Menntamál - 01.09.1936, Blaðsíða 24

Menntamál - 01.09.1936, Blaðsíða 24
102 menntamAj. ]iá má greinilega sjá, að vér erum 100—150 árum á eftir tímanum. Saga íslenzks uppeldis stendur nú á merkilegum tima- mótum. Augu vor opnast smám saman fyrir þeirri liættu, að lífsmeiður íslenzkrar menningar fúni sakir fávizku og ræktarleysis. Almenningur skilur ávallt betur og betur, að uppeldið er bið mesta velferðarmál þjóðarinnar. Breyt- ing befst liröðum skrefum. íslenzkir námsmenn eru þegar teknir að stunda sálfræði barna og uppeldisvisindi við ýmsa báskóla álfunnar. Þeir munu verða boðberar nýrr- ar þekkingar og glæðendur uppeldisvitundar með þjóð- inni. En ávallt verða þeir ti 1 tölulega fáir, enda er fált tor- veldara en uppeldisnám með framandi þjóð. Hver þjóð er sérstæð, og birtist það glöggt í menntunarhæfni lienn- ar og menntunarbneigð. Engin þjóð getur apað eftir upp- ekli annara þjóða án þess að misþyrma með því frjóasta sérleik sinna eigin barna. Vér ldjófum því isjálfir að eignast höfuðból íslenzkra uppeldisvísinda, er veiti upp- eldismenntun inn i bug og bf þjóðarinnar. Þetta blut- verk er Iláskóla íslands bæfilegt starf. Áformað er, að báskóli vor eignist bætt hús&kynni og aukin. Þá sali á bann að vígja nýrri liugsjón: uppeldishugsjóninni. Þótt Háskóli Islands vinni þegar afar-mikilvægt starf i þágu þjóðarinnar, verður bann sifellt að færast meir í fang og stefna bærra. Ekkert mikilvægt menningarmál þjóðar- innar á að vera honum óviðkomandi. Hann verður að vinna sér traust þjóðarinuar svo fyllilega, að bún viti velferðarmálum sinum af engum betur ráðið en af bon- um. Ekkert mál er nú jafn mikilvægt með Islendingum og uppeldismálið. Menning og sjálfstæði þjóðarinnar í framtíðinni cr undir lausn þess komin. Með engum veglegri ásetningi getur Háskóli Islands ])egið þá fórn, sem þjóðin færir honum, en þeim, að glæða og auðga upp- eldisvitund bennar sjálfrar. Þetla verkefni hlýtur hann að leysa á tvennan bátt, sem að ofan var sýnt. I fyrsta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.