Menntamál - 01.09.1936, Blaðsíða 59

Menntamál - 01.09.1936, Blaðsíða 59
MENNTAMÁL 137 Það, seni þið lærið nýlt skilst aðeins við samanburð á þvi við það, sem þið þekkið áður. Glöggskyggni á það sem er likt og ólíkt með skyldu er .námsmannsins bezta gáfa. Þið hafið gaman af gátum. Námið er að miklu leyti fóig- ið í því að ráða gátur. Það er bæði leikur og alvara. En á engum eiginleika ríður meir en að kunna að draga réttar ályktanir. Þegar þið undirbúið ykkur undir kennslustundir, skul- uð þið liafa það í'vrir reglu, að búa til sem flestar spurn- ingar um viðfangsefnin. Spyrjið sjálf ykkur og spyrjið hvort annað. Notið öll spurnarfornöfnin hvert á eftir öðru til að vella fyrir ykkur. námsefninu frá öllum hliðuin, Með því móti verður hin nýja þekkiug ykkar eigin, og líkleg til að koma að gagni, auk þess sein hún hefir þroskað hjá ykkur eiginleika, sem situr eftir, þó margt gleymist. „Menntun er það, sem situr eftir, þegar búið er að gleyma öllu, sem einu sinni yar lærtl', er öfugmæli, sem má lil sanns vegar færa. Gleymið ekki spurnarfornöfnunum !, Þau eru til margra hluta nytsamleg. VII. Ég liefi nú drepið á fátt eitl af bví, sem ástæða er til að ræða við unglinga í byrjun skólagöngunnar, ogírlæt þó staðar numið að sinni. Unglingarnir eiga rétt á að kennarar taki þá i trúnað og tali við þá um uppeldið; sjiálft, auk þess námsefnis, sem Jjeim cr ætlað að stunda, þeirrar leikni, sem þeira er ællað að ná og venja, sem þeim á að temja. Unglingunum er ætlað að ná á náms- árunum þeim Jiroska, sem hrökkvi til sjálfstjórnar. Skól- inn gerir ]>ezt í því að likjast heimili Erlings Skjálgssonar, er kom öllum til nokkurs Jiroska. Það er prófsteinninn á starfi kennaranna, hvort þeir skila unglingunum yfir til fullorðinsiáranna með vaxandi löngun lil að læra og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.