Menntamál


Menntamál - 01.09.1936, Qupperneq 47

Menntamál - 01.09.1936, Qupperneq 47
MENNTAMÁL 125 kennurum og liagnýlrar fræðslu, ekki síður en kennarar í öðrum löndum. Á Akureyri og í Reykjavík eru ágæt bókasöfn og góðir fyrirlesarar. Þar eru leiksýningar beztar, söngfélög, lista- söfn o. fl. I fám orðum sagt; þar eru allar þær menning- ar-lindir opnar, er okkar fátæka ])jóð liefir að bjóða. Allt er þelta mikilsvirði fróðleiksfúsum iiugsandi kenn- ara, sem lengi eða stutt liefir dvalið fjarri slíkum upp- sprettum menningar. Ég tel því að eldri og yngri kénnurum yrði slík náms- dvöl kærkomin, og til uppörvunar og' liagnýtrar leikni i störfum er heim kænii. Vil ég sérstaklega nefna eitl ný- mæli í skólastarfi, sem kennarar hefðu mikla þörf fyrir að kynnast i sjón og reynd. Vinnuskólaaðferðin fer nn eldi um hugi kennara. Er það von þeirra, að nú sé lokið liinu leiða yfirheyrslustagli, og i staðinn innleidd i skólana vinna og samstarf. — Megnið af kennurum þeinuer nú eru starfandi,hafa engrar kennslu nolið i meðferð vinnubóka og niðurskipun efnis eftir regl- um vinnuskólanna, og verða þvi að tileinka sér af bókum þessi nýmæli. — Tveggja lil þriggja mánaða dvöl við skóla, þar sem kennarar befðu leikni í meðferð vinnubóka og niðurskipun í vinnuflokka og efnisval fyrir þá, yrði að- komiium kennara ómetanleg æfing, einkum ef hann liefði sina vissu starfstíma í skólanum á eigin spýtur, jafnframt því sem liann væri áheyrandi og áhorfandi hjá kennurum skólans. Ég vænti þess að lesendur skilji af linum þessum, hvað fyrir mér vakir með tillögu minni, en ég vil þó að endingu benda á aðra hlið málsins, sem ég tel líka mikilsvirði eink- um fyrir uppvaxandi kennara. Ef tillaga mín kemst i framkvæmd, myndu ef til vill ár- lega þrir til fjórir fastir kennarar afskekktú skólanna og farskólanna, meðan sú tilhögun helzt, fá lej'fi til náms- dvalar við aðra skóla. — Yrði þá jafnan að fá setta kenn-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.