Menntamál - 01.09.1936, Blaðsíða 4
82
MENNTAMÁI.
fyrir Goodlemplararegluna. Hann var æðsti maður
Reglunnar hér á landi 1927—1929, i framkvæmdanefnd
stórstúkunnar 1927—1930 og aflur kosinn þangað (g'jald-
keri) 1935. Sig. Jónsson álti sæti í barnaverndarnefnd
Reykjavíkur frá byrjun.
Sig. Jónsson tók um langl skeið þátt í félagsmálum
kennara. Hann gengur í „Hið íslenzka kennarafélag“,
annað livort seinl á árinu 1898 eða í byrjun ársins 1899.
Arið 1901’er bann kosinn i stjórn þess félags, og álti sæti í
henni í 21 ár, eða þar til félagið bætti að vera til. Sig.
Jónsson er meðal stofnenda Kennarafélags Reykjavíkur
1908. Hann er i stjórn þess frá stolndegi til 1923, er bann
verður skólastjóri og biðst undan kosningu. Þrisvar er
bann þó kosinn i stjórn þessa félags eftir að bann varð
skólastjóri. Oftast var hann gjaldkeri þess, en stundum
formaður. Þegar Samband íslenzlcra barnakennara er
s.tofnað 1921 er Sig. Jónsson gjaldkeri ])ess fyrsta árið og
endurkosinn i stjórn Sambandsins 1924, 1925 og 1926.
í þau tvö skipti, sem fulltrúakjör hefir farið fram til
Sambandsþings var hann kjörinn fulltrúi fyrir Reykjavík.
Hann var 1. forseti þingsins í í’yrra. 1 vor fékk liann fleiri
aíkvæði en nokkur annar fulltrúi. En því miður entist
bonum ekki aldur til að sitja þingið.
Þetla yfirlit sýnir, liversu mikils trausts Sig. Jónsson
hefir notið meðal samtíðar sinnar, og sýnir það þó ekki
nema að nokkru leyti. Það er sem sé fullvist, að Sig.
Jónsson átli milclu oftar kost á að lakast á liendur opin-
ber slörf, l. d. bæði fyrir bæjarfélagið og Goodlemplara,
en bafnaði því vegna samvizkusemi og trúnaðar við sitt
aðalslarf, sem var bæði umsvifa- og ábyrgðarmikið.
Það mun eigi ofmælt að telja Sig. Jónsson einn hinn
ötulasta og farsælasta forvígismann bindindismálanna
síðan um aldamót. Á stórtemplarsárum lians stóð Regl-
an með mestum blóma, bæði um fjölmenni og fjárhag.
Hann var mjög eindreginn bannmaður og sá glögglega