Menntamál - 01.09.1936, Blaðsíða 23

Menntamál - 01.09.1936, Blaðsíða 23
MENNTAMÁL 101 sem knúð getur livern einstakling til dáða og dreng- skapar. En í einstaklingnum húa öfl, er leiða til sérgæð- is og sundrungar, ef þau eru eigi nógu snemma tamin og göfguð í anda þjóðlegrar menntunar. Engin þjóð er svo illa komin, að of seint sé til uinhóta. Ofanskráð orð Fröbels, að vanræksla á einu skeiði uppeldisins verði ekki hætt á neinu hinna síðari, gilda um einstaklinginn, jafn- vel um kvnslóðina, en eiga ekki við um þjóðina, eins og höfundur þeirra vissi. Með þjóðinni er falinn neisti eilífðarinnar. Nýjar kynslóðir, eiga nýja menntunarmögu- leika. Bernskan á takmarkalaus tælcifæri lil menntunar, meðan uppeldishneigð og uppeldisandi lifa með þjóðinni. Uppeldið snertir ekki aðeins lieimili og skóla, lieldur er það hið mesta velferðarmál þjóðarheildarinnar. Þjóðin nýtur jiess eða geldur, sem gerist til menntunar vaxandi kynslóðum; því að í dýpsta slcilningi gerist allt uppeldi í þjónustu hennar og þágu, jafnframt þvi, sem hún er andlegur aflgjafi uppeldisstarfsins eins og þegar var sýnt. Með aðdáanlegu þreki her íslenzka þjóðin þá fjár- hagshyrði, sem uppeldið leggur henni á herðar. Vér eig- um skólaliús, sem vér getum verið hreiknir af. En ósvinna væri að vilja dyljast hins: uppeldisvitund vor stendur á lægra stigi en lijá nokkurri annari menningarþjóð. Upp- eldislegri menntun kennara er mjög ábótavant hjá oss ennþá, og vér eigum ekkert nýlilegt rit um uppeldi! Slíkur er hagur bókmenntaþjóðarinnar íslendinga á ]>essu sviði! Bíður hér mikið verkefni úrlausnar, er islenzkir menntamenn liafa allt til þessa litinn gaum gefið. Ýmsir ieiðlogar þjóðarinnar virðast jafnvel hafa megna andúð gegn allri sannri uppeldismenntun. Það er því ofureðli- legl, að skipbrotsmönnum úr hverri stétt og af hverjum námsferli virðist uppeldisstarfið hæfileg þrautalending. Ef ástand íslenzkra uppeldismála er skoðað i lieild og borið saman við uppeldissögu annara menningarþjóða,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.