til nýlendnanna í Afríku, svo og til Indlands og jafnvel Kína. í Ijós kom að vínið þoldi illa svo langan og tímafrekan flutning. ◄ Birgir Jónsson á Gullna hananum á meira úrval koníaks en flestir aðrir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.