Menntamál - 01.09.1936, Blaðsíða 46

Menntamál - 01.09.1936, Blaðsíða 46
124 MENNTAMÁL kost á þvi að umgangasl aðra kennara en samkennara sína við skólann, og margir starí'a einir og afskekktir. Eg vil í þessum línum liera fram tillögur til umræðu og athugunar fyrir kennarastéttina og yfirstjórn fræðslu- mála og tel eg, ef liún kæmist til framkvæmda, að hún myndi bæta úr særstu ágöllum, sem nú ríkja um fram- haldsmenntun og félagslif kennara, og hæta upp tapið þeim kennurum, sem engin tök hafa á „að sigla“, og fært kennarastéttinni hagnýt gæði heimafengin, án tilfinnan- legs kostnaðar fyrir ríki og einstaklinga, og miða ég þá tillögur mínar sérslaklega við yfirstandandi gjaldeyris- erfiðleika, og hefi sérstaklega i liuga kennara þá, er utan Reykjavíkur húa, og einkum ])á sem dvelja i strjálbýli og á afskekktum stöðum. Tillaga mín er þessi: Kennarar þeir, sem ekki liafa tök á að afla sér fram- lialdsmenntunar með utanför, fái leyfi kennslumálastjórn- arinnar til að dvelja sem gestir, á starfstima skólanna, við skóla innanlands, sem vitanlegl er að liafá næg kennslu- tæki og góðum kennurum á að skipa, og sé árlega í fjár- lögum áætluð nokkur upptiæð lil að greiða ferðakostnað og aukakennslu vegna fjarveru þcirra kennara, er dvalar- leyfi fá. Kennararnir haldi sínum launum. Ætti þátltaka liins opinhera að vera svo rífleg, að gestunum gæí'ist kost- ur á tveggja til þriggja mánaða dvöl. Eg hefi hugsað mér að gestirnir dveldu helzt við eftirtalda skóla: Barnaskól- ana í Reykjavík og á Akureyri, æfingabekk Kennaraskól- ans, og svo við fremstu heimavistarskóla í sveit, er ein- Iiver nýmæli heföu reynt, og sýnl góðan árangur, og hefi ég ])á sérstaklega i huga Reykjanesskólann af þeim skólum, er nú starfa í sveit. Er það alkunna, að við alla þessa skóla sem eg hefi nefnt hér, og marga aðra skóla hér á landi, starfa kennarar, sem eru vel menntaðir i sínu starfi, sem liafa um mörg ár fylgzt með helztu nýmælum á sviði uppeldismála, og gætu vel verið til fyrirmyndar öðrum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.