Menntamál - 01.09.1936, Síða 57

Menntamál - 01.09.1936, Síða 57
MENNTAMÁL 135 ist eða ytri merki sjáist, þá hreyfa menn þráfaldlega tungu og raddbönd eflir orðanna hljóðan, þeirra sem lesin eru. Sá vani tefur liljóðlesturinn niður í hraða eða liægð talmálsins. Mig vantar hér orð, sem tákna hreyfingu, sem er livorki hröð eða hæg. Athugið á sjálfum ykkur! Það er auðgert. Og flestir munu finna að talfærin tefja fyrir lestrinum. Það er raunar auðskilið, því við lærum að tala áður en við lær- um að lesa, og vonlítið að snúa því við. Þetta samband milli talfæra og hugsunar er afar örðugt að slíta. Ég skal ekki fullyrða að það sé liægt, því öll hugsun er i orðum, nema óljóst hugboð sé. En mikið má liðka til, þvi full- yrt er, að lesliraði geti komist upp í 700 orð á mínútu þar sem meðal liraði er um 100 orð og kemst varl hærra en i 200 orð á minútu. Atliugið lesliraða ykkar. Hafið daglega 15 mínútna æfingar i hraðlestri, og sjáið hvort ykkur fer ekki fram. Þið getið verið viss um, að næmið fer ekki hraðvernsandi. Að vissu marki fer það hrað- batnandi, ef svo mætti segja, að því er kunnugir álíta, sem athugað hafa gaumgæfilega lestrarhraða og hitt, livers nemandinn verður vísari. Undir leshraða er mik- ið komið við allt nám og ckki siður í daglegu lifi. Það sparar tíma, sem máske er ekki alltaf peningar, en má þó breyta í aukna þekking. Unglingum er nauðsyn að íesa fleira en kennslubækur. Þeir þurfa að temja sér að lesa hratt, hlaupa yfir aukaatriði og einskorða hugann við aðalatriði. Flestir telja að bezt sé að lesa fyrst yfir „lexiuna14 hratt, fá yfirlit, sem skýrir svo einstök atriði. Siðan skal lesið hægar og merkt við aðalatriði. Þá er og gott að semja aukafyrirsagnir fyrir málsgreinar og síðast að gera stutt- an útdrátt. Ef svo er á haldið, þá hregst ekki kunnáttan. Likt er um það sem ber á góma í kennslustundunum eða fyrirlestrum. Það er ekki nóg að heyra. Það verður að lilusta. Að hlusta er að liugsa, fallast á eða mótmæla, hrif-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.